Síða 1 af 1

hvaða tegund af stáli er í bílbodíum

PósturSent inn: 06 Maí 2011, 11:23
af ussrjeppi
er einhver hér sem veit hvaða tegund er af stáli í bodí á bíl , er bara svona að spá uppá bodí viðgerðir á fornbílum ,

PósturSent inn: 09 Maí 2011, 11:14
af ussrjeppi
engin sem hefur þetta

Re: hvaða tegund af stáli er í bílbodíum

PósturSent inn: 09 Maí 2011, 20:31
af Gaui
ussrjeppi skrifaði:er einhver hér sem veit hvaða tegund er af stáli í bodí á bíl , er bara svona að spá uppá bodí viðgerðir á fornbílum ,
Ég held þeir viti allt um þetta hjá Augnablikk.

PósturSent inn: 10 Maí 2011, 09:28
af ussrjeppi
það er víst mild steel það sem td sindrason er að selja