dodge power wagon

Hver ert þú og hvernig bíl ertu með.
Ath. EKKI fyrir almennt spjall.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

dodge power wagon

Pósturaf margretosk » 25 Des 2012, 22:05

Góða kvöldið. Er nýr hér á spjallinu.
Ég er með Doge power wagon árgerð 1953. Þyrfti að fá ábendingu um einhvern aðila í Usa sem verslar með varahluti í þessa bíla. vantar t,d blæju, nýtt gluggastykki fyrir framrúður, bílstjórasæti og ýmislegt fleira.
margretosk
Byrjandi
 
Póstar: 1
Skráður: 25 Des 2012, 22:00

Re: dodge power wagon

Pósturaf Bjarni567 » 26 Des 2012, 07:31

Sæll
Talaðu við Hinna vopnasmið memberlist.php?mode=viewprofile&u=529 held að hann sé sérfræðingur í öllu sem hefur komið hernum við :D
Bjarni Halfdanarson
1971 Opel GT
1969 Opel GT
1984 Corvette
Bjarni567
Mikið hér
 
Póstar: 52
Skráður: 04 Jan 2009, 01:53
Staðsetning: Ofan í húddi

Re: dodge power wagon

Pósturaf Hinrik_WD » 05 Sep 2013, 04:01

Sæll,

Best fyrir þig að tala við John Bizal félaga minn. Hann er mikið í Dodge pörtum og smíðar
mikið af pörtum sem ekki er hægt að finna lengur:

http://www.midwestmilitary.net/

Hinrik
Hinrik Steinsson
White M2A1 Halftrack '41
GPW '42 x 2 / MB '41 / M38A1 '53
Dodge WC52 '42
Royal Enfield x2, BSA M20 '42,
AJS G3 '40, Norton 16H '40
Chevy 1503 '57 "US Army" type
Notandamynd
Hinrik_WD
Veit allt
 
Póstar: 1055
Skráður: 02 Apr 2007, 23:13
Staðsetning: Ísland og erlendis


Fara aftur á Kynntu þig fyrir öðrum

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur

cron