Þ-1876

Hver ert þú og hvernig bíl ertu með.
Ath. EKKI fyrir almennt spjall.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Þ-1876

Pósturaf zerbinn » 13 Feb 2008, 23:24

8) Sælir. Bjarki Hall heiti ég og er ættaður norðan úr Aðaldal í Þingeyjarsýslu, en er búsettur á Neskaupstað. Ég á Gaz-69 árg 1965 og er hann í hægri en öruggri yfirhalningu. þessi bíll kom nýr á Húsavík og átti Björn Sigurðsson bílinn og lét hann byggja yfir hann og notaði sem fólksflutninga og fjallabíl. Þá bara hann númerið Þ-32. Bíllinn gekk svo manna á milli eftir hanns tíð og um tíma bara hann númerið Þ-600. Ég eignast svo bílinn í júní 2004 og var hann það sumar til sínis á samgönguminjasafninu að Ystafelli. Í honum er 4strokka BMC Dísel og 3gja gíra Rússa kassi. Þegar ég eingaðist hann var hann búinn að standa inn í gömlum bragga inn í ljósavantsskarði og safna riki í nokkur ár uns ég fann hann fyrir einhverja heppni og verlsaði mér hann. Vélin er í góðu standi og keyrði ég hann heim. Góður bíll með mikla sögu og góða sál.



(mynd stolinn af bilavefur.tk. Tekin þegar hann var í ystafelli)

Njótið heil Mynd
Bjarki Hall. Bassaleikari
2x Mercury Comet árg. 1964
MMC Galant árg. 1979
UAZ 452 árg. 1970
zerbinn
Veit mikið
 
Póstar: 606
Skráður: 13 Okt 2007, 00:10
Staðsetning: Neskaupstaður

Pósturaf JBV » 14 Feb 2008, 18:36

Sæll Bjarki og vertu velkominn á spjallið. Þessir Rússar hafa ákveðinn sjarma og verður gaman að fylgjast með uppgerðini hjá þér á þeim græna. :)
Jón Birgir Valsson
Notandamynd
JBV
Alltaf hér
 
Póstar: 358
Skráður: 09 Apr 2006, 00:43
Staðsetning: Reykjavík

Pósturaf zerbinn » 14 Feb 2008, 22:35

þetta er kannski ekki beint uppgerð þetta er meira svona smásjæní malningarvinna og annað tilfallandi.
Bjarki Hall. Bassaleikari
2x Mercury Comet árg. 1964
MMC Galant árg. 1979
UAZ 452 árg. 1970
zerbinn
Veit mikið
 
Póstar: 606
Skráður: 13 Okt 2007, 00:10
Staðsetning: Neskaupstaður

Pósturaf goggith » 15 Feb 2008, 00:29

:D Vertu samt velkominn á spjallið Bjarki.
Georg Theodórsson

STANDARD EIGHT 1946
Notandamynd
goggith
Alltaf hér
 
Póstar: 332
Skráður: 24 Maí 2004, 21:03
Staðsetning: Reykjavík

Pósturaf zerbinn » 15 Feb 2008, 18:48

hehe tak fyrir
Bjarki Hall. Bassaleikari
2x Mercury Comet árg. 1964
MMC Galant árg. 1979
UAZ 452 árg. 1970
zerbinn
Veit mikið
 
Póstar: 606
Skráður: 13 Okt 2007, 00:10
Staðsetning: Neskaupstaður

Pósturaf ztebbsterinn » 15 Feb 2008, 23:42

Sæll og velkominn.

Það væri gaman að sjá fl. myndir af gripnum og þessari léttu yfirferð :)
DeLorean "81
MB 300D "77
Swift Cabrio "92
~~~~~~~~~~
Stefán Örn
Notandamynd
ztebbsterinn
Veit mikið
 
Póstar: 776
Skráður: 19 Jan 2006, 22:58
Staðsetning: Ísafjörður

Pósturaf zerbinn » 17 Feb 2008, 23:06

takk takk
Bjarki Hall. Bassaleikari
2x Mercury Comet árg. 1964
MMC Galant árg. 1979
UAZ 452 árg. 1970
zerbinn
Veit mikið
 
Póstar: 606
Skráður: 13 Okt 2007, 00:10
Staðsetning: Neskaupstaður

Pósturaf Sigurbjörn » 18 Feb 2008, 20:57

Heillegur bíll
Sigurbjörn Helgason
Notandamynd
Sigurbjörn
Veit allt
 
Póstar: 1094
Skráður: 29 Mar 2004, 23:04
Staðsetning: Reykjavik

Pósturaf zerbinn » 19 Feb 2008, 17:35

já hann er heilegur. Gryndin alveg heil og meir að segja rafgeymakassinn undir bilstjórasætinu er óriðgaður. En þeir áttu það til að hverfa mjög fljótt. Það eina sem er riðgað er að það er smá gat á annari hliðinni aftan við hjólskál og þarf því að skera og sjóða í bút sem er svona 10x10 cm að öðru leiti er hann algjöörlega óriðgaður.
Bjarki Hall. Bassaleikari
2x Mercury Comet árg. 1964
MMC Galant árg. 1979
UAZ 452 árg. 1970
zerbinn
Veit mikið
 
Póstar: 606
Skráður: 13 Okt 2007, 00:10
Staðsetning: Neskaupstaður

Pósturaf Ásgrímur » 12 Mar 2008, 21:44

heldur skárri svona.
[img][img]http://i234.photobucket.com/albums/ee161/datty_2007/gazinnhansbloma.jpg[/img][/img]
Gremlin Owners Are Special

amc "77
Plymouth "66
saab "84
Ásgrímur
Veit mikið
 
Póstar: 634
Skráður: 09 Apr 2004, 11:46
Staðsetning: Á ferðinni


Fara aftur á Kynntu þig fyrir öðrum

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur

cron