hvernig á að ganga frá strigatopp??

Vantar þig hjálp? Villtu hjálpa öðrum?

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

hvernig á að ganga frá strigatopp??

Pósturaf sigmar » 29 Jan 2011, 14:00

Ég þarf að setja nýan striga á toppinn á willysinnn minn.
ég var að velta fyrir mér hvort einhver hérna kann eitthvað eða veit eitthvað um svoleiðis. ég hef svona hugmyndir hvernig á að gera þetta, pabbi og afi gerðu þetta á gömlum rússa fyrir mörgum árum en voru ekki alveg vissir hvernig það var gert bæði þá og núna.

Svo hef ég talað við nokkra sem vissu eitthvað um þetta. ég er búin að fá striga í seglagerðinni en mig vantar að vita hvernig olíumálingu ég á að setja. ég veit að ég á að bæta við fernisolíu við málinguna en ekkert um magn eða tegundir. svo veit ég að það á að strekkja strigan vel á toppinn fyrist langsum og svo þversum og enda á hornunum.

Endilega ef þið hafið hugmyndir að láta mig vita

kv. Sigmar
Willys 1963
Cadillac sedan deville 1974
chevrolet corvair 1969
Man 1973
Moskvitch 412 1973
Pontiac Chieftain 1955
Notandamynd
sigmar
Þátttakandi
 
Póstar: 37
Skráður: 23 Nóv 2008, 21:58
Staðsetning: Flóahreppur

Pósturaf Siggi Royal » 29 Jan 2011, 19:04

Þegar þú strekkir niður hornin, er gott að láta wisegrip bíta í efnið. Binda síðan sterkt band í töngina, með víðri lykkju og láta ná svona cirka fet frá gólfi. Síðan stígur þú í lykkjuna og strekkir, þannig að öll brot hverfi og neglir með blásaum.
Sigurður Rúnar Magnússon Sími: 615-7116
fairmont ghia 79
cj2a 46
cj6 64
Notandamynd
Siggi Royal
Alltaf hér
 
Póstar: 438
Skráður: 29 Nóv 2007, 21:09

Pósturaf sigmar » 30 Jan 2011, 22:50

Var svo að velta fyrir mér hvort að einhver vissi hvort að það þurfi að bleyta strigann í fernisolíu áður en hann er strekktur á toppinn??? eða get ég strekkt hann og málað svo seinna.
Willys 1963
Cadillac sedan deville 1974
chevrolet corvair 1969
Man 1973
Moskvitch 412 1973
Pontiac Chieftain 1955
Notandamynd
sigmar
Þátttakandi
 
Póstar: 37
Skráður: 23 Nóv 2008, 21:58
Staðsetning: Flóahreppur


Fara aftur á Tæknihorn

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur