Suðuvélar

Vantar þig hjálp? Villtu hjálpa öðrum?

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Suðuvélar

Pósturaf arni87 » 06 Ágú 2011, 19:13

Hefur einhver prufað suðuvélarnar frá holti??

Mig vantar einhverjar reynslusögur af þessum vélum.
Árni F.

Ssang Yong Musso 1997 (Lækurinn) 38" breyttur (9 ár eftir í fornbíl) JG-729 á fjöllum
Landrover Series 2a 1971 Þ995 Í notkun
Notandamynd
arni87
Þátttakandi
 
Póstar: 33
Skráður: 22 Jún 2011, 01:53
Staðsetning: Keflavík

Pósturaf ussrjeppi » 08 Ágú 2011, 10:52

er einmitt að spá í svona hef fengið komment frá einum sem hefur átt pinnasuðu í tvöár og seigir að hún sé góð , er sjálfur að spá í mig eða tig suður
Guðmundur Árni Sigurðsson.
Á GAZ 69m og gaz 69a . stefni á að eignast lödu 2103.
volgugaz21. moskvitch 403.
ussrjeppi
Alltaf hér
 
Póstar: 325
Skráður: 21 Mar 2010, 22:32
Staðsetning: suðurlandi

Pósturaf Anton Ólafsson » 08 Ágú 2011, 22:44

Hvað vélar eru þeir með?
A-1964
A-1967
A-1972
Notandamynd
Anton Ólafsson
Alltaf hér
 
Póstar: 237
Skráður: 17 Apr 2004, 23:10
Staðsetning: Akureyri

Pósturaf arni87 » 11 Ágú 2011, 23:22

Ég er búinn að spyrjast fyrir um vélarnar á þó nokkrum stöðum og bara fengið gott um þær svo ég skellti mér á eina tig og pinna vél sem ég fæ á mánudaginn.

En ég veit ekki hvað þær heita, en hér er hlekkur á síðuna hjá honum: http://holt1.is/suduvelar.html
Árni F.

Ssang Yong Musso 1997 (Lækurinn) 38" breyttur (9 ár eftir í fornbíl) JG-729 á fjöllum
Landrover Series 2a 1971 Þ995 Í notkun
Notandamynd
arni87
Þátttakandi
 
Póstar: 33
Skráður: 22 Jún 2011, 01:53
Staðsetning: Keflavík

Pósturaf ussrjeppi » 12 Ágú 2011, 10:27

hvað þurftiru að borga fyrir svoleiðis græju
Guðmundur Árni Sigurðsson.
Á GAZ 69m og gaz 69a . stefni á að eignast lödu 2103.
volgugaz21. moskvitch 403.
ussrjeppi
Alltaf hér
 
Póstar: 325
Skráður: 21 Mar 2010, 22:32
Staðsetning: suðurlandi

Pósturaf Gizmo » 13 Ágú 2011, 10:17

fékstu þér TIG vél fyrir boddyviðgerðir ??
Bjarni Þorgilsson. 772-7722
M. Benz 450SL '73
M. Benz 300-6GD '87
M. Benz S320L CDI '05
Yamaha Wild Star 1600 '00
Notandamynd
Gizmo
Alltaf hér
 
Póstar: 383
Skráður: 30 Mar 2004, 17:45
Staðsetning: Hafnarfjörður

Pósturaf arni87 » 22 Ágú 2011, 19:23

það var 120 þús, og já
Árni F.

Ssang Yong Musso 1997 (Lækurinn) 38" breyttur (9 ár eftir í fornbíl) JG-729 á fjöllum
Landrover Series 2a 1971 Þ995 Í notkun
Notandamynd
arni87
Þátttakandi
 
Póstar: 33
Skráður: 22 Jún 2011, 01:53
Staðsetning: Keflavík

Pósturaf arni87 » 23 Ágú 2011, 22:27

Ég vona að mér sé fyrirgefið að svara svona snubbótt sýðast, en ég var tímabundinn og ákvað að svara þarsem ég sá ekki framm á að komast í tölvu fyr en seint og síðar meir.

En eins og ég sagði þar þá kostaði græan 120 þúsund og er það meðveglegum og flottum photosellu hjálmi.
Hún virkaði frábærlega þegar ég prufaði hana í pinnasuðu, ég á eftir að fá mér Argon og þrýstistilli í TIG og svo Tungstenskaut, hún tekur lítinn straum til að kveikja þar sem hún er með hátíðni kveikju.

En já ég ætla að nota hana til að sjóða í boddy þar sem hún hitar ekki mikið meira en MIG/MAG vélar ef hún er rétt stillt.

Ég er alla vega hæst ánægður með hana enn sem komið er, en hún er einungis hobby vél og er með 60% work range þannig að maður notar hana ekki jafn hraustlega og atvinnutæki.
Árni F.

Ssang Yong Musso 1997 (Lækurinn) 38" breyttur (9 ár eftir í fornbíl) JG-729 á fjöllum
Landrover Series 2a 1971 Þ995 Í notkun
Notandamynd
arni87
Þátttakandi
 
Póstar: 33
Skráður: 22 Jún 2011, 01:53
Staðsetning: Keflavík

Pósturaf Gizmo » 24 Ágú 2011, 00:07

Ok það verður gaman að sjá hvernig þetta mun ganga, mér persónulega finnst TIG of seinvirkt í boddyviðgerðir þótt vissulega séu góðar TIGsuður fallegar sérstaklega í áli og rústfríu.
Bjarni Þorgilsson. 772-7722
M. Benz 450SL '73
M. Benz 300-6GD '87
M. Benz S320L CDI '05
Yamaha Wild Star 1600 '00
Notandamynd
Gizmo
Alltaf hér
 
Póstar: 383
Skráður: 30 Mar 2004, 17:45
Staðsetning: Hafnarfjörður


Fara aftur á Tæknihorn

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur