Suzuki LJ10 og fleirra

Hver ert þú og hvernig bíl ertu með.
Ath. EKKI fyrir almennt spjall.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Suzuki LJ10 og fleirra

Pósturaf EinarR » 14 Des 2009, 18:21

Sælir félagar!
Einar heiti ég og er 19 ára vélstjórnarnemi. Ég er með 2 svaka fornbíla sem ég vill sýna ykkur. annar er elsta súkka Íslandi hann er ekinn alveg grátlega lítið og er í alveg dúndur formi. LJ10 er líka fyrsti Suzuki Jeppinn sem Suzuki framleiðir undir eigið nafni.
Hinn er blendingur, blanda af Suzuki SJ410 (1982)og Suzuki Samurai(1989)
Ég tók hann og breitti honum lítillega eins og sérst á myndum.

ég gat ekki sett myndir inn en hér eru myndir af bílunum af sukka.is
http://www.sukka.is/e107_plugins/forum/forum_viewtopic.php?4792

Svo er ég með Hondu Prelude 1987 árgerð sem er ekinn eitthvað um 67 þúsund á orginal vél.
Mynd
Suzuki.. Half the size twice the guts!
Sukka.is
Notandamynd
EinarR
Mikið hér
 
Póstar: 52
Skráður: 10 Des 2009, 12:23
Staðsetning: útí bílskúr

Pósturaf Ásgrímur » 14 Des 2009, 20:18

Velkominn, (þessi linkur er geldur)
Gremlin Owners Are Special

amc "77
Plymouth "66
saab "84
Ásgrímur
Veit mikið
 
Póstar: 634
Skráður: 09 Apr 2004, 11:46
Staðsetning: Á ferðinni

Pósturaf EinarR » 14 Des 2009, 23:39

Suzuki.. Half the size twice the guts!
Sukka.is
Notandamynd
EinarR
Mikið hér
 
Póstar: 52
Skráður: 10 Des 2009, 12:23
Staðsetning: útí bílskúr

Pósturaf Gunnar Örn » 15 Des 2009, 14:16

Þetta er svakalega verklegt hjá þér 8) 8)
Gunnar Örn Hjartarson
MB 220 SEb/C 1965
MB 300GD 1980
Notandamynd
Gunnar Örn
Veit mikið
 
Póstar: 705
Skráður: 23 Jún 2004, 14:18
Staðsetning: Reykjavík

Pósturaf EinarR » 10 Ágú 2010, 17:55

Nú er ég búinn að eignast 2 nýja fornbíla. Suzuki SJ410 langur með heimasmíðuðu þaki. Síðan er það Toyota Hiace 1972 árgerð. ég ætla að gera Toyot-una upp í haust.
Suzuki.. Half the size twice the guts!
Sukka.is
Notandamynd
EinarR
Mikið hér
 
Póstar: 52
Skráður: 10 Des 2009, 12:23
Staðsetning: útí bílskúr


Fara aftur á Kynntu þig fyrir öðrum

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur

cron