Sæl öll

Hver ert þú og hvernig bíl ertu með.
Ath. EKKI fyrir almennt spjall.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Sæl öll

Pósturaf toti » 19 Maí 2012, 23:38

Ég á tvo gamla, það eru jeep Wagoneer 1973 og vw rúgbrauð 1978. Rúgbrauð eru alveg frábærir bílar. Þegar ég var ungur dreymdi mig um að eingast Wagoneer og sá draumur er búinn að rætast loksins. Ég er búinn að eiga þennan bíl í 4 ár en drauma ferlið tók mig 30 ár. Það væri gaman að heyra í einhverjum sem eiga sömu tegundir eða bara í hverjum sem er ég bíð spenndur.
toti
Byrjandi
 
Póstar: 6
Skráður: 25 Apr 2012, 09:42

Re: Sæl öll

Pósturaf Derpy » 20 Maí 2012, 21:39

Velkominn á spjallið! Gaman af þessum rúgbrauðum, hef alltaf haft áhuga á þeim :D

áttu einhverjar myndir af rúgbrauðinu? :)
Opel Kadett D '81
Mazda 626 GLX '87
Fiat Uno 45-S '87
Nissan Sunny 1.6 4X4 '88
Mitsubishi Lancer GLX '88

Rúnar Lúðvíksson
Notandamynd
Derpy
Alltaf hér
 
Póstar: 440
Skráður: 20 Jan 2009, 12:12

Re: Sæl öll

Pósturaf Offari » 22 Maí 2012, 21:50

Velkominn Tóti. ég á einn Cherokie "74 heilegur bíll en margt annað á undan á uppgerðarlistanum þannig að óvíst er hvort ég verði nógu gamall til að koma honum í stand.
Viðhengi
varðgjá 05 2012 009.jpg
varðgjá 05 2012 009.jpg (71.36 KiB) Skoðað 4146 sinnum
Starri Hjartarson.

Á of marga bíla til að hægt sé að hafa þá alla í undirskriftini.
Offari
Alltaf hér
 
Póstar: 300
Skráður: 29 Júl 2008, 10:57
Staðsetning: Breiðdalsvík

Re: Sæl öll

Pósturaf toti » 26 Maí 2012, 14:24

Derpy skrifaði:Velkominn á spjallið! Gaman af þessum rúgbrauðum, hef alltaf haft áhuga á þeim :D

áttu einhverjar myndir af rúgbrauðinu? :)


Nei ég á ekki myndir, keypti bílinn fyrir fjórum mánuðum og fór með hann beint inní skúr í smá snirtingu. Býst við að koma honum á götuna í sumar.
toti
Byrjandi
 
Póstar: 6
Skráður: 25 Apr 2012, 09:42

Re: Sæl öll

Pósturaf toti » 26 Maí 2012, 14:29

Offari skrifaði:Velkominn Tóti. ég á einn Cherokie "74 heilegur bíll en margt annað á undan á uppgerðarlistanum þannig að óvíst er hvort ég verði nógu gamall til að koma honum í stand.


Sæll Starri. Þú verður að gefa þér tíma til að klára þennan.
toti
Byrjandi
 
Póstar: 6
Skráður: 25 Apr 2012, 09:42


Fara aftur á Kynntu þig fyrir öðrum

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur

cron