Er hægt að ná lakki af gúmmíhlut?

Vantar þig hjálp? Villtu hjálpa öðrum?

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Er hægt að ná lakki af gúmmíhlut?

Pósturaf Hjalti » 12 Jún 2012, 16:10

Daginn.

Er a velta fyrir mér hvort hægt er að ná lakki með lakkleysi eða öðrum ráðum af spoiler sem er gúmmíhúðaður án þess að skemma hann? Lakkið sem var sett á spoilerinn hefur sprungið og flagnað af, sérstaklega af þeim flötum sem eru mýkstir.
Hjalti Jóhannesson
Akureyri
Willys CJ-2A, A-1297, 13.12.46 - 2. eigandi
Escort XR3i, 12.12.86 - 18. eigandi
Notandamynd
Hjalti
Mikið hér
 
Póstar: 85
Skráður: 26 Jan 2005, 21:15
Staðsetning: Akureyri

Re: Er hægt að ná lakki af gúmmíhlut?

Pósturaf Gunnar Örn » 12 Jún 2012, 22:28

Mynd

Ég hef séð svona græju notaða í þetta verk sem þú ert að tala um.
Þetta fer á hraðastillanlegan slípirokk.
Gunnar Örn Hjartarson
MB 220 SEb/C 1965
MB 300GD 1980
Notandamynd
Gunnar Örn
Veit mikið
 
Póstar: 705
Skráður: 23 Jún 2004, 14:18
Staðsetning: Reykjavík

Re: Er hægt að ná lakki af gúmmíhlut?

Pósturaf firehawk » 12 Jún 2012, 22:44

Sæll Hjalti

Hef ekki prófað þetta á gúmmí, en ég á svona eins og hann er að tala um ef þú vilt prófa?

-j
Jóhann Sigurvinsson
firehawk
Alltaf hér
 
Póstar: 136
Skráður: 06 Apr 2004, 09:11
Staðsetning: Akureyri

Re: Er hægt að ná lakki af gúmmíhlut?

Pósturaf Hjalti » 13 Jún 2012, 13:42

Sælir,

Já, það væri flott að fá að prófa þetta á stað sem er lítið áberandi.

B.kv.
Hjalti
Hjalti Jóhannesson
Akureyri
Willys CJ-2A, A-1297, 13.12.46 - 2. eigandi
Escort XR3i, 12.12.86 - 18. eigandi
Notandamynd
Hjalti
Mikið hér
 
Póstar: 85
Skráður: 26 Jan 2005, 21:15
Staðsetning: Akureyri

Re: Er hægt að ná lakki af gúmmíhlut?

Pósturaf Gaui » 17 Jún 2012, 01:43

Prófaðu hreint aceton, á smá blett.
Guðjón Guðvarðarson.
Langar að vita meira.
Gaui
Veit mikið
 
Póstar: 579
Skráður: 11 Maí 2006, 23:01

Re: Er hægt að ná lakki af gúmmíhlut?

Pósturaf Hjalti » 17 Jún 2012, 20:38

Takk, ég ætla líka að prófa það.
Hjalti Jóhannesson
Akureyri
Willys CJ-2A, A-1297, 13.12.46 - 2. eigandi
Escort XR3i, 12.12.86 - 18. eigandi
Notandamynd
Hjalti
Mikið hér
 
Póstar: 85
Skráður: 26 Jan 2005, 21:15
Staðsetning: Akureyri


Fara aftur á Tæknihorn

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur

cron