Diplomat 1977.

Hver ert þú og hvernig bíl ertu með.
Ath. EKKI fyrir almennt spjall.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Diplomat 1977.

Pósturaf Diplomat » 18 Jan 2011, 11:50

Góðan og blessaðan gott fólk.
Ég er nýr í klúbbnum og vona að ég fái að skrölta með ykkur eitthvað næsta sumar. Ég á þennan Dodge Diplomat 1977 og er búin að eiga síðan 1991 Það er í 20 ár. Þetta er fyrsti bíllinn minn og mér tókst eins og öðrum ungum drengjum að hálf eyðileggja hann á fáum árum. 1996 fór hann í geymslu og var þangað til í haust að ég fékk það sem uppá vantaði. Þó er smotterí sem vantar enn til að klára.
Mynd
Diplomat
Byrjandi
 
Póstar: 2
Skráður: 12 Jan 2011, 20:51
Staðsetning: Akranes

Pósturaf admiral » 18 Jan 2011, 12:28

vertu velkominn doddi
við keirum saman í
sumar félagi

kv .símon

opel.admiral.1966
broncorússi.1972
admiral
Mikið hér
 
Póstar: 94
Skráður: 30 Maí 2008, 20:29
Staðsetning: hveragerði

Pósturaf Ramcharger » 19 Jan 2011, 06:26

Flottir þessir 8)
Svo komu líka Dodge Magnum
á þessum árum í sama boddy.
Kv.
Andrés G.


"70 Nova R.I.P M-3237
"72 Celica R.I.P R-14833
"74 Ramcharger R.I.P G-24555
"78 Olds Delta R.I.P R-29941
Notandamynd
Ramcharger
Alltaf hér
 
Póstar: 232
Skráður: 01 Mar 2010, 20:17
Staðsetning: Borg óttans

Pósturaf aspen » 19 Jan 2011, 11:26

Hvað vanta sendu mér lista yfir það ég get kanski reddað því ég á góðan lager af varahlutum ymislegt@hotmail.com annas mjög flottur bíll hjá þér :D
Síðast breytt af aspen þann 20 Jan 2011, 00:13, breytt samtals 1 sinni.
Notandamynd
aspen
Mikið hér
 
Póstar: 78
Skráður: 11 Ágú 2009, 19:30

Pósturaf Erlingur » 19 Jan 2011, 18:46

Ramcharger skrifaði:Flottir þessir 8)
Svo komu líka Dodge Magnum
á þessum árum í sama boddy.


og Chrysler LeBaron
Ozeki hjá internet.is
Notandamynd
Erlingur
Alltaf hér
 
Póstar: 193
Skráður: 03 Ágú 2006, 19:59
Staðsetning: Hér og nú

Pósturaf Ramcharger » 20 Jan 2011, 07:07

Erlingur skrifaði:
Ramcharger skrifaði:Flottir þessir 8)
Svo komu líka Dodge Magnum
á þessum árum í sama boddy.


og Chrysler LeBaron


Já að ógleymdum Baroninum 8)
Man bara eftir einum eða tveimur Magnum
sem komu á þessum árum :?
Kv.
Andrés G.


"70 Nova R.I.P M-3237
"72 Celica R.I.P R-14833
"74 Ramcharger R.I.P G-24555
"78 Olds Delta R.I.P R-29941
Notandamynd
Ramcharger
Alltaf hér
 
Póstar: 232
Skráður: 01 Mar 2010, 20:17
Staðsetning: Borg óttans

Re: Diplomat 1977.

Pósturaf Sigurbjörn » 20 Jan 2011, 13:48

Diplomat skrifaði:Góðan og blessaðan gott fólk.
Ég er nýr í klúbbnum og vona að ég fái að skrölta með ykkur eitthvað næsta sumar. Ég á þennan Dodge Diplomat 1977 og er búin að eiga síðan 1991 Það er í 20 ár. Þetta er fyrsti bíllinn minn og mér tókst eins og öðrum ungum drengjum að hálf eyðileggja hann á fáum árum. 1996 fór hann í geymslu og var þangað til í haust að ég fékk það sem uppá vantaði. Þó er smotterí sem vantar enn til að klára.
Mynd


Og hvað heitir maðurinn ?
Sigurbjörn Helgason
Notandamynd
Sigurbjörn
Veit allt
 
Póstar: 1094
Skráður: 29 Mar 2004, 23:04
Staðsetning: Reykjavik

Diplomat 1977.

Pósturaf Diplomat » 20 Jan 2011, 16:16

Þórður Þorbergsson heiti ég og er kallaður Doddi alla jafna.
Diplomat
Byrjandi
 
Póstar: 2
Skráður: 12 Jan 2011, 20:51
Staðsetning: Akranes


Fara aftur á Kynntu þig fyrir öðrum

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur