Mótor upptekt

Vantar þig hjálp? Villtu hjálpa öðrum?

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Mótor upptekt

Pósturaf arni87 » 05 Ágú 2011, 22:51

Nú er ég að komast yfir gamlan 318 mótor sem ég ætla að dunda mér við að gera sætan.

Planið er að strípa mótorinn og byggja upp frá grunni.


Er nauðsinlegt að sandblása, eða dugar að nota fytuhreinsi?

Hvaða grunn á maður að nota og hvaða lakk er best að setja þar yfir?

Hvar er heppilegast að versla legur og annað innvols í mótorinn?

Og svo eru einhver góð ráð sem menn hafa fyrir svona aðgerðir?

Kveðja
Árni F.
Notandamynd
arni87
Þátttakandi
 
Póstar: 33
Skráður: 22 Jún 2011, 01:53
Staðsetning: Keflavík

Pósturaf Mercedes-Benz » 11 Ágú 2011, 00:56

Ég myndi ekki sandblása bílvél. Það geta komist sandagnir í smurgang sem að geta svo farið af stað þegar mótorinn er settur í gang og skemmt vélina. Ég hef hinsvegar látið www.sodablastur.is blás fyrir mig bílvélahluti með stórkostlega fallegum og góðum árangri.

Ég notaði svo PPG epoxy grunn og trukkalakk frá Bílalakk í Auðbrekkunni. Bara snilldarútkoma á því.
Rúnar Sigurjónsson
http://runar.mbclub.is/
Notandamynd
Mercedes-Benz
Veit mikið
 
Póstar: 869
Skráður: 26 Mar 2004, 19:29
Staðsetning: Reykjavík


Fara aftur á Tæknihorn

Hver er tengdur

Notendur að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 2 gestir