Daginn - '66 Mustang

Hver ert þú og hvernig bíl ertu með.
Ath. EKKI fyrir almennt spjall.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Daginn - '66 Mustang

Pósturaf Hognir » 28 Apr 2010, 21:57

Högni heiti ég og er að verða 20 í næsta mánuði og ég bý í Garðabæ. Ég keypti Mustanginn minn þegar ég var sautján ára, ný kominn með bílpróf þá. Hann er bara buinn að sitja inni skúr nuna seinasta eina og halfa árið þar sem ég er erlendis að læra. Planið er nú samt að flytja heim á næstu mánuðum og þá verður eitthvað dútlað í honum, en þar sem ég kemst vonandi inní háskóla heima, þá verður ekki mikill peningur til að eyða í bílinn, en ég ætla a ðgera mitt besta.

Bíllinn er nú svosem í góðu formi. Þetta er EKKI ekta GT350, heldur kaninn sem ég keypti hann af setti þessa límmiða á og badge-ið aftan á, og dress-upp kit á vélina. En bíllinn gengur fínt og lítur bara nokkuð vel út. Kaninn setti að sjálfsögðu eitthvern massívan "cup holder" í bílinn, en ég tek hann út þegar ég er kominn með nóg fyrir "console-i" í miðjuna.

Planið er að taka hann aðeins í gegn að innan, bara hressa uppá hluti sem eru farnir að líta illa út og svoleiðis. Reyndar er númer eitt tvö og þrjú hjá mér núna að laga laufa fjöðrunina aftan á, þar sem hún er eiginlega buin að gefa sig. Og svo þarf að setja hauspúða og útvarp í hann. Það er það sem leggur mest á, svo vonandi í framtiðinni kaupi ég létt tune-up kit og set í hann 9" læst drif.

Hann er með orginal 289 2v vél sem er (held ég) búið að gera upp að eitthverju leiti.

Hér er mynd af kagganum.

Mynd
Hognir
Byrjandi
 
Póstar: 7
Skráður: 04 Ágú 2009, 16:14

Pósturaf Moli » 29 Apr 2010, 00:38

Glæsilegt, hef skoðað þennan í návígi, fallegur bíll og gangi þér vel! 8)

Minni á Mustang klúbbinn á www.mustang.is :wink:
Kv. Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Mustang Sportsroof / Mach-1
Notandamynd
Moli
Alltaf hér
 
Póstar: 341
Skráður: 30 Mar 2004, 18:31

Pósturaf EinarV » 29 Apr 2010, 00:41

Þræl fallegur bíll hjá þér :)
EinarV
Þátttakandi
 
Póstar: 16
Skráður: 26 Mar 2010, 11:38
Staðsetning: Flúðir

Pósturaf Björgvin Ólafsson » 29 Apr 2010, 01:19

Flottur bíll hjá þér - en enga hauspúða í hann það er alveg bannað 8)

Það væri bara svona rétt eins og að setja loftpúða í hann :lol: :lol:

Gangi þér annars vel með hann og gerðu hann eins og þú vilt hafa hann, sama hvað aðrir segja :D :D

kv
Björgvin
Notandamynd
Björgvin Ólafsson
Alltaf hér
 
Póstar: 340
Skráður: 02 Apr 2004, 09:33
Staðsetning: Akureyri

Pósturaf Hognir » 29 Apr 2010, 15:26

Takk fyrir það. Eina ástæðan fyrir að ég ætla að setja hauspúða í hann er útaf þetta verður svona "everyday driverinn" minn í sumar og mamma og pabbi hafa þvílíkar áhyggjur af öryggisatriðum, þannig til að róa þau ákvað ég að setja í hann hauspúða :)
Hognir
Byrjandi
 
Póstar: 7
Skráður: 04 Ágú 2009, 16:14

Pósturaf Ingvar G » 29 Apr 2010, 21:31

Hognir skrifaði:Takk fyrir það. Eina ástæðan fyrir að ég ætla að setja hauspúða í hann er útaf þetta verður svona "everyday driverinn" minn í sumar og mamma og pabbi hafa þvílíkar áhyggjur af öryggisatriðum, þannig til að róa þau ákvað ég að setja í hann hauspúða :)


Fallegur bíll.
Hefurðu skoðað með að fá stóla með hærri bökum úr nýrri bíl og klæða þá eftir innréttingunni ?
Passa væntanlega beint í og þarf ekki að fórna orginal stólunum í breytingar.
Mig mynnir jafnvel að bökin passi beint á seturnar.
Kveðja: Ingvar Gissurar.
Jaguar XJ40 Sovereign ´90
Jaguar XJS 4,0 Convertible ´95
Suzuki GSXR 750W ´93
Notandamynd
Ingvar G
Mikið hér
 
Póstar: 90
Skráður: 01 Apr 2004, 20:26
Staðsetning: Garður

Pósturaf Hognir » 29 Apr 2010, 21:34

Ingvar G skrifaði:
Hognir skrifaði:Takk fyrir það. Eina ástæðan fyrir að ég ætla að setja hauspúða í hann er útaf þetta verður svona "everyday driverinn" minn í sumar og mamma og pabbi hafa þvílíkar áhyggjur af öryggisatriðum, þannig til að róa þau ákvað ég að setja í hann hauspúða :)


Fallegur bíll.
Hefurðu skoðað með að fá stóla með hærri bökum úr nýrri bíl og klæða þá eftir innréttingunni ?
Passa væntanlega beint í og þarf ekki að fórna orginal stólunum í breytingar.
Mig mynnir jafnvel að bökin passi beint á seturnar.


nei ég hef ekki skoðað það, en það er alls ekki vitlaus hugmynd. úr nýrri mustang þá ? gæti liklega fengið 67 sæti, voru þau ekki með hauspuðum ? eða hærra baki allavega ?
Hognir
Byrjandi
 
Póstar: 7
Skráður: 04 Ágú 2009, 16:14

Pósturaf Ingvar G » 29 Apr 2010, 21:40

Hognir skrifaði:
Ingvar G skrifaði:
Hognir skrifaði:Takk fyrir það. Eina ástæðan fyrir að ég ætla að setja hauspúða í hann er útaf þetta verður svona "everyday driverinn" minn í sumar og mamma og pabbi hafa þvílíkar áhyggjur af öryggisatriðum, þannig til að róa þau ákvað ég að setja í hann hauspúða :)


Fallegur bíll.
Hefurðu skoðað með að fá stóla með hærri bökum úr nýrri bíl og klæða þá eftir innréttingunni ?
Passa væntanlega beint í og þarf ekki að fórna orginal stólunum í breytingar.
Mig mynnir jafnvel að bökin passi beint á seturnar.


nei ég hef ekki skoðað það, en það er alls ekki vitlaus hugmynd. úr nýrri mustang þá ? gæti liklega fengið 67 sæti, voru þau ekki með hauspuðum ? eða hærra baki allavega ?


Mig mynnir að þetta hafi breyst 70-71. Mustangkallarnir hérna geta sagt þér allt um það.
Ég leysti þetta svona í ´68 Cougar sem ég átti einu sinni. Fékk sæti úr sjötíuogeithvað Pinto mynnir mig og færði bökin yfir.
Þetta voru sömu stólarnir og í Mustanginum.
Kveðja: Ingvar Gissurar.
Jaguar XJ40 Sovereign ´90
Jaguar XJS 4,0 Convertible ´95
Suzuki GSXR 750W ´93
Notandamynd
Ingvar G
Mikið hér
 
Póstar: 90
Skráður: 01 Apr 2004, 20:26
Staðsetning: Garður

Pósturaf Hognir » 29 Apr 2010, 21:41

Ingvar G skrifaði:
Hognir skrifaði:
Ingvar G skrifaði:
Hognir skrifaði:Takk fyrir það. Eina ástæðan fyrir að ég ætla að setja hauspúða í hann er útaf þetta verður svona "everyday driverinn" minn í sumar og mamma og pabbi hafa þvílíkar áhyggjur af öryggisatriðum, þannig til að róa þau ákvað ég að setja í hann hauspúða :)


Fallegur bíll.
Hefurðu skoðað með að fá stóla með hærri bökum úr nýrri bíl og klæða þá eftir innréttingunni ?
Passa væntanlega beint í og þarf ekki að fórna orginal stólunum í breytingar.
Mig mynnir jafnvel að bökin passi beint á seturnar.


nei ég hef ekki skoðað það, en það er alls ekki vitlaus hugmynd. úr nýrri mustang þá ? gæti liklega fengið 67 sæti, voru þau ekki með hauspuðum ? eða hærra baki allavega ?


Mig mynnir að þetta hafi breyst 70-71. Mustangkallarnir hérna geta sagt þér allt um það.
Ég leysti þetta svona í ´68 Cougar sem ég átti einu sinni. Fékk sæti úr sjötíuogeithvað Pinto mynnir mig og færði bökin yfir.
Þetta voru sömu stólarnir og í Mustanginum.


já ok. Jú ég ætla að athuga þetta. þetta gæti bara verið lausnin. Takk fyrir ábendinguna ;)
Hognir
Byrjandi
 
Póstar: 7
Skráður: 04 Ágú 2009, 16:14

Pósturaf Ingvar G » 29 Apr 2010, 21:44

Here you go... ´69-´73 Mach1 til dæmis.

http://www.sacramento-mustang.com/cgi-b ... ch=mch-10x
Kveðja: Ingvar Gissurar.
Jaguar XJ40 Sovereign ´90
Jaguar XJS 4,0 Convertible ´95
Suzuki GSXR 750W ´93
Notandamynd
Ingvar G
Mikið hér
 
Póstar: 90
Skráður: 01 Apr 2004, 20:26
Staðsetning: Garður


Fara aftur á Kynntu þig fyrir öðrum

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur

cron