verkfæri

Vantar þig hjálp? Villtu hjálpa öðrum?

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

verkfæri

Pósturaf ussrjeppi » 23 Nóv 2010, 12:22

hvaða verkfærategundum mælið þið með , er að spá hvert ég eigi að fara og kaupa mér fastalykkla toppa og skröll og svona þetta sem vantar að bæta í verkfæra safnið mitt
Guðmundur Árni Sigurðsson.
Á GAZ 69m og gaz 69a . stefni á að eignast lödu 2103.
volgugaz21. moskvitch 403.
ussrjeppi
Alltaf hér
 
Póstar: 325
Skráður: 21 Mar 2010, 22:32
Staðsetning: suðurlandi

Pósturaf Offari » 23 Nóv 2010, 16:31

Því miður sjást gæðin oftast á verðmiðanum = Góð verkfæri dýr og léleg ódýr. Yfirleitt kaupi ég mér ódýr verkfæri og stundum er ég hepinn en líka hef ég lent í því að kaupa ónýtt drasl.

Facom, Bacho, og Beta eru merki sem ég get mælt með en verðmiðinn fælir mig frá því að kaupa. Oftast er hægt að sjá hvort smíðin sé vönduð og vönduð verkfæri(óháð verðmiða) eru oftar í lagi en ólagi.
Offari
Alltaf hér
 
Póstar: 300
Skráður: 29 Júl 2008, 10:57
Staðsetning: Breiðdalsvík

Pósturaf ussrjeppi » 23 Nóv 2010, 18:01

stalst einmitt til að taka með mér gott skíðmál í búð um dagin og fór að mæla föstulykklana og niðurstaðan var sú að þetta voru ekki 14mm lyklar þótt það stæði á þeim sumir 14,2 sumir 14,1 en það er einmitt það sem veldur því að maður eiðileggur boltahausa með lykklum sem eru ekki almennilega gerðir þess þess vegna að spá hver er að selja ódýrustu gæða verkfærin . það er er facom ódýrast eða dýrast . snapon toptul og allt þetta . eða á ég bara að stinga undan skuldagrími og panta mér verkfæri erlendis frá
Guðmundur Árni Sigurðsson.
Á GAZ 69m og gaz 69a . stefni á að eignast lödu 2103.
volgugaz21. moskvitch 403.
ussrjeppi
Alltaf hér
 
Póstar: 325
Skráður: 21 Mar 2010, 22:32
Staðsetning: suðurlandi

Pósturaf R 69 » 23 Nóv 2010, 19:34

Legg til að þú skoðir fréttir á forsíðu.

Þar er frétt (21.09) um samning sem við gerðum nýlega um fastan afslátt af Toptul verkfærum hjá Sindra.

Einnig eru við með afsláttarkjör hjá fleirum
http://www.fornbill.is/afsl.html

Það munar um allan þann afslátt sem hægt er að fá, gerir oft gott verð betra



Kv, Helgi
Notandamynd
R 69
Alltaf hér
 
Póstar: 225
Skráður: 12 Ágú 2006, 13:25
Staðsetning: Kópavogur

Pósturaf Gizmo » 24 Nóv 2010, 00:18

Toptul er fínt allavega að koma við, en ég nota Facom í vinnunni og vill ekki annað, alvöru stál, flagnar ekki krómið, passar á bolta osfrv.

En kostar.......
Bjarni Þorgilsson. 772-7722
M. Benz 450SL '73
M. Benz 300-6GD '87
M. Benz S320L CDI '05
Yamaha Wild Star 1600 '00
Notandamynd
Gizmo
Alltaf hér
 
Póstar: 383
Skráður: 30 Mar 2004, 17:45
Staðsetning: Hafnarfjörður

Pósturaf ADLERINN® » 24 Nóv 2010, 20:59

Facom er gott merki sértstkalega ef menn eru að nota verkfæri daglega.
Endilega gera verð samanburð á því sem er á markaðnum.
Notandamynd
ADLERINN®
Veit allt
 
Póstar: 3200
Skráður: 16 Apr 2005, 23:18
Staðsetning: Á jaðrinum Við það að detta framaf.

Pósturaf Óli Þór » 25 Nóv 2010, 23:52

Ég mæli með Omega fyrir lítin pening og ágætis verkfæri, fást í Verkfæralagernum og einhverntíman var stilling með þau líka minnir mig.
Óli Þór
Alltaf hér
 
Póstar: 104
Skráður: 22 Ágú 2006, 21:24

Pósturaf Frank » 26 Nóv 2010, 19:34

Ég er að prufa kraftwerk verkfærin sem Logey er með en þar virðist mér að maður fá hvað mest fyrir peninginn.

Síðan hjá þeim er http://www.logey.is/
Frank Höybye S: 844-5222
Lincoln Continental árgerð 1969
Pontiac Catalina pikkup árgerð 1961
Bedford slökkvibíl árgerð 1953-57
Toyota Crown árgerð 1971
Ford Aerostar 1986 "44
Frank
Alltaf hér
 
Póstar: 446
Skráður: 26 Ágú 2004, 23:21
Staðsetning: Hafnarfjörður

Pósturaf ADLERINN® » 27 Nóv 2010, 21:20

Frank skrifaði:Ég er að prufa kraftwerk verkfærin sem Logey er með en þar virðist mér að maður fá hvað mest fyrir peninginn.

Síðan hjá þeim er http://www.logey.is/


Þetta virðast vera ágætis tól ég hef prófað þessi verkfæri og það er alveg í lagi með þau.
Notandamynd
ADLERINN®
Veit allt
 
Póstar: 3200
Skráður: 16 Apr 2005, 23:18
Staðsetning: Á jaðrinum Við það að detta framaf.

Pósturaf Mercedes-Benz » 29 Nóv 2010, 11:28

ADLERINN® skrifaði:
Frank skrifaði:Ég er að prufa kraftwerk verkfærin sem Logey er með en þar virðist mér að maður fá hvað mest fyrir peninginn.

Síðan hjá þeim er http://www.logey.is/


Þetta virðast vera ágætis tól ég hef prófað þessi verkfæri og það er alveg í lagi með þau.


Ég hef keypt þessi verkfæri og mér finnst ég vera að fá mest fyrir peninginn þarna.
Rúnar Sigurjónsson
http://runar.mbclub.is/
Notandamynd
Mercedes-Benz
Veit mikið
 
Póstar: 869
Skráður: 26 Mar 2004, 19:29
Staðsetning: Reykjavík


Fara aftur á Tæknihorn

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur

cron