Hver ert þú og hvernig bíl ertu með.
Ath. EKKI fyrir almennt spjall.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Pósturaf mundi » 16 Nóv 2007, 21:42

sælir kristmundur sigurðsson heiti ég og er frá dalvík, ég og sonur minn erum með einn gamlingja í skúrnum hjá okkur sem þarf smá klapp hér og þar en ekki svo mikið aðalega græja hann undir sprautun og skipta um vínildúkinn á toppi, en annars þetta er 76 árgerðin af dodge royal monaco ekinn 91 þúsund km, ég átti svona bíl fyrir ca 20 árum og tók hann líka í gegn fyrir sprautun svo að maður er bara að rifja aðeins upp og hafa gaman af. takk fyrir
Dodge monaco 76
Notandamynd
mundi
Mikið hér
 
Póstar: 53
Skráður: 17 Okt 2007, 00:01

Pósturaf Gaui » 17 Nóv 2007, 11:30

Vertu velkominn í hópinn :D Rifjaðu nú upp fyrir mér, var ekki hálfur vinill á þessum bílum? [9
Guðjón Guðvarðarson.
Langar að vita meira.
Gaui
Veit mikið
 
Póstar: 579
Skráður: 11 Maí 2006, 23:01

Pósturaf JBV » 17 Nóv 2007, 12:35

Velkominn Mundi!

Er þetta 2ja dyra
Mynd
eða 4ra dyra?
Mynd
Jón Birgir Valsson
Notandamynd
JBV
Alltaf hér
 
Póstar: 358
Skráður: 09 Apr 2006, 00:43
Staðsetning: Reykjavík

Pósturaf jsl » 17 Nóv 2007, 12:48

Þeir komu bara 4ja dyra hingað, þetta er bílinn sem var kenndur við Helga söngvara. Það komu 6 saman í gegnu umboðið og síðan 1 ca. ári seinna, 2 gráir, 3 bláir, 1 vínrauður og 1 hvítur.
Jón S. Loftsson
Umsjónarmaður FBÍ spjalls og fornbill.is.
fornbill@fornbill.is
Notandamynd
jsl
Umsjón
 
Póstar: 600
Skráður: 25 Mar 2004, 15:14

Pósturaf JBV » 17 Nóv 2007, 12:53

Þetta er semsagt sá grái með svarta vínyltoppnum sem var í eigu Helga Björns, seinna í eigu Fjölnis tattoo? Þá bar bíllinn einkanúmerið "TÍHÍHÍ".
Jón Birgir Valsson
Notandamynd
JBV
Alltaf hér
 
Póstar: 358
Skráður: 09 Apr 2006, 00:43
Staðsetning: Reykjavík

Pósturaf JBV » 17 Nóv 2007, 13:04

Sigurbjörn skrifaði:Minnir að það hafi verið 1978 Mercury Marquis eða Ford LTD sem Fjölnir átti.Var síðast er ég vissi á Akureyri


Þá í eigu Björgvins Ólafssonar :?:
Jón Birgir Valsson
Notandamynd
JBV
Alltaf hér
 
Póstar: 358
Skráður: 09 Apr 2006, 00:43
Staðsetning: Reykjavík

Pósturaf mundi » 17 Nóv 2007, 13:07

jsl skrifaði:Þeir komu bara 4ja dyra hingað, þetta er bílinn sem var kenndur við Helga söngvara. Það komu 6 saman í gegnu umboðið og síðan 1 ca. ári seinna, 2 gráir, 3 bláir, 1 vínrauður og 1 hvítur.
[8 ég átti þennan vínrauða kaupi hann 84 og sel 89, hann var fluttur hingað frá florida með vel sólbrunnið lakk.
Síðast breytt af mundi þann 01 Apr 2008, 20:08, breytt samtals 1 sinni.
Dodge monaco 76
Notandamynd
mundi
Mikið hér
 
Póstar: 53
Skráður: 17 Okt 2007, 00:01

Pósturaf jsl » 17 Nóv 2007, 14:08

mundi skrifaði: jég átti þennan vínrauða kaupi hann 84 og sel 89, hann var fluttur hingað frá florida með vel sólbrunnið lakk.


Þá hefur hann komið í viðbót, þessir sem ég taldi upp komu allir frá Svíþjóð 1979 í gegnum Vökul.
Jón S. Loftsson
Umsjónarmaður FBÍ spjalls og fornbill.is.
fornbill@fornbill.is
Notandamynd
jsl
Umsjón
 
Póstar: 600
Skráður: 25 Mar 2004, 15:14

Pósturaf Anton Ólafsson » 17 Nóv 2007, 15:35

Þessi blái er alltaf í fnjóskádal, það var rifinn einn svona í varahluti í hann.
Mynd
A-1964
A-1967
A-1972
Notandamynd
Anton Ólafsson
Alltaf hér
 
Póstar: 237
Skráður: 17 Apr 2004, 23:10
Staðsetning: Akureyri

Pósturaf Anton Ólafsson » 17 Nóv 2007, 16:07

Já þetta er ágætis bíll, þarf reyndar að fara að gera eitthvað í honum áður en að hann versnar meira.
Hann er með 440, bíllinn sem var rifinn í varahluti í hann var með 400.
Það fylgir víst mjög mikið að dóti með honum úr þessum sem þeir rifu,
Hann er víst alveg eins til sölu.

Mynd
A-1964
A-1967
A-1972
Notandamynd
Anton Ólafsson
Alltaf hér
 
Póstar: 237
Skráður: 17 Apr 2004, 23:10
Staðsetning: Akureyri

Pósturaf Jón Hermann » 17 Nóv 2007, 20:13

Er bíllin með varahlutum til sölu ?
Jón Hermann
Alltaf hér
 
Póstar: 368
Skráður: 16 Sep 2006, 20:36
Staðsetning: Reykjavík

Pósturaf Björgvin Ólafsson » 18 Nóv 2007, 00:50

Sigurbjörn skrifaði:Nei,Fjölnir átti aldrei þennan.Helgi Björnsson átti þennan þar til Mundi keypti


Sælir, það var einn eigandi þarna í millitíðinni og auglýsti hann bílinn til sölu hér á markaðnum ekki alls fyrir löngu.

Fagna því vissulega að hann hafi ratað hingað norður og vona að hann reynist ykkur vel!

kv
Björgvin
Notandamynd
Björgvin Ólafsson
Alltaf hér
 
Póstar: 340
Skráður: 02 Apr 2004, 09:33
Staðsetning: Akureyri

Re: HÆ

Pósturaf mundi » 30 Mar 2008, 20:05

mundi skrifaði:sælir kristmundur sigurðsson heiti ég og er frá dalvík, ég og sonur minn erum með einn gamlingja í skúrnum hjá okkur sem þarf smá klapp hér og þar en ekki svo mikið aðalega græja hann undir sprautun og skipta um vínildúkinn á toppi, en annars þetta er 76 árgerðin af dodge royal monaco ekinn 91 þúsund km, ég átti svona bíl fyrir ca 20 árum og tók hann líka í gegn fyrir sprautun svo að maður er bara að rifja aðeins upp og hafa gaman af. takk fyrir
jæja aðeins 2 mánuðir í að drekinn fer að svífa um göturnar á reyndar eftir að sprauta hann en það kemur [8
Dodge monaco 76
Notandamynd
mundi
Mikið hér
 
Póstar: 53
Skráður: 17 Okt 2007, 00:01

myndir

Pósturaf mundi » 02 Apr 2008, 20:34

hér koma nokkrar myndir úr skúrnum þegar verið er að gera dodge royal monaco kláran (djö hlakkar mig til) [8
Dodge monaco 76
Notandamynd
mundi
Mikið hér
 
Póstar: 53
Skráður: 17 Okt 2007, 00:01

jæja

Pósturaf mundi » 02 Apr 2008, 20:42

jæja það klikkaði auðvitað [9 reyni aftur, [8
Dodge monaco 76
Notandamynd
mundi
Mikið hér
 
Póstar: 53
Skráður: 17 Okt 2007, 00:01

Næstu

Fara aftur á Kynntu þig fyrir öðrum

Hver er tengdur

Notendur að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 2 gestir

cron