Gamall/nýr hér

Hver ert þú og hvernig bíl ertu með.
Ath. EKKI fyrir almennt spjall.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Gamall/nýr hér

Pósturaf Sævar P » 18 Nóv 2013, 19:07

Sælir. Nýr í að skrifa hérna, þó það séu 6 ár síðan ég skráði mig.
Sævar Páll heiti ég, og er búinn að vera að brasa í gömlum bílum frá því að ég náði að klifra uppí þá. Fyrsti bílinn var 74 mazda 929 coupe sem ég dundaði mér mikið í rétt fyrir fermingu. Eignaðist fleiri mözdur af svipuðum toga, 76 coupe, 77 station, 77 coupe og einhverjar fleiri. Er frá því búinn að vinna í mörgum verkefnum, m.a 2 comet 4 dyra 6 cyl, comet gt 72, 77 nova concourse, 76 econoline 76 ramcharger, 86 subaru xt turbo, 85 thunderbird, lúkufylli af turbo 1800 súbbun, breyttum vitara bílum og ýmsu fleiru.

Það sem er í skúrnum núna er 72 gt bíllinn og 76 ramchargerinn, og 76 econoline bíllinn má segja að sé " klár" ( hvenær eru verkefni kláruð)

Mynd

Mynd
Sævar P
Byrjandi
 
Póstar: 7
Skráður: 16 Apr 2007, 11:19

Re: Gamall/nýr hér

Pósturaf Ramcharger » 22 Nóv 2013, 06:13

Velkomin og mikið líst mér vel á Dodge hjá þér.
Er búið að bítta framhásingunni út :?:
Kv.
Andrés G.


"70 Nova R.I.P M-3237
"72 Celica R.I.P R-14833
"74 Ramcharger R.I.P G-24555
"78 Olds Delta R.I.P R-29941
Notandamynd
Ramcharger
Alltaf hér
 
Póstar: 232
Skráður: 01 Mar 2010, 20:17
Staðsetning: Borg óttans

Re: Gamall/nýr hér

Pósturaf Sævar P » 24 Nóv 2013, 21:32

jamm, þetta er dana 44 með átta bolta nöfunum og lokuðu liðhúsi. dana 60 að aftan.
það er smá meira um hann á jeppaspjallinu
http://www.jeppaspjall.is/viewtopic.php?f=9&t=2093
Sævar P
Byrjandi
 
Póstar: 7
Skráður: 16 Apr 2007, 11:19

Re: Gamall/nýr hér

Pósturaf Ramcharger » 25 Nóv 2013, 06:09

Flottur eins og sé að það er eins kram í honum og var í mínum gamla 8)
Kv.
Andrés G.


"70 Nova R.I.P M-3237
"72 Celica R.I.P R-14833
"74 Ramcharger R.I.P G-24555
"78 Olds Delta R.I.P R-29941
Notandamynd
Ramcharger
Alltaf hér
 
Póstar: 232
Skráður: 01 Mar 2010, 20:17
Staðsetning: Borg óttans


Fara aftur á Kynntu þig fyrir öðrum

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur

cron