Halló

Hver ert þú og hvernig bíl ertu með.
Ath. EKKI fyrir almennt spjall.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Halló

Pósturaf kadett65 » 09 Jún 2008, 16:15

Sælt veri fólkið. Er 21 árs stúlka frá Arkanesi, nafnið er Margrét.
Ég er stoltur eigandi Opel Kadett super 1965 árg. Hann heitir Adam ;)
Er ný hér og vonast til að geta komið á einhverjar samkomur í sumar svo ég og Adam getum sýnt okkur og séð aðra :)
Set inn myndir þegar mér veðrur kennt það
Opel Kadett 1965.
kadett65
Þátttakandi
 
Póstar: 17
Skráður: 31 Okt 2006, 08:11

Pósturaf Sigurbjörn » 09 Jún 2008, 19:35

Velkomin
Sigurbjörn Helgason
Notandamynd
Sigurbjörn
Veit allt
 
Póstar: 1094
Skráður: 29 Mar 2004, 23:04
Staðsetning: Reykjavik

Pósturaf ztebbsterinn » 09 Jún 2008, 20:44

Velkomin,

Er þetta Opelinn hvíti sem kom til landsins í fyrra?
DeLorean "81
MB 300D "77
Swift Cabrio "92
~~~~~~~~~~
Stefán Örn
Notandamynd
ztebbsterinn
Veit mikið
 
Póstar: 776
Skráður: 19 Jan 2006, 22:58
Staðsetning: Ísafjörður

Pósturaf ADLERINN® » 09 Jún 2008, 23:13

Margrét og Adam [24
Notandamynd
ADLERINN®
Veit allt
 
Póstar: 3200
Skráður: 16 Apr 2005, 23:18
Staðsetning: Á jaðrinum Við það að detta framaf.

Pósturaf Siggi Royal » 10 Jún 2008, 09:38

Velkomin ungfrú Margrét. Stofnandi Opelverksmiðjanna hét einmitt Adam von Opel.
Sigurður Rúnar Magnússon Sími: 615-7116
fairmont ghia 79
cj2a 46
cj6 64
Notandamynd
Siggi Royal
Alltaf hér
 
Póstar: 438
Skráður: 29 Nóv 2007, 21:09

Pósturaf ADLERINN® » 10 Jún 2008, 22:21

The founder of the Opel cycle and sewing machine works, at Russelsheim, Adam Opel died in 1895. His sons bought Lutzmann and produced the first Opel car,


http://old.cartype.com/page.cfm?id=251&alph=ALL&dec=ALL



Mynd

Lutzmann


At the 1898 Berlin Auto-Revue, the Opels met Friedrich Lutzmann, who had a small carriage-building company in Dessau and had been working on automobile designs for several years. After the show, Fritz and Wilhelm Opel visited Dessau and bought Lutzmann's company and engaged the entire staff including Herr Lutzmann himself.


http://old.cartype.com/page.cfm?id=1766 ... LL&dec=ALL

Mynd

Mynd
http://www.opel-freunde-schwarzeck.de/15.html
Notandamynd
ADLERINN®
Veit allt
 
Póstar: 3200
Skráður: 16 Apr 2005, 23:18
Staðsetning: Á jaðrinum Við það að detta framaf.

Takk fyrir kæru félagar

Pósturaf kadett65 » 11 Jún 2008, 17:10

já þetta er sá og hinn sami og kom til landsins, nema það var í hitt í fyrra vetur. :) Adam kom nú einmitt til bara afþví ég sá að það stóð einhverstaðar á honum. :D
Opel Kadett 1965.
kadett65
Þátttakandi
 
Póstar: 17
Skráður: 31 Okt 2006, 08:11

Re: Takk fyrir kæru félagar

Pósturaf Frank » 11 Jún 2008, 19:33

kadett65 skrifaði:já þetta er sá og hinn sami og kom til landsins, nema það var í hitt í fyrra vetur. :) Adam kom nú einmitt til bara afþví ég sá að það stóð einhverstaðar á honum. :D

Ég einmitt son sem heitir Adam, mín fyrrverandi vildi einmitt skíra hann það........ Núna ætla ég að hringja í hana og spurja hvort það hafi líka staðið á honum einhvernsstaðar [9
Frank Höybye S: 844-5222
Lincoln Continental árgerð 1969
Pontiac Catalina pikkup árgerð 1961
Bedford slökkvibíl árgerð 1953-57
Toyota Crown árgerð 1971
Ford Aerostar 1986 "44
Frank
Alltaf hér
 
Póstar: 446
Skráður: 26 Ágú 2004, 23:21
Staðsetning: Hafnarfjörður

Pósturaf Sigurbjörn » 12 Jún 2008, 00:07

:D
Sigurbjörn Helgason
Notandamynd
Sigurbjörn
Veit allt
 
Póstar: 1094
Skráður: 29 Mar 2004, 23:04
Staðsetning: Reykjavik

Pósturaf Heimir H. Karlsson » 15 Jún 2008, 23:27

Sæl Margrét.

Og velkominn í hóp Opel-fornbílaeigenda á Íslandi.

Væri virkilega gaman að sjá þig og ekki síður Kadett-inn einhverntíma í sumar.

Ég er einmitt fæddur árið 1965, og á lítinn Reykjavíkur-strætógulann tveggja dyra Kadett frá 1970.

Ég og konan mín erum þessa dagana með Fornbílaklúbbnum á Opel Kapitan frá 1958, bláum með hvítum toppi.

Gangi þér vel með Kadett-inn.

Kveðja,

Heimir H. Karlsson.
Heimir H. Karlsson
Alltaf hér
 
Póstar: 348
Skráður: 31 Okt 2007, 10:53


Fara aftur á Kynntu þig fyrir öðrum

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur

cron