Econoline öldungur..

Hver ert þú og hvernig bíl ertu með.
Ath. EKKI fyrir almennt spjall.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Econoline öldungur..

Pósturaf Börkur Bó » 11 Sep 2010, 20:15

sælir félagar, var að fá mér þennan fína Ford, sem er innréttaður sem húsbíll og ætla að nota veturinn til að koma honum í betra horf.
Þetta er 1979 módel, með 351 vél og C6. týpa E350.
Hann er 4x4 og með 16ooo punda spili framan
hér eru myndir;
Mynd
Mynd
klæddur í hólf og gólf.
Mynd
eldavél, vaskur og miðstöð.
Mynd
vígalegt spilið. skemmd á brettinu , er búinn að finna annað á Flúðum, kemur í bæinn fljótlega.

Aðalverkefnið er boddýviðgerðir, það eru ryðblettir hér og þar en grindin og sílsar er stráheilt.
Síðast breytt af Börkur Bó þann 12 Sep 2010, 11:58, breytt samtals 1 sinni.
-Massey Ferguson 35 ´59
-Lada Sport 1986
- M.Benz 309 ´89
-Renault Megane 2005
- Nissan Terrano 1991
Notandamynd
Börkur Bó
Alltaf hér
 
Póstar: 118
Skráður: 20 Jan 2008, 23:28
Staðsetning: borg óttans

Pósturaf Frank » 12 Sep 2010, 02:01

Verslaðirðu ekki þennan af Sigurði nokkrum í Hveragerði ?? En þessi dæld á frambrettinu á sér nú flotta sögu ef þetta er sami bíll og ég held :D
Frank Höybye S: 844-5222
Lincoln Continental árgerð 1969
Pontiac Catalina pikkup árgerð 1961
Bedford slökkvibíl árgerð 1953-57
Toyota Crown árgerð 1971
Ford Aerostar 1986 "44
Frank
Alltaf hér
 
Póstar: 446
Skráður: 26 Ágú 2004, 23:21
Staðsetning: Hafnarfjörður

Pósturaf Börkur Bó » 12 Sep 2010, 11:36

Frank skrifaði:Verslaðirðu ekki þennan af Sigurði nokkrum í Hveragerði ?? En þessi dæld á frambrettinu á sér nú flotta sögu ef þetta er sami bíll og ég held :D


Alveg rétt Frank, þessi er frá Sigurði. segðu okkur söguna !!!
-Massey Ferguson 35 ´59
-Lada Sport 1986
- M.Benz 309 ´89
-Renault Megane 2005
- Nissan Terrano 1991
Notandamynd
Börkur Bó
Alltaf hér
 
Póstar: 118
Skráður: 20 Jan 2008, 23:28
Staðsetning: borg óttans

Pósturaf Sigurður H » 12 Sep 2010, 12:28

Glæsilegur bíll. 8)
Lada Samara 1987. (í uppgerð)
MMC L200 1991(að hrinja)
Subaro Legazy 1993 (á síðasta snúning)
Sigurður H
Mikið hér
 
Póstar: 85
Skráður: 04 Júl 2010, 12:33
Staðsetning: snæfellsbær


Fara aftur á Kynntu þig fyrir öðrum

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Google [Bot] og 1 gestur

cron