Soda Blaster til á Íslandi

Vantar þig hjálp? Villtu hjálpa öðrum?

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Soda Blaster til á Íslandi

Pósturaf VW67 » 12 Ágú 2011, 02:15

Er einhver að selja Soda Blaster tæki hér á Íslandi í ætt við þetta hér?

Mynd

Verðið er ekkert svo skaðlegt, 285.99$ úti, en svo er spurning með gæðin.

Einhver sem þekkir þetta hér?
Aðalsteinn Svan Hjelm

1967 VW 1300 "Bjalla"
Notandamynd
VW67
Alltaf hér
 
Póstar: 153
Skráður: 12 Mar 2009, 18:53

Pósturaf Twincam » 29 Ágú 2011, 18:46

Þetta er eitthvað sem ég hefði líka áhuga á að vita... enginn sem veit eitthvað um þetta?
Rúnar P - 662-5272
Toyota Corolla AE86
Toyota Corolla AE86
Toyota Corolla XLi
Suzuki Sidekick
Nissan Sunny 4x4
Og sitthvað fleira...
Twincam
Þátttakandi
 
Póstar: 30
Skráður: 25 Feb 2010, 16:54
Staðsetning: Hafnarfjörður

soda blaster

Pósturaf oer75 » 29 Ágú 2011, 19:40

Ég er búin að vera að spá í þetta og hringja vítt og breytt og svona græja virðist ekki vera til í smásölu hér á landi og það sem verra er að það er engin að selja heppilegan sóta heldur.
það er frekar óhagkvæmt að hamstra litla dósir í bónus :lol:
ég var að spá í að panta verkfærið en vantar einhvern sem selur sótan
oer75
Þátttakandi
 
Póstar: 17
Skráður: 25 Feb 2009, 22:14

Pósturaf Twincam » 29 Ágú 2011, 19:56

Hvaða sóta setur maður í þetta? Matarsóta?

Er þetta ekki bara blanda af vatni og sóta?
Ég sá á www.bmwkraftur.is að einn (zorba) var að ég held að sótablása E30 M3 bíl sem hann er að gera upp, svo það hlýtur að vera hægt að fá þetta einhversstaðar hérlendis... :?
Rúnar P - 662-5272
Toyota Corolla AE86
Toyota Corolla AE86
Toyota Corolla XLi
Suzuki Sidekick
Nissan Sunny 4x4
Og sitthvað fleira...
Twincam
Þátttakandi
 
Póstar: 30
Skráður: 25 Feb 2010, 16:54
Staðsetning: Hafnarfjörður

Pósturaf Twincam » 29 Ágú 2011, 20:01

Rúnar P - 662-5272
Toyota Corolla AE86
Toyota Corolla AE86
Toyota Corolla XLi
Suzuki Sidekick
Nissan Sunny 4x4
Og sitthvað fleira...
Twincam
Þátttakandi
 
Póstar: 30
Skráður: 25 Feb 2010, 16:54
Staðsetning: Hafnarfjörður

Pósturaf Offari » 30 Ágú 2011, 08:59

Poulsen var að selja svipaða kúta á 40 þús. Þeir áttu þá hinsvegar ekki til í sumar þegar ég kíkti á þá. Ég hef ekkert heyrt um sodablástur hér og væri því gaman að vita hvernig spíss er best að nota og hvar sé hægt að fá þennan soda til að prufa þetta.
Starri Hjartarson.

Á of marga bíla til að hægt sé að hafa þá alla í undirskriftini.
Offari
Alltaf hér
 
Póstar: 300
Skráður: 29 Júl 2008, 10:57
Staðsetning: Breiðdalsvík

Pósturaf firehawk » 30 Ágú 2011, 10:45

Ég á svona svipaðan kút og Poulsen er að selja. Það er hægt að kaupa sér kit á hann fyrir soda blasting:

http://www.eastwood.com/soda-blasting-retro-fit-kit.html

-j
firehawk
Alltaf hér
 
Póstar: 136
Skráður: 06 Apr 2004, 09:11
Staðsetning: Akureyri

Pósturaf 429Cobra » 07 Sep 2011, 17:02

Sælir.

Ég á svona "sodablasting" tæki eins og er á efstu myndinni, og er til í að flytja inn sóda ef nógu margir vilja láta blása fyrir sig.
Endilega hafa samband við mig ef áhugi er fyrir hendi!

ATH! Bara fragtin á hverjum 45 punda sóda poka er þrefalt verð sódans!!!
Og svo þarf að spá í að þó þetta sé "Bökunarsódi (sodium bicarbonat)" þá er hann mun grófkornaðri en þessi sem þú setur í jólakökuna.

Kv.
Hálfdán Sigurjónsson.
E-mail: racing@internet.is
Hálfdán Sigurjónsson.
Ford Mustang Mach-1 1971 429SCJ
429Cobra
Byrjandi
 
Póstar: 2
Skráður: 11 Mar 2010, 14:02
Staðsetning: Kópavogur

Pósturaf Frank » 07 Sep 2011, 21:55

Hvaða munur er á svona sódablæstri og sandblæstri og hvaða verðmunur er ca á að koma sér upp búnaði og efni ?? Hef verið velta fyrir mér að smíða mér eða kaupa einhverjar blásturs græjur en maður þekki þetta bara ekki og hvað kemur best út.
Frank Höybye S: 844-5222
Lincoln Continental árgerð 1969
Pontiac Catalina pikkup árgerð 1961
Bedford slökkvibíl árgerð 1953-57
Toyota Crown árgerð 1971
Ford Aerostar 1986 "44
Frank
Alltaf hér
 
Póstar: 446
Skráður: 26 Ágú 2004, 23:21
Staðsetning: Hafnarfjörður

Sodablastur

Pósturaf Sveinnm » 08 Sep 2011, 20:41

Mjöll-Frigg í Suðurhrauni selur Soda.
Sveinnm
Þátttakandi
 
Póstar: 10
Skráður: 30 Nóv 2009, 21:40

Pósturaf ztebbsterinn » 08 Sep 2011, 21:32

Sódinn hreinsar lakkið af og hitar yfirborðið ekki, en hreinsar ekki upp ryð.

Glerblástur er fínni blástur en sandblástur, hreinsar upp ryð og yfirborðið hitnar við blásturinn.

Glerblásturinn nær ekki að hreinsa upp pólíhúð, en sandblásturinn ræður við það með góðu móti.

..allavega er þetta sú viska sem ég hef aflað mér.
DeLorean "81
MB 300D "77
Swift Cabrio "92
~~~~~~~~~~
Stefán Örn
Notandamynd
ztebbsterinn
Veit mikið
 
Póstar: 776
Skráður: 19 Jan 2006, 22:58
Staðsetning: Ísafjörður

Pósturaf Sigurbjörng » 20 Sep 2011, 22:16

Er hægt að nota eina og sömu græjuna til að sóda, gler og sandblása? Snýust þetta bara um spíssana eða er það eitthvað annað sem greinir á milli þessara tækja?
kv
Sigurbjörn Gunnars
Notandamynd
Sigurbjörng
Alltaf hér
 
Póstar: 424
Skráður: 17 Ágú 2005, 23:10
Staðsetning: Neskaupstaður

Re: Sodablastur

Pósturaf srr » 08 Okt 2011, 00:25

Sveinnm skrifaði:Mjöll-Frigg í Suðurhrauni selur Soda.

Við seljum Vítissóda (Sodium Hydroxide) og Þvottasóda (Natríum Carbonate),,,,,,en ekki Bicarbonate.

Ef það er hægt að notast við Na Carbonate þá eigum við alltaf nóg til :D
BMW E28 x 4 stk
srr
Byrjandi
 
Póstar: 9
Skráður: 05 Jún 2006, 10:17
Staðsetning: Reykjavík, Ísland

Re: Soda Blaster til á Íslandi

Pósturaf miniv8 » 26 Feb 2012, 13:11

Þetta þarf ekki að vera mjög flókið ef menn eru einungis að blása stöku hlut.

http://www.aircooledtech.com/tools-on-t ... a_blaster/
miniv8
Byrjandi
 
Póstar: 4
Skráður: 18 Sep 2004, 17:11


Fara aftur á Tæknihorn

Hver er tengdur

Notendur að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 2 gestir

cron