HKarl úr eyjum með Corona '72

Hver ert þú og hvernig bíl ertu með.
Ath. EKKI fyrir almennt spjall.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

HKarl úr eyjum með Corona '72

Pósturaf HKarl » 29 Ágú 2010, 23:21

Góðan daginn. Kann ekki við annað en að kynna mig, þó ég sé kki félagi í klúbbnum hef ég átt nokkra fornbíla og oft nælt mér í vitneskju hér á þessu spjallborði.
Búinn að eiga Trabant '78, seldur fyrir nokkrum mánuðum eftir uppgerð.
Mercury '56 seldur fyrir 2 árum
en nýjasta gæluverkefnið er Toyota Corona Mark II '72
Eignaðist þennan bíl fyrir nokkrum árum í frábæru standi og hef verið að vinna aðeins í honum síðan, og kom honum á götuna í sumar.
Hefur notið sín vel á sunnudagsbíltúrunum hér í eyjunni fögru í suðri

Mynd

Uploaded with ImageShack.us
HKarl
Byrjandi
 
Póstar: 6
Skráður: 01 Júl 2010, 08:53

Re: HKarl úr eyjum með Corona '72

Pósturaf Óli Þór » 30 Ágú 2010, 18:32

mjög flott toyota.
sjálfur á ég aðeins yngri afturdrifs toyotu, 1987 AE86.
Óli Þór
Alltaf hér
 
Póstar: 104
Skráður: 22 Ágú 2006, 21:24

Pósturaf hjalti.g » 31 Ágú 2010, 00:09

Þetta er nákvæmlega bíll eins og ég hef verið að leita að, endilega láttu mig vita ef þú dettur um annað uppgerðarhæft eintak á klakanum, mikill karakter í þessum bílum :D
Hjalti Guðmundsson
Sími 897-0370
hjalti.g
Þátttakandi
 
Póstar: 23
Skráður: 23 Jún 2009, 09:22
Staðsetning: Kópavogur

Re: HKarl úr eyjum með Corona '72

Pósturaf Sigurbjörn » 31 Ágú 2010, 13:53

HKarl skrifaði:Góðan daginn. Kann ekki við annað en að kynna mig, þó ég sé kki félagi í klúbbnum hef ég átt nokkra fornbíla og oft nælt mér í vitneskju hér á þessu spjallborði.
Búinn að eiga Trabant '78, seldur fyrir nokkrum mánuðum eftir uppgerð.
Mercury '56 seldur fyrir 2 árum
en nýjasta gæluverkefnið er Toyota Corona Mark II '72
Eignaðist þennan bíl fyrir nokkrum árum í frábæru standi og hef verið að vinna aðeins í honum síðan, og kom honum á götuna í sumar.
Hefur notið sín vel á sunnudagsbíltúrunum hér í eyjunni fögru í suðri

Mynd

Uploaded with ImageShack.us


Gaman væri að vita hvað þetta HKarl þýðir ?
Sigurbjörn Helgason
Notandamynd
Sigurbjörn
Veit allt
 
Póstar: 1094
Skráður: 29 Mar 2004, 23:04
Staðsetning: Reykjavik

Re: HKarl úr eyjum með Corona '72

Pósturaf Moli » 31 Ágú 2010, 17:20

Sigurbjörn skrifaði:
Gaman væri að vita hvað þetta HKarl þýðir ?


Ég myndi skjóta á Héðinn Karl. 8)
Kv. Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Mustang Sportsroof / Mach-1
Notandamynd
Moli
Alltaf hér
 
Póstar: 341
Skráður: 30 Mar 2004, 18:31

Re: HKarl úr eyjum með Corona '72

Pósturaf ADLERINN® » 31 Ágú 2010, 17:28

Moli skrifaði:
Sigurbjörn skrifaði:
Gaman væri að vita hvað þetta HKarl þýðir ?


Ég myndi skjóta á Héðinn Karl. 8)


Eða "shark"
Notandamynd
ADLERINN®
Veit allt
 
Póstar: 3200
Skráður: 16 Apr 2005, 23:18
Staðsetning: Á jaðrinum Við það að detta framaf.

Re: HKarl úr eyjum með Corona '72

Pósturaf HKarl » 31 Ágú 2010, 22:18

Moli skrifaði:
Sigurbjörn skrifaði:
Gaman væri að vita hvað þetta HKarl þýðir ?


Ég myndi skjóta á Héðinn Karl. 8)


Skarpur :)
HKarl
Byrjandi
 
Póstar: 6
Skráður: 01 Júl 2010, 08:53

Pósturaf Sveinnm » 31 Ágú 2010, 22:54

Ég átti svona Toyotu í Eyjum fyrir mörgum árum,verulega skemmtilegir bílar.Ég sá í dag Toyotu Crown sjötíu og eitthvað,á vagni á leið austur fyrir fjall.Mjög heill bíll.
SM
Sveinnm
Þátttakandi
 
Póstar: 10
Skráður: 30 Nóv 2009, 21:40

Pósturaf Ramcharger » 01 Sep 2010, 11:55

Ég átti svona Celicu fyrir um 25 árum.
Sprautaður lit sem hét tecila sunrise :twisted:

http://static.cargurus.com/images/site/ ... 59268.jpeg
Kv.
Andrés G.


"70 Nova R.I.P M-3237
"72 Celica R.I.P R-14833
"74 Ramcharger R.I.P G-24555
"78 Olds Delta R.I.P R-29941
Notandamynd
Ramcharger
Alltaf hér
 
Póstar: 232
Skráður: 01 Mar 2010, 20:17
Staðsetning: Borg óttans


Fara aftur á Kynntu þig fyrir öðrum

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur