Trabantinn minn

Sérhæfðara spjall um bíla sem eru 15 - 25 ára. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Trabantinn minn

Pósturaf Blái Trabbinn » 19 Feb 2007, 00:41

jæja þá er Trabantinn minn kominn í fullt fjör aftur eftir 2ja ára dvala 8)

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd
:D

en ég var líka að pæla, hann er bara rétt tvítugur en mig langar í steðjaplötur á hann, get ég fengið svoleiðis núna eða þarf ég að bíða í 5 ár í viðbót?
Jón Baldur Bogason
Trabant P601 De Lux '87
MG midget '79
Notandamynd
Blái Trabbinn
Alltaf hér
 
Póstar: 259
Skráður: 08 Maí 2004, 10:54
Staðsetning: Þar sem Trabantar eru

Re: Trabantinn minn

Pósturaf Mercedes-Benz » 19 Feb 2007, 09:09

Blái Trabbinn skrifaði:.......ég var líka að pæla, hann er bara rétt tvítugur en mig langar í steðjaplötur á hann, get ég fengið svoleiðis núna eða þarf ég að bíða í 5 ár í viðbót?



Þú þarft sennilega að bíða í fimm ár til að öðlast þann rétt að fá að setja steðjanúmer á hann.
Rúnar Sigurjónsson
http://runar.mbclub.is/
Notandamynd
Mercedes-Benz
Veit mikið
 
Póstar: 869
Skráður: 26 Mar 2004, 19:29
Staðsetning: Reykjavík

Pósturaf Gunnar Örn » 19 Feb 2007, 18:53

Vantar þig ný hurðarspjöld í hann eða er þetta stíllin, ég veit um slunkuný spjöld, þetta flottur bíll hjá þér. :D :D :D
Gunnar Örn Hjartarson
MB 220 SEb/C 1965
MB 300GD 1980
Notandamynd
Gunnar Örn
Veit mikið
 
Póstar: 705
Skráður: 23 Jún 2004, 14:18
Staðsetning: Reykjavík

Pósturaf Blái Trabbinn » 19 Feb 2007, 21:53

þetta er bara stýllinn, orginal hurðarspjöldin eru þarna undir :lol: en snillingurinn hann afi á heiðurinn af þessu 8)
Jón Baldur Bogason
Trabant P601 De Lux '87
MG midget '79
Notandamynd
Blái Trabbinn
Alltaf hér
 
Póstar: 259
Skráður: 08 Maí 2004, 10:54
Staðsetning: Þar sem Trabantar eru

Pósturaf Gunnar Örn » 19 Feb 2007, 22:35

Og virkilega smart, mér bara datt þetta í hug :D
Gunnar Örn Hjartarson
MB 220 SEb/C 1965
MB 300GD 1980
Notandamynd
Gunnar Örn
Veit mikið
 
Póstar: 705
Skráður: 23 Jún 2004, 14:18
Staðsetning: Reykjavík

Pósturaf ztebbsterinn » 21 Feb 2007, 11:42

Blái Trabbinn skrifaði:þetta er bara stýllinn, orginal hurðarspjöldin eru þarna undir :lol: en snillingurinn hann afi á heiðurinn af þessu 8)


Já ég man eftir eitthverjum Peugeot á bílasýningu í Perlunni fyrir eitthvejum árum síðan, sætin og allt saman var klætt með gallabuxum.

..hef ekki séð það síðan, hvort að það hafi verið rifið af strax eftir sýninguna eða hvað, það veit ég ekki, en sá bíll var splunku nýr, gæti hafa verið 206 eða 406 bíll, man það samt ekki alveg.
DeLorean "81
MB 300D "77
Swift Cabrio "92
~~~~~~~~~~
Stefán Örn
Notandamynd
ztebbsterinn
Veit mikið
 
Póstar: 776
Skráður: 19 Jan 2006, 22:58
Staðsetning: Ísafjörður

Pósturaf Blái Trabbinn » 22 Feb 2007, 16:16

haha mig langar að sjá það :D

svo er maður að pæla í einkanúmeri, ' 8P ' á trabban og svo ' 8D ' á smartinn :lol: :P
Jón Baldur Bogason
Trabant P601 De Lux '87
MG midget '79
Notandamynd
Blái Trabbinn
Alltaf hér
 
Póstar: 259
Skráður: 08 Maí 2004, 10:54
Staðsetning: Þar sem Trabantar eru


Fara aftur á Bílar 15 - 25 ára

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur