Sælir

Hver ert þú og hvernig bíl ertu með.
Ath. EKKI fyrir almennt spjall.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Sælir

Pósturaf KristjánJóhann » 27 Des 2010, 22:33

Nýr hérna inni, bílaáhugamaður mikill. Fæddur og uppalinn Austfirðingur en bý í Höfuðborginni núna.

Er með í uppgerð Mazda 626 '81, ekin 98.000km og er með ólæknandi Subaru og ljósmynda dellu, á þrjá gamla Subaru Leone GLX 1800 '86 og ekki nema ár í fornbílinn hjá þeim.

Aðal Súbbinn!

Mynd

Mynd

Þarna er hann sjálfsagt ekki nema 2 ára:

Mynd

Svo er það Mazdan.

Mynd

Mynd

Mynd


Svo til að sýna hina bílana svona sem ég hef átt síðustu ár:

Subaru Legacy GT '97:
Mynd

Mynd

Mynd

Daihatsu Charade CX '96:

Mynd

Mynd
Síðast breytt af KristjánJóhann þann 03 Jan 2011, 23:32, breytt samtals 1 sinni.
Mazda 626 '81
Subaru Leone GLX '86 x3
Notandamynd
KristjánJóhann
Þátttakandi
 
Póstar: 22
Skráður: 25 Des 2010, 21:54

Pósturaf ussrjeppi » 27 Des 2010, 23:02

flottir subar hjá þér. hef reyndar verið að spá í mözdu 323 en það kemur seinna
Guðmundur Árni Sigurðsson.
Á GAZ 69m og gaz 69a . stefni á að eignast lödu 2103.
volgugaz21. moskvitch 403.
ussrjeppi
Alltaf hér
 
Póstar: 325
Skráður: 21 Mar 2010, 22:32
Staðsetning: suðurlandi

Pósturaf R 69 » 27 Des 2010, 23:46

Flottar myndir af flottum bílum.
Notandamynd
R 69
Alltaf hér
 
Póstar: 225
Skráður: 12 Ágú 2006, 13:25
Staðsetning: Kópavogur

Pósturaf Gunnar Örn » 28 Des 2010, 07:59

Usssss.....drengur þetta eru svalir vagnar hjá þér :lol: :lol: :lol: 8) 8) 8)
Gunnar Örn Hjartarson
MB 220 SEb/C 1965
MB 300GD 1980
Notandamynd
Gunnar Örn
Veit mikið
 
Póstar: 705
Skráður: 23 Jún 2004, 14:18
Staðsetning: Reykjavík

Pósturaf KristjánJóhann » 28 Des 2010, 19:07

ussrjeppi skrifaði:flottir subar hjá þér. hef reyndar verið að spá í mözdu 323 en það kemur seinna


Ég átti einmitt einusinni 323 mözdur, Eina '85 móel og eina '87 módel.
Mazda 626 '81
Subaru Leone GLX '86 x3
Notandamynd
KristjánJóhann
Þátttakandi
 
Póstar: 22
Skráður: 25 Des 2010, 21:54

Pósturaf aspen » 28 Des 2010, 22:19

Flott að sjá að grái súbbinn sé en ílagi ég átti þennan bíl einusinni seldi hann á vopnafjörð :D
Notandamynd
aspen
Mikið hér
 
Póstar: 78
Skráður: 11 Ágú 2009, 19:30

Pósturaf Frank » 28 Des 2010, 23:33

Þessi Mazda er náhvæmlega eins og minn fyrsti bíll sem ég eignaðist 13 ára, man að ég reyndi meira að seigja að stinga lögguna af á henni en hún rakti bara spólförinn á bak við skemmu þar ég ég var eins og kleina, þaðan skutlaði hún mér heim til gömlu.



Mynd
Frank Höybye S: 844-5222
Lincoln Continental árgerð 1969
Pontiac Catalina pikkup árgerð 1961
Bedford slökkvibíl árgerð 1953-57
Toyota Crown árgerð 1971
Ford Aerostar 1986 "44
Frank
Alltaf hér
 
Póstar: 446
Skráður: 26 Ágú 2004, 23:21
Staðsetning: Hafnarfjörður

Pósturaf ADLERINN® » 29 Des 2010, 08:40

Ég átti svona Mözdu ég smíðaði spauler kitt á hana allann hringin úr stáli Svavar í Augnablikk beygði fyrir mig allt saman og svo var þessu púslað utaná bílinn.

Bíllinn var svo málaður rauður og settur á krómfelgur.

Ég á mynd af bílnum sem ég ætti að geta fundið og skannað inn.
Notandamynd
ADLERINN®
Veit allt
 
Póstar: 3200
Skráður: 16 Apr 2005, 23:18
Staðsetning: Á jaðrinum Við það að detta framaf.

Pósturaf Sigurbjörn » 29 Des 2010, 10:56

Væri gaman að sjá
Sigurbjörn Helgason
Notandamynd
Sigurbjörn
Veit allt
 
Póstar: 1094
Skráður: 29 Mar 2004, 23:04
Staðsetning: Reykjavik

Pósturaf ADLERINN® » 30 Des 2010, 00:02

Sigurbjörn skrifaði:Væri gaman að sjá


Ég redda þessu næst þegar að ég geri mér ferð í mitt skráða lögheimili.
Notandamynd
ADLERINN®
Veit allt
 
Póstar: 3200
Skráður: 16 Apr 2005, 23:18
Staðsetning: Á jaðrinum Við það að detta framaf.

Pósturaf Eggert Rutsson » 01 Jan 2011, 19:45

Fyrir utan húsið sem Árni bílamálari á Selfossi var í á sínum tíma er að myndast heilmikill brotajárns og ruslahrúga, en þar er að auki mjög myndarlegur Subaru c.a. 85 - 86 sem áhugasamir ættu að skoða.
Held reyndar að það sé að opna bílapartasala þarna núna, eða hvort hún hefur verið að leggja upp laupana.
Þetta er við hliðina á bílasölu Heklu.
Eggert Rutsson
Þátttakandi
 
Póstar: 17
Skráður: 01 Des 2007, 20:23
Staðsetning: Reykjavík

Pósturaf KristjánJóhann » 03 Jan 2011, 23:33

Takk fyrir góðar móttökur allir saman.

Eggert: Takk fyrir þetta, þarf að renna þarna við og skoða kaggann.
Mazda 626 '81
Subaru Leone GLX '86 x3
Notandamynd
KristjánJóhann
Þátttakandi
 
Póstar: 22
Skráður: 25 Des 2010, 21:54


Fara aftur á Kynntu þig fyrir öðrum

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur

cron