Afturrúðuhitari

Vantar þig hjálp? Villtu hjálpa öðrum?

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Afturrúðuhitari

Pósturaf reynirv » 30 Sep 2011, 12:52

Hæ,
Ég er að vandræðast með afturrúðuhitarann í 21 árs gamla Camry-inum mínum. Málmstykkið sem á að vera fast á rúðunni hefur losnað af.
Kann einhver snilldar ráð til að festa þetta aftur, eða þarf ég að reyna að verða mér út um nýja afturrúðu?
mbk,
Reynir V
reynirv
Þátttakandi
 
Póstar: 11
Skráður: 17 Ágú 2008, 23:26

Pósturaf HafthorR » 30 Sep 2011, 22:04

Sæll Reynir. Það á að vera til í hillunum hjá N1 efni frá permatex eða locktite sem að þú ættir að geta brúkað í þetta verkefni.
Hafþór Rúnar Sigurðsson
Sími 849-9605
Haffisig(at)gmail.com

Porsche 356 speedster (replica)
Notandamynd
HafthorR
Alltaf hér
 
Póstar: 161
Skráður: 19 Jan 2005, 03:12
Staðsetning: Kópavogur

Pósturaf Gizmo » 01 Okt 2011, 20:11

Líma þetta fyrst með lími fyrir baksýnisspegla, láta þorna vel og mála því næst með efni sem er til að gera við hitarendur í rúðum til þess að fá góða leiðni frá tenginu í rúðuna.
Bjarni Þorgilsson. 772-7722
M. Benz 450SL '73
M. Benz 300-6GD '87
M. Benz S320L CDI '05
Yamaha Wild Star 1600 '00
Notandamynd
Gizmo
Alltaf hér
 
Póstar: 383
Skráður: 30 Mar 2004, 17:45
Staðsetning: Hafnarfjörður


Fara aftur á Tæknihorn

Hver er tengdur

Notendur að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 2 gestir

cron