Þrif á bensíntank

Vantar þig hjálp? Villtu hjálpa öðrum?

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Þrif á bensíntank

Pósturaf Blái Trabbinn » 12 Jún 2012, 09:50

Góðan dag félagar

Hvernig er best að þrífa bensíntank að innan, þetta er í Trabant þannig að það er mjög líka allt útí olíu inní honum
er eitthvað fyrirtæki sem að gerir þetta eða getur maður þetta alveg sjálfur?
Jón Baldur Bogason
Trabant P601 De Lux '87
MG midget '79
Notandamynd
Blái Trabbinn
Alltaf hér
 
Póstar: 259
Skráður: 08 Maí 2004, 10:54
Staðsetning: Þar sem Trabantar eru

Re: Þrif á bensíntank

Pósturaf Jón Hermann » 13 Jún 2012, 09:54

Olíuhreinsir skola svo með heitu vatni ef þú ert með loftpressu þá er gott að þurka hann með loftinu.
Jón Hermann
Alltaf hér
 
Póstar: 368
Skráður: 16 Sep 2006, 20:36
Staðsetning: Reykjavík


Fara aftur á Tæknihorn

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur