Aftur í klúbbinn

Hver ert þú og hvernig bíl ertu með.
Ath. EKKI fyrir almennt spjall.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Aftur í klúbbinn

Pósturaf baldurarnar » 28 Jún 2010, 00:16

Sæl veriði, Kristinn heiti ég og er Óskarsson, og er ég nýkominn í klúbbinn aftur, en ég var í honum fyrir ca 25 árum og átti þá cadillac fleetwood sixty special "1958" og bar hann þá skráningarnúmerið V-1958. Þennan bíl seldi ég svo(sá alltaf mikið eftir honum) og síðar var hann seldur austur til Vopnafjarðar og síðan hef ég ekkert af honum heyrt né séð. Gaman væri ef einhver hér hefði hugmynd um hann þvi mér liði betur að vita af honum á lífi, en þess má geta að Ingvar Baldvinsson flutti þennan bíl inn fyrir mig 1987 ásamt 57´Bel air og 58´Bel air ef ég man rétt. En ég held að 57' bílinn hafi ég séð á landsmótinu á Selfossi nú um helgina.En hér er ég aftur og nú með gamlan Saab 96 1972 módelið blár að lit og ber númerið S-952(eflaust einhverjir séð hann á landsmótinu nú um helgina sem var mjög fínt og kann ég öllum bestu þakkir fyrir.[/img]http://tinypic.com/35hreah.jpgMynd
baldurarnar
Þátttakandi
 
Póstar: 25
Skráður: 24 Maí 2010, 16:48

Cadillac

Pósturaf baldurarnar » 28 Jún 2010, 00:17

baldurarnar
Þátttakandi
 
Póstar: 25
Skráður: 24 Maí 2010, 16:48

Pósturaf baldurarnar » 28 Jún 2010, 00:20

Mynd
baldurarnar
Þátttakandi
 
Póstar: 25
Skráður: 24 Maí 2010, 16:48

Pósturaf Sigurbjörn » 28 Jún 2010, 04:44

Velkominn aftur í klúbbinn.Ólafur Gunnarsson rithöfundur á þennan Cadillac í dag
Sigurbjörn Helgason
Notandamynd
Sigurbjörn
Veit allt
 
Póstar: 1094
Skráður: 29 Mar 2004, 23:04
Staðsetning: Reykjavik

Pósturaf Heimir H. Karlsson » 28 Jún 2010, 11:53

Sæl Öllsömul.

Sæll Kristinn.

Skoðaði einmitt þennan Saab hjá þér á Landsmótinu.
Vonandi sjáum við þig og bílinn sem oftast.

Kveðja,
Heimir H. Karlsson.
Heimir H. Karlsson
Alltaf hér
 
Póstar: 348
Skráður: 31 Okt 2007, 10:53

Cadillac

Pósturaf baldurarnar » 28 Jún 2010, 19:35

Já, og veistu Sigurbjörn hvar hann er niðurkominn og hvernig ástandi hann er í?
baldurarnar
Þátttakandi
 
Póstar: 25
Skráður: 24 Maí 2010, 16:48

Pósturaf Sigurbjörn » 28 Jún 2010, 22:21

Held að hann sé með hann heima hjá sér.Vélin var týnd eða ónýt og er Ólafur búinn að redda annarri vél.Annars held ég að bíllinn sé í svipuðu ástandi eins og hann var þegar þú áttir hann
Sigurbjörn Helgason
Notandamynd
Sigurbjörn
Veit allt
 
Póstar: 1094
Skráður: 29 Mar 2004, 23:04
Staðsetning: Reykjavik

Pósturaf baldurarnar » 30 Jún 2010, 22:03

...
Síðast breytt af baldurarnar þann 05 Júl 2010, 13:38, breytt samtals 1 sinni.
baldurarnar
Þátttakandi
 
Póstar: 25
Skráður: 24 Maí 2010, 16:48

Pósturaf baldurarnar » 30 Jún 2010, 23:08

...
Síðast breytt af baldurarnar þann 05 Júl 2010, 13:38, breytt samtals 1 sinni.
baldurarnar
Þátttakandi
 
Póstar: 25
Skráður: 24 Maí 2010, 16:48


Fara aftur á Kynntu þig fyrir öðrum

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur

cron