Sýruþvottur

Vantar þig hjálp? Villtu hjálpa öðrum?

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Sýruþvottur

Pósturaf Sigurbjörng » 20 Sep 2011, 22:12

Var að lesa hérna á síðunni og rakst á eftirfarandi:

"þar sem hann var sandblásinn og svo pússaður niður í beran málm, áður en stálið var sýruþvegið fyrir, grunn, sprautugrunn og loks sprautun "

Sýruþvottur er eitthvaðsem ég kannast ekki við og því langar mig að spyrja hvað er sýruþvottur? hvernig fer hann fram? og hvað er það sem er fengið út úr sýruþvott?
kv
Sigurbjörn Gunnars
Notandamynd
Sigurbjörng
Alltaf hér
 
Póstar: 424
Skráður: 17 Ágú 2005, 23:10
Staðsetning: Neskaupstaður

Pósturaf ussrjeppi » 21 Sep 2011, 12:13

eina sem mér dettur í hug er td efni sem heitir seashield fæst hjá klyf það breitir ryðinu í zinkphosfat svo er ef ég man rétt nauðsinlegt að skrúpagrindina eða viðkomandi járn hreint af þessu efni og þurka þá má grunna .

hef sjálfur verið að fikta með fosfórsýru ( hún er í td cocke og gerir það svona gott til að losaryð af hlutum) en á eftir að þrífa tilrauna stikkið og grunna það en sýran hreinsar allt ryð af .

http://www.klif.is/Vorur/Pelox-syrur-og ... 3b18d5e3be
Guðmundur Árni Sigurðsson.
Á GAZ 69m og gaz 69a . stefni á að eignast lödu 2103.
volgugaz21. moskvitch 403.
ussrjeppi
Alltaf hér
 
Póstar: 325
Skráður: 21 Mar 2010, 22:32
Staðsetning: suðurlandi

Pósturaf Sigurbjörng » 04 Okt 2011, 21:49

Áttu til myndir af stikkinu til að sjá muninn.
kv
Sigurbjörn Gunnars
Notandamynd
Sigurbjörng
Alltaf hér
 
Póstar: 424
Skráður: 17 Ágú 2005, 23:10
Staðsetning: Neskaupstaður

Pósturaf catzilla » 10 Nóv 2011, 20:40

ég hef nú bara vitað um sýrugrunn og svo hef ég notað felgusýru til að þrífa upp ryðgað og ljótt króm, það kannski virkar eins á stálið að það þrífi ryðið af..
Einar Bergmann Sigurðarson 773-5522 694-3255
Mestmegnis Benz 307D 1984
Ford Fairmont "79
Willys cj5 "63
Willys cj2a "46
Jeppi er ekki jeppi nema á honum standi JEEP
Notandamynd
catzilla
Mikið hér
 
Póstar: 99
Skráður: 03 Des 2005, 20:41
Staðsetning: Reykjavík


Fara aftur á Tæknihorn

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur

cron