por 15 ryðstoppandi malning

Vantar þig hjálp? Villtu hjálpa öðrum?

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

por 15 ryðstoppandi malning

Pósturaf ussrjeppi » 08 Mar 2011, 11:17

www.por15.com

er einhver sem hefur prufað þessa malningu

er þetta kanski bara sama dóttið og oxyðmenja og bitætigrunnur því það verður að málayfir þetta þolir nefnilega ekki sólarljós

þarf að mála bremsudælu bremsubotnin með bremsunum á og eitt og annað sem ég er að laga til en kanski á maður bara að sandblása dóttið nota epoxy grun og epoxylakk og snúa sér að næsta parti í uppgerðini
Guðmundur Árni Sigurðsson.
Á GAZ 69m og gaz 69a . stefni á að eignast lödu 2103.
volgugaz21. moskvitch 403.
ussrjeppi
Alltaf hér
 
Póstar: 325
Skráður: 21 Mar 2010, 22:32
Staðsetning: suðurlandi

Pósturaf ussrjeppi » 10 Mar 2011, 11:44

er eingin sem hefur keipt eða notað þetta efni
Guðmundur Árni Sigurðsson.
Á GAZ 69m og gaz 69a . stefni á að eignast lödu 2103.
volgugaz21. moskvitch 403.
ussrjeppi
Alltaf hér
 
Póstar: 325
Skráður: 21 Mar 2010, 22:32
Staðsetning: suðurlandi

Pósturaf Ingvar G » 10 Mar 2011, 12:09

Sæll.

Ég notaði þetta á mótorbitan á Jaguarnum. Er nú reyndar ekki nema ca. ár síðan þannig að það er kannski ekki komin mikil reynsla á endinguna auk þess sem einungis var um að ræða lítið yfirborðsryð á litlu svæði.
Hvað sólaróþolið varðar þá reynir ekkert á það þar sem bæði er þetta þar sem sólin skín ekki og ég kaffærði þetta líka með vélalakki.
En það er látið afar vel af þessu og á að virka vel til að mála yfir ryðgaða fleti. Veldur efnabreytingum á ryðinu og stoppar það.
Hinni (Hinrik WD hér á spjallinu) hefur kynnt sér þetta efni vel og hefur eithvað verið að nota það. Hann kommentar sjálfsagt eithvað á þetta hjá þér þegar hann kemur hér inn næst.

ps. En auðvitað er sandblástur alltaf fyrsta val ef það er kostur, sérstaklega ef um er að ræða smærri hluti.
Kveðja: Ingvar Gissurar.
Jaguar XJ40 Sovereign ´90
Jaguar XJS 4,0 Convertible ´95
Suzuki GSXR 750W ´93
Notandamynd
Ingvar G
Mikið hér
 
Póstar: 90
Skráður: 01 Apr 2004, 20:26
Staðsetning: Garður

Pósturaf ussrjeppi » 10 Mar 2011, 16:08

en hvar fékkstu þetta efni.
Guðmundur Árni Sigurðsson.
Á GAZ 69m og gaz 69a . stefni á að eignast lödu 2103.
volgugaz21. moskvitch 403.
ussrjeppi
Alltaf hér
 
Póstar: 325
Skráður: 21 Mar 2010, 22:32
Staðsetning: suðurlandi

Pósturaf Ingvar G » 11 Mar 2011, 01:15

ussrjeppi skrifaði:en hvar fékkstu þetta efni.


Hefur ekki fengist hér mér vitanlega.
Hinni kom með nokkrar dósir af þessu frá USA í fyrra og ég fékk hjá honum eina til prufu.
Hann var eithvað að vinna í að skoða raunhæfar leiðir á að panta meira af þessu síðast er ég talaði við hann og það ætti eithvað að skýrast á næstunni.
Kveðja: Ingvar Gissurar.
Jaguar XJ40 Sovereign ´90
Jaguar XJS 4,0 Convertible ´95
Suzuki GSXR 750W ´93
Notandamynd
Ingvar G
Mikið hér
 
Póstar: 90
Skráður: 01 Apr 2004, 20:26
Staðsetning: Garður


Fara aftur á Tæknihorn

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur

cron