Góðan daginn

Hver ert þú og hvernig bíl ertu með.
Ath. EKKI fyrir almennt spjall.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Góðan daginn

Pósturaf bolli » 19 Jan 2012, 23:47

15 ára snáði hér, hef brennandi áhuga á bílum, á þó engan enn. Stefni á fornbíl sem fyrsta bíl.
Notandamynd
bolli
Byrjandi
 
Póstar: 4
Skráður: 19 Jan 2012, 23:35
Staðsetning: Kópavogur

Re: Góðan daginn

Pósturaf ussrjeppi » 20 Jan 2012, 00:20

velkomin bolli , hvernig fornbíla ertu að spá í að fá þér
Guðmundur Árni Sigurðsson.
Á GAZ 69m og gaz 69a . stefni á að eignast lödu 2103.
volgugaz21. moskvitch 403.
ussrjeppi
Alltaf hér
 
Póstar: 325
Skráður: 21 Mar 2010, 22:32
Staðsetning: suðurlandi

Re: Góðan daginn

Pósturaf bolli » 20 Jan 2012, 00:48

Mér skilst að gamlir benzar séu áreiðanlegir, góðir og gullfallegir þar að auki ;)
Notandamynd
bolli
Byrjandi
 
Póstar: 4
Skráður: 19 Jan 2012, 23:35
Staðsetning: Kópavogur

Re: Góðan daginn

Pósturaf Gaui » 21 Jan 2012, 01:13

Velkominn Bolli!

Jú, jú, Benzinn verður seint oflofaður, sérstaklega gamlir, þetta voru og eru eðalvagnar, gangi þér vel að finna tæki við þitt hæfi.
Guðjón Guðvarðarson.
Langar að vita meira.
Gaui
Veit mikið
 
Póstar: 579
Skráður: 11 Maí 2006, 23:01


Fara aftur á Kynntu þig fyrir öðrum

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur