Nýjir bílaeigendur hér á ferð :)

Hver ert þú og hvernig bíl ertu með.
Ath. EKKI fyrir almennt spjall.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Nýjir bílaeigendur hér á ferð :)

Pósturaf BlackCougar69 » 13 Júl 2011, 20:47

Góðan daginn, ég vil byrja á að kynna okkur hjónin, við heitum Harpa og Óli og vorum að kaupa Cougar 69 af Hermanni í N1, erum búin að vera að leita fyrir okkur síðastliðin ár að gömlum bíl og þá helst Mustang árg 69-72 þar sem við erum hrifnust af þeim en okkur bauðst þessi bíll og ákváðum að slá til og sjáum ekki eftir því, bíladellan í hámarki þessa fyrstu daga og við verðum að sjálfsögðu áberandi á rúntinum það sem eftir er sumars, mættum á muscle car rúntinn um daginn og leist bara vel á, vorum að spá í kvennarúntinn í kvöld en ákvaðum að bíða með að mæta í hann þar til seinna.

Kallinn er lítill tölvukall svo að konan sér um skrifin hér.

B.kv.
Harpa og Óli :)
BlackCougar 69


Bestu kveðjur,
Harpa og Óli :D
BlackCougar69
Byrjandi
 
Póstar: 2
Skráður: 08 Júl 2011, 17:02
Staðsetning: Reykjavík

Pósturaf Derpy » 13 Júl 2011, 21:11

Verið velkomin! :)

Einhverjar myndir af gripnum?
Opel Kadett D '81
Mazda 626 GLX '87
Fiat Uno 45-S '87
Nissan Sunny 1.6 4X4 '88
Mitsubishi Lancer GLX '88

Rúnar Lúðvíksson
Notandamynd
Derpy
Alltaf hér
 
Póstar: 440
Skráður: 20 Jan 2009, 12:12

Pósturaf Sigurbjörn » 14 Júl 2011, 00:15

Velkomin
Sigurbjörn Helgason
Notandamynd
Sigurbjörn
Veit allt
 
Póstar: 1094
Skráður: 29 Mar 2004, 23:04
Staðsetning: Reykjavik

Pósturaf Heimir H. Karlsson » 14 Júl 2011, 23:27

Sæl Öllsömul.

Sæl Harpa og Óli.

Alltaf gaman að heyra af nýjum félögum.
Gaman að fá fleiri pör í klúbbinn, sem eru bæði með bíladellu.

Flottur bíll sem þið eruð á.

Kallinn sem skrifa, að beiðni konunar.
Konan hefur ekki aðgang hér í eigin nafni, hennar aðgangur datt út vegna mistaka.

Kveðja,

Elfa og Heimir.
Heimir H. Karlsson
Alltaf hér
 
Póstar: 348
Skráður: 31 Okt 2007, 10:53

Pósturaf BlackCougar69 » 17 Júl 2011, 23:36

Takk fyrir það og takk Elfa og Heimir, eg verð nú að viðurkenna að ég hef ekki mikið vit á bílum annað en að þykja þeir flottir og hafa gaman af að keyra þá og ekki skemmir ef þeir eru 8gata tryllitæki eins og maður ók um á hér í den, hvernig bíl/a eigið þið ?

Sit inn myndir síðar þessa dagana erum við að slaka á í hjólhýsinu okkar í Húsafelli 8)

B.kv.
Harpa og Óli
BlackCougar69
Byrjandi
 
Póstar: 2
Skráður: 08 Júl 2011, 17:02
Staðsetning: Reykjavík


Fara aftur á Kynntu þig fyrir öðrum

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur

cron