Á svoltið öfuga bíla

Hver ert þú og hvernig bíl ertu með.
Ath. EKKI fyrir almennt spjall.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Á svoltið öfuga bíla

Pósturaf Kjarrib » 18 Mar 2011, 11:28

Komiði Sæl/sælir Ég heiti Kjartan Benediktsson 23 ára einstaklingur frá Akureyri ég á tvo Skoda með vélini aftur í. þess vegna eru þeir "öfugir"

Skoda 120 LS árg 1980 1,2L 4cilendra 54hö, 4 gíra
Skoda 130 L árg 1985 1,3L 4cilendra 63hö 5gíra

svo á ég líka skoda 105 árg 1988 1,0 L 4 cilendra 44 hö 5 gíra.. en hann nota ég í varahluti .
Kveðja Kjartan Benediktsson Skodaeygandi
Kjarrib
Þátttakandi
 
Póstar: 12
Skráður: 15 Mar 2011, 19:38
Staðsetning: Akureyri

Pósturaf Siggi Royal » 18 Mar 2011, 11:53

Vertu velkominn, Kjartan. Þessi 120 bíll, er hann í Amigo bodyinu, eða því yngra ? Hefir þú séð bílar til sölu þráðinn. Þar er auglýst 105.
Sigurður Rúnar Magnússon Sími: 615-7116
fairmont ghia 79
cj2a 46
cj6 64
Notandamynd
Siggi Royal
Alltaf hér
 
Póstar: 438
Skráður: 29 Nóv 2007, 21:09

Pósturaf Dabbi » 18 Mar 2011, 12:06

það væri nú gaman að sjá myndir :)
Davíð Heiðar Sveinsson.

AMC Rambler American '67
Chevrolet Chevelle '72
Citroën Axel '86
Toyota Tercel '88
Volvo 240 GL '88
Subaru 1800 Coupe Turbo '89
Subaru 1800 Coupe '89
Subaru 1800 Wagon '90
Dabbi
Mikið hér
 
Póstar: 55
Skráður: 21 Maí 2010, 23:27
Staðsetning: Hvammstangi

Pósturaf ussrjeppi » 18 Mar 2011, 17:06

það væri gaman að sjá bíla og mjög gaman að einhverjir hafi áhuga á skoda
Guðmundur Árni Sigurðsson.
Á GAZ 69m og gaz 69a . stefni á að eignast lödu 2103.
volgugaz21. moskvitch 403.
ussrjeppi
Alltaf hér
 
Póstar: 325
Skráður: 21 Mar 2010, 22:32
Staðsetning: suðurlandi

Pósturaf Derpy » 18 Mar 2011, 18:07

blessaður maður :D velkominn á spjallið.

checkaðu á þessum skoda.

http://er.is/messageboard/messageboard. ... tiseType=0
Opel Kadett D '81
Mazda 626 GLX '87
Fiat Uno 45-S '87
Nissan Sunny 1.6 4X4 '88
Mitsubishi Lancer GLX '88

Rúnar Lúðvíksson
Notandamynd
Derpy
Alltaf hér
 
Póstar: 440
Skráður: 20 Jan 2009, 12:12

Pósturaf Kjarrib » 18 Mar 2011, 19:40

Siggi, ég er ekki alveg viss hvað skoda amigo er (ég er sennilega ekki nógu gamall) en mínir voru framleiddir með sama boddíi frá 1977 - 1989

Og myndir ég þarf bara að skoða hvernig það virkar. á bara myndir í tölvuni og svo á facebook
Kveðja Kjartan Benediktsson Skodaeygandi
Kjarrib
Þátttakandi
 
Póstar: 12
Skráður: 15 Mar 2011, 19:38
Staðsetning: Akureyri

Pósturaf Derpy » 18 Mar 2011, 19:40

Kjarrib skrifaði:Siggi, ég er ekki alveg viss hvað skoda amigo er (ég er sennilega ekki nógu gamall) en mínir voru framleiddir með sama boddíi frá 1977 - 1989

Og myndir ég þarf bara að skoða hvernig það virkar. á bara myndir í tölvuni og svo á facebook


Búinn að check á linknum?
Opel Kadett D '81
Mazda 626 GLX '87
Fiat Uno 45-S '87
Nissan Sunny 1.6 4X4 '88
Mitsubishi Lancer GLX '88

Rúnar Lúðvíksson
Notandamynd
Derpy
Alltaf hér
 
Póstar: 440
Skráður: 20 Jan 2009, 12:12

linkur

Pósturaf Kjarrib » 18 Mar 2011, 19:55

Rúnar, ég er búinn að tékka og mér langar ekki í þennan bíl ég er ekki að safna skodum held ég haldi mig alveg við það að koma tveimur í topp stand

eldri skodinn minn fer nú sennilega að nálgast 800.000 svo ég held að tveir séu nóg en takk samt
Kveðja Kjartan Benediktsson Skodaeygandi
Kjarrib
Þátttakandi
 
Póstar: 12
Skráður: 15 Mar 2011, 19:38
Staðsetning: Akureyri

skoda 130 L 1985

Pósturaf Kjarrib » 18 Mar 2011, 20:11

Kveðja Kjartan Benediktsson Skodaeygandi
Kjarrib
Þátttakandi
 
Póstar: 12
Skráður: 15 Mar 2011, 19:38
Staðsetning: Akureyri

skoda 120 LS 1980

Pósturaf Kjarrib » 18 Mar 2011, 20:14

Kveðja Kjartan Benediktsson Skodaeygandi
Kjarrib
Þátttakandi
 
Póstar: 12
Skráður: 15 Mar 2011, 19:38
Staðsetning: Akureyri


Fara aftur á Kynntu þig fyrir öðrum

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur

cron