Rafmagn í Landrover

Vantar þig hjálp? Villtu hjálpa öðrum?

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Rafmagn í Landrover

Pósturaf arni87 » 17 Feb 2013, 19:34

Nú er búið að gera upp helling af þessum bílum.
Ég geri ráð fyrir að menn hafi skift út rafmagninu í þeim og væri gaman að fá að vita hvaða sverleika af vír menn notuðu.
Ég veit af A/V=I formúlunni (nenni ekki að nota hana ef ég kemst hjá því).

Eina sem ég sé á bresku spjallborði er að menn nota bara einn sverleika af vír í allt og kaupa bara 2 liti (rauðan og svartan) til að hafa þetta sem ódýrast.
Árni F.

Ssang Yong Musso 1997 (Lækurinn) 38" breyttur (9 ár eftir í fornbíl) JG-729 á fjöllum
Landrover Series 2a 1971 Þ995 Í notkun
Notandamynd
arni87
Þátttakandi
 
Póstar: 33
Skráður: 22 Jún 2011, 01:53
Staðsetning: Keflavík

Re: Rafmagn í Landrover

Pósturaf Gaui » 09 Mar 2013, 22:44

arni87 skrifaði:Nú er búið að gera upp helling af þessum bílum.
Ég geri ráð fyrir að menn hafi skift út rafmagninu í þeim og væri gaman að fá að vita hvaða sverleika af vír menn notuðu.
Ég veit af A/V=I formúlunni (nenni ekki að nota hana ef ég kemst hjá því).

Eina sem ég sé á bresku spjallborði er að menn nota bara einn sverleika af vír í allt og kaupa bara 2 liti (rauðan og svartan) til að hafa þetta sem ódýrast.
Ef þú ert með dínamó dótið þarft þú svolítið að spá í sverleikann, það getur fallið svo svakalega spennan.
Annars er þetta ekkert mál, er ekki 1,5 q það sem menn nota, svo skil ég nú ekki sparnaðinn í að nota baratvo liti? Blessaður vertu ekkert að spara í þessu, gera þetta vel einu sinni, alla liti og lóða, ekki klemma alla skó!
Þetta klemmudót er alveg handónýtt til framtíðar!
Guðjón Guðvarðarson.
Langar að vita meira.
Gaui
Veit mikið
 
Póstar: 579
Skráður: 11 Maí 2006, 23:01

Re: Rafmagn í Landrover

Pósturaf Mercedes-Benz » 10 Mar 2013, 21:39

Það hljóta að vera missverir vírar í þessu eftir því hvaða notanda er verið að leiða rafmagn til eins og í öðrum bílum.... Ekki nema Bretinn sé alveg [3 googgooooo!
Rúnar Sigurjónsson
http://runar.mbclub.is/
Notandamynd
Mercedes-Benz
Veit mikið
 
Póstar: 869
Skráður: 26 Mar 2004, 19:29
Staðsetning: Reykjavík

Re: Rafmagn í Landrover

Pósturaf Z-414 » 11 Mar 2013, 21:16

Mercedes-Benz skrifaði:Það hljóta að vera missverir vírar í þessu eftir því hvaða notanda er verið að leiða rafmagn til eins og í öðrum bílum.... Ekki nema Bretinn sé alveg [3 googgooooo!

Ég hef aðeins komist í kynni við Breska bíla gegnum tíðina og tvennt er mér ljóst:
1. Það á að setja nálgunarbann á Breta þegar rafkerfi eru annars vegar.
2. Bretar hanna skemmtilega bíla en það ættu einhverjir aðrir að sjá um að smíða þá.
Einar Steinsson

Ford Taunus 1.6 GL '76
Fahr D17N '54
http://ulfur.net
http://vestfjardaleid.123.is

Bý í Austurríki síðan 2006
Notandamynd
Z-414
Alltaf hér
 
Póstar: 240
Skráður: 28 Mar 2010, 18:26
Staðsetning: Austurríki

Re: Rafmagn í Landrover

Pósturaf Gaui » 11 Mar 2013, 22:48

Kallinn minn, Flókin verkefni, krefjast einfaldra úrlausna,
Vertu ekkert að gera þetta flókið.
Gult og grænt í stefnuljós.
Rautt í stöðuljóns
Blátt í bremsu ljós.
svona sem dæmi með afturendann.
Sami sverleiki í allt, þetta eru aurar sem muna, en einfaldast.
Sverleikar í rafkerfi breskra bíla, var út í hött, röklaust gjörsamlega, í annara landa bílum gat verið um skynsamlegan hugsunarhátt að ræða, en þá var efni þráðanna leiðnilítil og vildi brotan og skemmast.
Mjúkann vír úr góðum kopar, lóða!
Sér liti til seinni tíma viðgerða, ganga vel frá lögnum, ekki láta hanga eða skarpar beigjur.
Guðjón Guðvarðarson.
Langar að vita meira.
Gaui
Veit mikið
 
Póstar: 579
Skráður: 11 Maí 2006, 23:01

Re: Rafmagn í Landrover

Pósturaf Offari » 12 Mar 2013, 12:06

Lang skemmtilegast að hafa allar leiðslur svartar. Nei það er ekkert flókið að leggja rafmagn í Land Rover en skemmtilegast er að hafa sem flesta liti. Lang best er að draga gúmíkapal í gegn um grindina fyrir afturljósin. Það þarf að jarðtengja allt því álið tærist ef rafmagnið er leitt í gegn um það.
Starri Hjartarson.

Á of marga bíla til að hægt sé að hafa þá alla í undirskriftini.
Offari
Alltaf hér
 
Póstar: 300
Skráður: 29 Júl 2008, 10:57
Staðsetning: Breiðdalsvík

Re: Rafmagn í Landrover

Pósturaf Gaui » 12 Mar 2013, 12:32

Ég lagði nýtt að mestu leyti í gamla húsbílinn minn, 508D Benz.
Já ég byrjaði á að panta mér Led perur og fatningar í öll ljós nema aðalljós.
Þar með gat ég lagt allt miklu grennra, notaði mikið kapal frá Ískraft, allir vírar svartir en númeraðir, margþættur.
Lagði svo kapalinn í gormabarka eins og rafvirkjar nota.
Mixaði fattningarnar í orginal ljósin.
Lóðaði allar tengingar og skó.
Að lokum allar tengingar og tengibox, perufattningar og annað þh. fyllt af vaselíni. Sko ég hef komið nálægt bílum í yfir 40 ár. Vaselín er ótrúlegt efni til varnar raka og tæringu.
Ég á ekki von á að mér endist aldur til að fara í viðhaldsverkefni í þessu rafmagni.
Guðjón Guðvarðarson.
Langar að vita meira.
Gaui
Veit mikið
 
Póstar: 579
Skráður: 11 Maí 2006, 23:01

Re: Rafmagn í Landrover

Pósturaf arni87 » 13 Mar 2013, 10:28

Ég get fengið herpihólka í mörgum litum og ætlaði að nota þá til að aðgreyna rafkerfið,
og kaupa einn kassa af rauðum og einn kassa af svörtum.

Eina sem ég hef lesið og fundið um uppgerðir er að menn eru að nota sama sverleika af vír í allt, en enginn segir hvað hann notar.
Ég mun lýklegast nota 2,5-3q vír í allt eftir að tala við vélstjóra.
Árni F.

Ssang Yong Musso 1997 (Lækurinn) 38" breyttur (9 ár eftir í fornbíl) JG-729 á fjöllum
Landrover Series 2a 1971 Þ995 Í notkun
Notandamynd
arni87
Þátttakandi
 
Póstar: 33
Skráður: 22 Jún 2011, 01:53
Staðsetning: Keflavík


Fara aftur á Tæknihorn

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur

cron