Mazda 929L '79 og Jaguar XJ6 '84

Hver ert þú og hvernig bíl ertu með.
Ath. EKKI fyrir almennt spjall.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Mazda 929L '79 og Jaguar XJ6 '84

Pósturaf ArnarV » 08 Nóv 2011, 22:15

Sæl og blessuð

Nú skráði ég mig nýverið í Fornbílaklúbinn og fannst kjörið að skella inn stuttri kynningu af mér og bílunum mínum.

Ég heiti Arnar Valdimarsson, fæddur '76 og bý í Reykjavík. Bílarnir mínir tveir eru Mazda og Jaguar eins og kom fram í efnistökunum ;)

Mözduna hef ég átt í 18 ár en hann hefur nánast alla tíð verið í fjölskyldunni en Björgvin afi minn keypti hann 1980 og keyrði um á Akranesi. Í bílnum er 2.0 (1970cc) vél upp á 90 hö (66 kW).

Mynd
Mynd


Jaguar'inn keypti ég hérna heima árið 2002 en hann var fluttur inn frá Englandi 2001. Hann er með 4.0 6cyl vél.

Mynd
Mynd


Læt þetta duga í bili en set örugglega fleiri myndir inn síðar :)


Arnar V.
ArnarV
Byrjandi
 
Póstar: 2
Skráður: 23 Okt 2011, 23:06

Pósturaf Heimir H. Karlsson » 08 Nóv 2011, 23:23

Sæl Öllsömul.

Velkomin Arnar.

Og fallegir bílar sem þú ert með.

Langt síðan ég hef séð svona fallegt eintak af þessari gerð af Mözdu.
Man vel eftir þeim.
Virðingarvert hjá þér, að halda "fjölskyldubílnum" í góðu formi.

Kveðja,

Heimir H. Karlsson.
Heimir H. Karlsson.
=====================
Opel Kadett B Coupe F Rallye 1971
Opel Kapitan L 1959
Opel Kadett A 1965
Opel Manta A 1973
Opel Rekord B Caravan 1966
Heimir H. Karlsson
Alltaf hér
 
Póstar: 348
Skráður: 31 Okt 2007, 10:53

Pósturaf ADLERINN® » 09 Nóv 2011, 10:12

Ég átti volvo 244 í nokkur ár sem bar númerið E 518
Notandamynd
ADLERINN®
Veit allt
 
Póstar: 3200
Skráður: 16 Apr 2005, 23:18
Staðsetning: Á jaðrinum Við það að detta framaf.


Fara aftur á Kynntu þig fyrir öðrum

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur

cron