Ásgeir Yngvi Ásgeirsson

Hver ert þú og hvernig bíl ertu með.
Ath. EKKI fyrir almennt spjall.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Ásgeir Yngvi Ásgeirsson

Pósturaf Ásgeir Yngvi » 22 Jún 2006, 15:21

Sælir.

Ég er tvítugur drengur úr Borgarfirðinum með rosalega Benz-dellu ;) Aðalega eru það nú eldri Benzarnir sem eru að heilla mig.

Sjálfur á ég þrjá Benza;

Mynd

M-733. Þetta er uppáhaldið mitt. Mercedes Benz 280 SE árgerð 1980. Pabbi gaf mér þennan því ég suðaði svo mikið í honum ;) En afi minn átti bílinn þar á undan en gaf síðan pabba hann. Bíllinn var fluttur inn notaður árið 1987. Hann er beinskiptur, 4 gíra með 2,8 L, 185 hestafla vél. Bíllinn er ekinn 267.000 km. Þennan bíl ætla ég að eiga alla mína ævi. Hann er í mjög góðu standi en samt er margt sem má bæta eins og í flestum gömlum bílum ;)


...svo á ég líka þennan;


Mynd

Þetta er Mercedes Benz 230 E árgerð 1984. Þennan bíl keypti ég í maí 2005 af Rúnari Sigurjónssyni sem var búinn að gera mikið fyrir bílinn. Hann er beinskiptur, 5 gíra með 2,3 L, 136 hestafla vél. Bíllinn er ekinn 307.000 km. Þennan bíl er ég búinn að auglýsa til sölu á 170.000 kr.


...svo er það sá nýjasti í safninu;

Mynd

Þetta er Mercedes Benz 230 E árgerð 1991. Þennan bíl keypti ég núna fyrir nokkrum vikum. En ég var nú ekki búinn að eig'ann lengi þegar það var dúndrað aftaná mig á Reykjanesbrautinni. Málið er núna í tryggingunum og það kemur í ljós á næstu dögum hvort að gert verður við bílinn eða hvort hann verður borgaður út. Ég vill að það verði gert við hann, enda er þetta mjög heillegur og fallegur bíll. En bíllinn er sjálfskiptur með 2,3 L, 132 hestafla vél. Hann er ekinn 247.000 km.


Já það verður ekki fleira í bili ;)
Ásgeir Yngvi Ásgeirsson
W116 Mercedes Benz 280se '80 (M-733)
Jeep Grand Cherokee Limited 4,7 '99
Ásgeir Yngvi
Þátttakandi
 
Póstar: 34
Skráður: 11 Jún 2006, 18:58
Staðsetning: Borgarfjörður

Pósturaf Ásgeir Yngvi » 29 Feb 2008, 13:43

Jæja nú er maður loksins búinn að skrá sig í Fornbílaklúbbinn ;)

Lét millifæra í gær :)


Hvernig er það, fær maður svona klúbbakort líkt og í Benz klúbbnum?
Ásgeir Yngvi Ásgeirsson
W116 Mercedes Benz 280se '80 (M-733)
Jeep Grand Cherokee Limited 4,7 '99
Ásgeir Yngvi
Þátttakandi
 
Póstar: 34
Skráður: 11 Jún 2006, 18:58
Staðsetning: Borgarfjörður

Pósturaf jsl » 29 Feb 2008, 14:50

Velkominn. Þú átt að vera búinn að fá mail með helstu upplýsingum og síðan færðu skírteini og fl. um næstu mánaðarmót, mar-apr.
Jón S. Loftsson
Umsjónarmaður FBÍ spjalls og fornbill.is.
fornbill@fornbill.is
Notandamynd
jsl
Umsjón
 
Póstar: 600
Skráður: 25 Mar 2004, 15:14

Pósturaf Blái Trabbinn » 01 Mar 2008, 00:03

velkominn í klúbbinn :D
Jón Baldur Bogason
Trabant P601 De Lux '87
MG midget '79
Notandamynd
Blái Trabbinn
Alltaf hér
 
Póstar: 259
Skráður: 08 Maí 2004, 10:54
Staðsetning: Þar sem Trabantar eru

Pósturaf Sigurbjörn » 01 Mar 2008, 01:25

Já,velkominn í klúbbinn
Sigurbjörn Helgason
Notandamynd
Sigurbjörn
Veit allt
 
Póstar: 1094
Skráður: 29 Mar 2004, 23:04
Staðsetning: Reykjavik

Pósturaf Gaui » 02 Mar 2008, 22:49

Velkominn kallinn [4 Flottir vagnar hjá þér [8
Guðjón Guðvarðarson.
Langar að vita meira.
Gaui
Veit mikið
 
Póstar: 579
Skráður: 11 Maí 2006, 23:01

Pósturaf Bens » 03 Mar 2008, 12:49

Gaui skrifaði:Velkominn kallinn [4 Flottir vagnar hjá þér [8


Hann Ásgeir þarf nú eitthvað að uppfæra þetta hjá sér :lol:
Benedikt H. Rúnarsson - GSM 858 6313
Daihatsu Charade XTE Coupé (G10) - 1982 - Seldur
Mercedes-Benz 220SEb Coupé (W111) - 1965 - Seldur
Notandamynd
Bens
Alltaf hér
 
Póstar: 165
Skráður: 07 Mar 2006, 20:37
Staðsetning: Garðabær

Pósturaf Ásgeir Yngvi » 04 Mar 2008, 18:49

Bens skrifaði:
Gaui skrifaði:Velkominn kallinn [4 Flottir vagnar hjá þér [8


Hann Ásgeir þarf nú eitthvað að uppfæra þetta hjá sér :lol:



Takk strákar :D :D :D


En já *hóst* spurning um að uppfæra þetta eitthvað :lol:

Jahh maður á allavega M-733 enn ;)


En já ég fékk e-mail.. bíð spenntur eftir skirteininu :D
Ásgeir Yngvi Ásgeirsson
W116 Mercedes Benz 280se '80 (M-733)
Jeep Grand Cherokee Limited 4,7 '99
Ásgeir Yngvi
Þátttakandi
 
Póstar: 34
Skráður: 11 Jún 2006, 18:58
Staðsetning: Borgarfjörður

Pósturaf ADLERINN® » 05 Mar 2008, 15:30

Það er gott að vera í Fornbílaklúbbnum :mrgreen:
Notandamynd
ADLERINN®
Veit allt
 
Póstar: 3200
Skráður: 16 Apr 2005, 23:18
Staðsetning: Á jaðrinum Við það að detta framaf.

Pósturaf Sigurbjörn » 05 Mar 2008, 23:49

Já,það er virkilega gott,góður félagsskapur
Sigurbjörn Helgason
Notandamynd
Sigurbjörn
Veit allt
 
Póstar: 1094
Skráður: 29 Mar 2004, 23:04
Staðsetning: Reykjavik

Pósturaf Ásgeir Yngvi » 06 Mar 2008, 23:00

...
Síðast breytt af Ásgeir Yngvi þann 26 Jan 2011, 12:49, breytt samtals 1 sinni.
Ásgeir Yngvi Ásgeirsson
W116 Mercedes Benz 280se '80 (M-733)
Jeep Grand Cherokee Limited 4,7 '99
Ásgeir Yngvi
Þátttakandi
 
Póstar: 34
Skráður: 11 Jún 2006, 18:58
Staðsetning: Borgarfjörður

Pósturaf Ásgeir Yngvi » 26 Jan 2011, 12:39

Jæja verður maður ekki að uppfæra þetta ;)



Mynd

Já það má nú segja að þarna sé bílaáhuginn að byrja. Þarna er ég að þrífa Benzann hans pabba, 200 bíll frá 1983 :) Ekki er ég nú klár á frá hvaða ári þessi ágæta mynd er.


Mercedes Benz 280 SE árg. 1979/1980

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd
Ásgeir Yngvi Ásgeirsson
W116 Mercedes Benz 280se '80 (M-733)
Jeep Grand Cherokee Limited 4,7 '99
Ásgeir Yngvi
Þátttakandi
 
Póstar: 34
Skráður: 11 Jún 2006, 18:58
Staðsetning: Borgarfjörður

Pósturaf Ásgeir Yngvi » 26 Jan 2011, 12:46

Jæja maður búinn að eiga eitthvað af bílum síðan þetta var uppfært síðast.

Benz 300 D '84
Benz E 300 4matic '94
Range Rover 4,6 HSE '00
En þeir eru allir seldir...

En sá græni (280 SE) er auðvitað enn til ;) Hann er í vetrargeymslu.
Svo einn alltof nýr, Jeep Grand Cherokee Limtied 4,7 '99.
Ásgeir Yngvi Ásgeirsson
W116 Mercedes Benz 280se '80 (M-733)
Jeep Grand Cherokee Limited 4,7 '99
Ásgeir Yngvi
Þátttakandi
 
Póstar: 34
Skráður: 11 Jún 2006, 18:58
Staðsetning: Borgarfjörður


Fara aftur á Kynntu þig fyrir öðrum

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur

cron