lofttappi í bremsudælu

Vantar þig hjálp? Villtu hjálpa öðrum?

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

lofttappi í bremsudælu

Pósturaf Ramcharger » 17 Jan 2013, 08:39

sælir.

Er í því æðislega máli að ná brotnum tappa úr dælu á Nissan 4x4 sunny 1992.
Ný dæla kostar yfir 20,000 og er ekki til [1 .

Er einhver galdratrikk til að ná honum úr?
Mér var að detta í hug að bora hann úr eða slá torxbita inn í hann og prófa að losa.

Öll ráð vel þegin.
Kv.
Andrés G.


"70 Nova R.I.P M-3237
"72 Celica R.I.P R-14833
"74 Ramcharger R.I.P G-24555
"78 Olds Delta R.I.P R-29941
Notandamynd
Ramcharger
Alltaf hér
 
Póstar: 232
Skráður: 01 Mar 2010, 20:17
Staðsetning: Borg óttans

Re: lofttappi í bremsudælu

Pósturaf Jón Hermann » 17 Jan 2013, 09:44

Það eru nokkar aðferðir sem hafa dugað í svona vandræðum en ef það brotnar torxbiti í tappanum það ert þú kominn í vond mál oftast best að bora þá úr sérstaklega ef dælurnar eru úr áli, stundum er hægt að sjóða ró á endann á þeim en ef hann losnar ekki svoleiðis þá er mjög vont að bora í hann eftir að búið er að sjóða í hann.
Jón Hermann
Alltaf hér
 
Póstar: 368
Skráður: 16 Sep 2006, 20:36
Staðsetning: Reykjavík

Re: lofttappi í bremsudælu

Pósturaf Ramcharger » 17 Jan 2013, 11:40

Er þá ekki bara best að bora kvikindið.
En að hita vel í kringum hann með blússlampa áður en maður reynir að losa með bitanum?
Kv.
Andrés G.


"70 Nova R.I.P M-3237
"72 Celica R.I.P R-14833
"74 Ramcharger R.I.P G-24555
"78 Olds Delta R.I.P R-29941
Notandamynd
Ramcharger
Alltaf hér
 
Póstar: 232
Skráður: 01 Mar 2010, 20:17
Staðsetning: Borg óttans

Re: lofttappi í bremsudælu

Pósturaf Jón Hermann » 17 Jan 2013, 17:04

Fer svolítið eftir forminu á dælunni í kring um tappann átt þú ekki mynd af gripnum ?
Jón Hermann
Alltaf hér
 
Póstar: 368
Skráður: 16 Sep 2006, 20:36
Staðsetning: Reykjavík

Re: lofttappi í bremsudælu

Pósturaf hallif » 17 Jan 2013, 18:49

Vandasamt að bora.best að hita í kringum tappan og láta kólna þess vegna yfir nótt ,síðan að hita og taka á tappanum fram og til baka ef það kemur los á hann, ef þú nærð ekki taki á tappanum þá er gott að sjóða á með argonsuðu þangað til að komin er út suðupuntur góður þá síður þú við hann bolta eða ró, þarft að vera þokkalega góður á argonsuðu til að þú sjóðir ekki tappan fastan.
Hallfreður Elísson
Áhugamaður GPW MB
GPW42.47624
GPW42.64131
GPW42.64447
MB Slat Grill,árg41.105232.fr öxull 12,17,41.af öxull 12,18,41
MB 42 boddý no104064
8935413
hallfredure@gmail.com
Notandamynd
hallif
Alltaf hér
 
Póstar: 227
Skráður: 22 Feb 2010, 23:08
Staðsetning: ísland á góðum stað

Re: lofttappi í bremsudælu

Pósturaf Ramcharger » 17 Jan 2013, 20:31

Dælan er úr potti þannig að það mætti alveg hita vel er það ekki?
Einn kom með þá hugmynd að úða kælispreyi á tappan [6
Kv.
Andrés G.


"70 Nova R.I.P M-3237
"72 Celica R.I.P R-14833
"74 Ramcharger R.I.P G-24555
"78 Olds Delta R.I.P R-29941
Notandamynd
Ramcharger
Alltaf hér
 
Póstar: 232
Skráður: 01 Mar 2010, 20:17
Staðsetning: Borg óttans

Re: lofttappi í bremsudælu

Pósturaf Ramcharger » 17 Jan 2013, 20:34

Jón Hermann skrifaði:Fer svolítið eftir forminu á dælunni í kring um tappann átt þú ekki mynd af gripnum ?


Engin mynd til :(
Kv.
Andrés G.


"70 Nova R.I.P M-3237
"72 Celica R.I.P R-14833
"74 Ramcharger R.I.P G-24555
"78 Olds Delta R.I.P R-29941
Notandamynd
Ramcharger
Alltaf hér
 
Póstar: 232
Skráður: 01 Mar 2010, 20:17
Staðsetning: Borg óttans

Re: lofttappi í bremsudælu

Pósturaf hallif » 17 Jan 2013, 23:05

Hitaðu þetta bara vel í kringum tapan gott að hita pott þetta er yfirleitt laust á eftir, þetta þarf ekki að glóðhitna ,ef þú ert hræddur um gúmmíinn þá er bara að vera með vatn við hliðina til að kælla,aðalatriðið er að leifa þessu að kólna vel eftir fyrstu hitun,
Hallfreður Elísson
Áhugamaður GPW MB
GPW42.47624
GPW42.64131
GPW42.64447
MB Slat Grill,árg41.105232.fr öxull 12,17,41.af öxull 12,18,41
MB 42 boddý no104064
8935413
hallfredure@gmail.com
Notandamynd
hallif
Alltaf hér
 
Póstar: 227
Skráður: 22 Feb 2010, 23:08
Staðsetning: ísland á góðum stað

Re: lofttappi í bremsudælu

Pósturaf Ramcharger » 18 Jan 2013, 08:31

Takk fyrir öll góð ráð sem hafa komið hérna [4
Kv.
Andrés G.


"70 Nova R.I.P M-3237
"72 Celica R.I.P R-14833
"74 Ramcharger R.I.P G-24555
"78 Olds Delta R.I.P R-29941
Notandamynd
Ramcharger
Alltaf hér
 
Póstar: 232
Skráður: 01 Mar 2010, 20:17
Staðsetning: Borg óttans

Re: lofttappi í bremsudælu

Pósturaf Ramcharger » 18 Jan 2013, 20:55

jæja náði tappanum úr.
En hvað er málið, tappinn úr áli og líka dælan :evil:
Þurfti að bora hann alveg úr og snitta upp í 8mm!!
Endaði á því að þurfa loka hreinlega gatinu og blæða með rörinu og það tókst.
Kv.
Andrés G.


"70 Nova R.I.P M-3237
"72 Celica R.I.P R-14833
"74 Ramcharger R.I.P G-24555
"78 Olds Delta R.I.P R-29941
Notandamynd
Ramcharger
Alltaf hér
 
Póstar: 232
Skráður: 01 Mar 2010, 20:17
Staðsetning: Borg óttans


Fara aftur á Tæknihorn

Hver er tengdur

Notendur að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 2 gestir

cron