Rafsuða

Vantar þig hjálp? Villtu hjálpa öðrum?

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Rafsuða

Pósturaf Eiríkur Óskarsson » 17 Feb 2013, 14:01

Ég sá migsuðuvél til sölu í Bauhaus, Hercules, enn það sem vakti athygli mína var að það var ekki gert ráð fyrir gasi. Hefur einhver þekkingu, eða reynslu af þessum vélum. Ég hélt að það þyrfti alltaf hlýfðargas í svona vélar. Það var enginn sem vissi neitt, eða gat gefið neinar uppl. á staðnum.
Camro RS 89
Camaro Berlinetta 84
Eiríkur Óskarsson
Þátttakandi
 
Póstar: 10
Skráður: 06 Maí 2006, 22:43
Staðsetning: Selfoss

Re: Rafsuða

Pósturaf Erlingur » 17 Feb 2013, 18:54

Það er væntanlega flux vír í þessu. Þá er duft í holum vír sem breytist í gas þegar soðið er, getur gúglað mig mag flux wire og skoðað video af þessu.
Það er annars hægt núna að kaupa lítil hylki í Gastec með réttri Argon blöndu fyrir fína boddýsuðu og þá sleppur maður við þetta leiguokur ÍSAGA.
Ozeki hjá internet.is
Notandamynd
Erlingur
Alltaf hér
 
Póstar: 193
Skráður: 03 Ágú 2006, 19:59
Staðsetning: Hér og nú

Re: Rafsuða

Pósturaf Eiríkur Óskarsson » 17 Feb 2013, 19:59

Er þessi suða eitthvað lakari en suða með gasi. Verðið á þessari vél var mjög gott, eða 37000. Ég sá ekki verðið á vírnum.
Camro RS 89
Camaro Berlinetta 84
Eiríkur Óskarsson
Þátttakandi
 
Póstar: 10
Skráður: 06 Maí 2006, 22:43
Staðsetning: Selfoss

Re: Rafsuða

Pósturaf Mercedes-Benz » 21 Feb 2013, 00:36

Ég hef reynt að nota svona gaslaust drasl og :evil: [1 [2 [3 [3 :x :( :? :evil: :twisted: :roll: :arrow: [1 [3 [2 nei þetta fannst mér ekki virka...!!!

Held satt að segja að máltækið "að hrauna eitthvað saman" hafi orðið til eftir mann sem var að nota svona dót.
Rúnar Sigurjónsson
http://runar.mbclub.is/
Notandamynd
Mercedes-Benz
Veit mikið
 
Póstar: 869
Skráður: 26 Mar 2004, 19:29
Staðsetning: Reykjavík

Re: Rafsuða

Pósturaf Hjalti » 21 Feb 2013, 10:09

Daginn,

En úr því að menn eru að ræða þessi mál, hvernig finnst reynsluboltum að nota TIG suðu í boddíviðgerðir í frekar þunnt efni?

B.kv.
Hjalti
Hjalti Jóhannesson
Akureyri
Willys CJ-2A, A-1297, 13.12.46 - 2. eigandi
Escort XR3i, 12.12.86 - 18. eigandi
Notandamynd
Hjalti
Mikið hér
 
Póstar: 85
Skráður: 26 Jan 2005, 21:15
Staðsetning: Akureyri


Fara aftur á Tæknihorn

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur

cron