Felguleit, undan hverjum er þessi?

Vantar þig hjálp? Villtu hjálpa öðrum?

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Felguleit, undan hverjum er þessi?

Pósturaf SigurdurOli » 17 Júl 2012, 08:34

Sælir félagar, ég er að leita af felgu en er ekki klár á því undan hvaða bíl þetta er.

Ég er búinn að þræða allar partasölur og einn grunaði að þetta væri undan Volgu eða sambærilegum bíl.

Felgan er 13" og gatadeilingin er 5x117 sýnist mér. Vantar bara eitt stykki.

Kannist þið við þetta?


Kv. Sigurður Óli
823 - 4995
Viðhengi
Copy of 2012-07-15 18.26.57.jpg
Copy of 2012-07-15 18.26.57.jpg (83.35 KiB) Skoðað 13748 sinnum
SigurdurOli
Byrjandi
 
Póstar: 3
Skráður: 15 Júl 2012, 22:58

Re: Felguleit, undan hverjum er þessi?

Pósturaf ussrjeppi » 17 Júl 2012, 10:45

er búin að senda fyrir spurn á sovét bíla síðu vonandi fæ ég svar fljótlega þessi felga er í það minsta ótrúlega lík felguni undir gamla gaz
Guðmundur Árni Sigurðsson.
Á GAZ 69m og gaz 69a . stefni á að eignast lödu 2103.
volgugaz21. moskvitch 403.
ussrjeppi
Alltaf hér
 
Póstar: 325
Skráður: 21 Mar 2010, 22:32
Staðsetning: suðurlandi

Re: Felguleit, undan hverjum er þessi?

Pósturaf ussrjeppi » 17 Júl 2012, 14:08

http://www.russianmilitarytrucks.com/ph ... =12&t=5695

þarna er mynd af volgu felgu en sá sem svarar mér búsetur í pólandi seigir volgu hafa verið með 14 tommufelgur ekki 13
Guðmundur Árni Sigurðsson.
Á GAZ 69m og gaz 69a . stefni á að eignast lödu 2103.
volgugaz21. moskvitch 403.
ussrjeppi
Alltaf hér
 
Póstar: 325
Skráður: 21 Mar 2010, 22:32
Staðsetning: suðurlandi

Re: Felguleit, undan hverjum er þessi?

Pósturaf SigurdurOli » 17 Júl 2012, 20:00

ussrjeppi skrifaði:http://www.russianmilitarytrucks.com/phpBB3/viewtopic.php?f=12&t=5695

þarna er mynd af volgu felgu en sá sem svarar mér búsetur í pólandi seigir volgu hafa verið með 14 tommufelgur ekki 13


Takk fyrir þetta.

Hefur þú hugmynd hvar ég gæti nálgast svona felgu? Hún þarf bara að passa á nafið, má alveg vera 14"

Kv. S
SigurdurOli
Byrjandi
 
Póstar: 3
Skráður: 15 Júl 2012, 22:58

Re: Felguleit, undan hverjum er þessi?

Pósturaf Jón Hermann » 18 Júl 2012, 09:44

Þú gætir athugað með varahlutalager klúbbsins á Esjumelum svo er hér linkur á síðu með gatadeilingu fyrir flestar gerðir bíla sem þú gætir skoðað en ég held að nafgatið á bílun í dag sé þrengra en á þinni felgu.
http://www.carlsalter.com/wheel_fitments_by_pcd.html
Jón Hermann
Alltaf hér
 
Póstar: 368
Skráður: 16 Sep 2006, 20:36
Staðsetning: Reykjavík

Re: Felguleit, undan hverjum er þessi?

Pósturaf Siggi Royal » 18 Júl 2012, 11:54

Felgan gæti verið Moskvits eftir 1966. Deilingin á Volgu er sú sama og á Rússajeppanum og Willys.
Sigurður Rúnar Magnússon Sími: 615-7116
fairmont ghia 79
cj2a 46
cj6 64
Notandamynd
Siggi Royal
Alltaf hér
 
Póstar: 438
Skráður: 29 Nóv 2007, 21:09

Re: Felguleit, undan hverjum er þessi?

Pósturaf ussrjeppi » 18 Júl 2012, 14:06

já deilingin er sú sama en gaz felgurnar 15 og 16 tommu
Guðmundur Árni Sigurðsson.
Á GAZ 69m og gaz 69a . stefni á að eignast lödu 2103.
volgugaz21. moskvitch 403.
ussrjeppi
Alltaf hér
 
Póstar: 325
Skráður: 21 Mar 2010, 22:32
Staðsetning: suðurlandi

Re: Felguleit, undan hverjum er þessi?

Pósturaf Ramcharger » 19 Júl 2012, 06:11

Hehe, minnir mig á það þegar ég bjó í borgarfirðinum.
Þar áttum við MF30 sem var algjör mánudagstraktor.

Bilaði að mig minnir flest í honum.
Man að það brotnaði önnur framfelgan og var reynt að sjóða hana.
Dugði skammt og brotnaði aftur.
Þá var ath hvort Moska felgur pössuðu og jú það gerðu þær og virkuðu fínt :D
Kv.
Andrés G.


"70 Nova R.I.P M-3237
"72 Celica R.I.P R-14833
"74 Ramcharger R.I.P G-24555
"78 Olds Delta R.I.P R-29941
Notandamynd
Ramcharger
Alltaf hér
 
Póstar: 232
Skráður: 01 Mar 2010, 20:17
Staðsetning: Borg óttans

Re: Felguleit, undan hverjum er þessi?

Pósturaf Siggi Royal » 19 Júl 2012, 08:22

Eldri gerðir Opelbíla voru einnig á 13 tommu 5 gata felgum, sem og Zephyr og Zodiac. Setti einu sinni Desoto felgur undir Moskvits, svo þar er einhver skildleiki á milli.
Sigurður Rúnar Magnússon Sími: 615-7116
fairmont ghia 79
cj2a 46
cj6 64
Notandamynd
Siggi Royal
Alltaf hér
 
Póstar: 438
Skráður: 29 Nóv 2007, 21:09

Re: Felguleit, undan hverjum er þessi?

Pósturaf SigurdurOli » 19 Júl 2012, 09:59

Jón Hermann skrifaði:Þú gætir athugað með varahlutalager klúbbsins á Esjumelum svo er hér linkur á síðu með gatadeilingu fyrir flestar gerðir bíla sem þú gætir skoðað en ég held að nafgatið á bílun í dag sé þrengra en á þinni felgu.
http://www.carlsalter.com/wheel_fitments_by_pcd.html


Hvenær er opið á esjumelum?

Þakka öllum fyrir aðstoðina.


Kv.
SigurdurOli
Byrjandi
 
Póstar: 3
Skráður: 15 Júl 2012, 22:58

Re: Felguleit, undan hverjum er þessi?

Pósturaf Jón Hermann » 19 Júl 2012, 18:59

Jón Hermann
Alltaf hér
 
Póstar: 368
Skráður: 16 Sep 2006, 20:36
Staðsetning: Reykjavík

Re: Felguleit, undan hverjum er þessi?

Pósturaf Sigurbjörn » 20 Júl 2012, 17:19

Þyrfti að uppfæra opnunartímana,þessi listi er fyrir 2011.
Sigurbjörn Helgason
Notandamynd
Sigurbjörn
Veit allt
 
Póstar: 1094
Skráður: 29 Mar 2004, 23:04
Staðsetning: Reykjavik

Re: Felguleit, undan hverjum er þessi?

Pósturaf Gizmo » 21 Júl 2012, 19:25

Þetta er voða Moskvítlegt, en ef þú sýnir Steinari í Vöku þessa felgu þá mun hann staðfesta það af eða á, veit ekki um neinn sem þekkir betur felgur enda verið í þessu nær allt sitt líf.
Bjarni Þorgilsson. 772-7722
M. Benz 450SL '73
M. Benz 300-6GD '87
M. Benz S320L CDI '05
Yamaha Wild Star 1600 '00
Notandamynd
Gizmo
Alltaf hér
 
Póstar: 383
Skráður: 30 Mar 2004, 17:45
Staðsetning: Hafnarfjörður


Fara aftur á Tæknihorn

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur