Nýr á Spjallinu

Hver ert þú og hvernig bíl ertu með.
Ath. EKKI fyrir almennt spjall.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Nýr á Spjallinu

Pósturaf Falk65 » 25 Júl 2010, 01:01

Sæl öll Guðmundur Falk heiti ég og er alveg glænýr hér og var að fá 1967 Rambler American 440 sem á að vera verkefnið mitt í vetur en er að leita mér að góðri aðstöðu til að vinna í :)

Bíllinn er ryðlaus og mjög heill vantar reyndar í hann bekkinn frammí en það er ekki nema til að leysa það mál en ég fer í þaðað rífa hann og gera hann kláran fyrir sprautun núna í haust en ekki er svona að sjá að það þurfi að ryðbæta eða sjóða neitt í hann en þessi bíll hefur alltaf verið geymdur inni

Hverjir eru í að bólstra bílsæti ætla að láta leðurklæða öll sæti og hurðaspjöld í þessum bíl

Annars vona ég að ég eigi eftir að eiga góð samskifti hérna inni á þessum vef

Kær Kv

Guðmundur Falk

:P
1967 AMC Rambler American 440
Falk65
Byrjandi
 
Póstar: 7
Skráður: 24 Júl 2010, 21:49

Pósturaf Moli » 25 Júl 2010, 22:45

Sæll, til hamingju með bílinn. Með bólstrun að gera þá mæli ég eindregið með Auðunn Jónssyni. Hann er með aðstöðu í bílskúrnum heima hjá sér að Kársnesbraut 89. Þú nærð líka í hann í síma 897-6537. :wink:
Kv. Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Mustang Sportsroof / Mach-1
Notandamynd
Moli
Alltaf hér
 
Póstar: 341
Skráður: 30 Mar 2004, 18:31

glæsilegt

Pósturaf Falk65 » 26 Júl 2010, 02:42

Já það var og var einmitt búinn að grafa upp gamaln þráð þar sem mælt er með Auðunn í svona verk :)
1967 AMC Rambler American 440
Falk65
Byrjandi
 
Póstar: 7
Skráður: 24 Júl 2010, 21:49

Pósturaf Ingvar G » 27 Júl 2010, 20:45

Falk mættur á svæðið :D Velkominn.

Þetta þýðir að þú verður að leggja veiðistönginni og fara að sinna Ramblernum á fullu svo þú getir rúntað næsta sumar. :twisted:
Kveðja: Ingvar Gissurar.
Jaguar XJ40 Sovereign ´90
Jaguar XJS 4,0 Convertible ´95
Suzuki GSXR 750W ´93
Notandamynd
Ingvar G
Mikið hér
 
Póstar: 90
Skráður: 01 Apr 2004, 20:26
Staðsetning: Garður

Jú Jú en Haustið er tíminn

Pósturaf Falk65 » 27 Júl 2010, 21:58

Klára nú sumarið og nota veturinn Ingvar :)

Hann verður allavega tilbúinn á Ljósanótt 2011 en vonandi samt fyrir 1 Júní það væri gaman en allavega vígður á Ljósanótt í síðasta lagi :)
1967 AMC Rambler American 440
Falk65
Byrjandi
 
Póstar: 7
Skráður: 24 Júl 2010, 21:49


Fara aftur á Kynntu þig fyrir öðrum

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur

cron