gírstöng

Vantar þig hjálp? Villtu hjálpa öðrum?

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

gírstöng

Pósturaf Ramcharger » 12 Jan 2012, 08:51

Sælir.

Er með nissan wagon 4x4 1993.
Málið er að gírstöngin er farin að verða losaraleg.
Hún á að vera í farinu milli 3ja og 4ða gírs.

Hvað er það sem gæti verið :idea:
Kv.
Andrés G.


"70 Nova R.I.P M-3237
"72 Celica R.I.P R-14833
"74 Ramcharger R.I.P G-24555
"78 Olds Delta R.I.P R-29941
Notandamynd
Ramcharger
Alltaf hér
 
Póstar: 232
Skráður: 01 Mar 2010, 20:17
Staðsetning: Borg óttans

Re: gírstöng

Pósturaf catzilla » 03 Apr 2012, 13:21

myndi skjóta á að þetta væru fóðringarnar undir stönginni..
Einar Bergmann Sigurðarson 773-5522 694-3255
Mestmegnis Benz 307D 1984
Ford Fairmont "79
Willys cj5 "63
Willys cj2a "46
Jeppi er ekki jeppi nema á honum standi JEEP
Notandamynd
catzilla
Mikið hér
 
Póstar: 99
Skráður: 03 Des 2005, 20:41
Staðsetning: Reykjavík


Fara aftur á Tæknihorn

Hver er tengdur

Notendur að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 2 gestir

cron