Síða 2 af 2

Re: Uppgerð á Toyotu Corollu, UPPFÆRT fullt af myndum 18/2 0

PósturSent inn: 10 Mar 2008, 19:35
af Óli Þór
Björgvin Ólafsson skrifaði:
Óli Þór skrifaði:LF-259


Kemur nýr til Akureyrar, annars er númera ferillinn hér:

05.02.1992 LF259 Almenn merki
24.11.1987 X6364 Gamlar plötur
06.10.1987 U4252 Gamlar plötur
05.06.1987 A11825 Gamlar plötur

kv
Björgvin


uss, takk fyrir þetta. skv umferðarstofu er ekkert af þessum númerum á bíl, þannig að það er spurning hvað ég vel þegar hann verður 25 8)

En geturðu þá líka séð eigendaskrána?

Re: Uppgerð á Toyotu Corollu, UPPFÆRT fullt af myndum 18/2 0

PósturSent inn: 10 Mar 2008, 23:27
af Björgvin Ólafsson
Óli Þór skrifaði:uss, takk fyrir þetta. skv umferðarstofu er ekkert af þessum númerum á bíl, þannig að það er spurning hvað ég vel þegar hann verður 25 8)

En geturðu þá líka séð eigendaskrána?


Já, smelli ferlinum hér að neðan. Þessi númer hafa nú ekki staldrað lengi á honum nema þá X númerið einna lengst. Miðað við búsetu mína tæki ég klárlega A númerið 8)

20.09.2006 Ólafur Þór Ólafsson Búðagerði 1
04.09.2006 Elías Guðmundsson Vallartröð 4
27.10.2002 Friðbjörn Jósef Þorbjörnsson Sporður
15.04.2001 Elías Guðmundsson Höfðabraut 44
21.06.1996 Sigurður Halldór Kristmundsson Nökkvavogur 32
15.05.1996 Guðbjörg Sigurveig Gestsdóttir Eyjarkot
14.03.1995 Kári Hrafn Hrafnkelsson Goðahraun 24
24.07.1992 Bjarni Óskarsson Þrastarás 73
28.02.1992 Sigurður G Hilmarsson Blikaás 9
14.08.1991 Kristmundur Árnason Salthamrar 18
28.10.1987 Sverrir Einarsson Grenigrund 48
29.09.1987 Sigurður E Rögnvaldsson Hvannhólmi 4
05.06.1987 Finnur Helgason Hamragerði 12

Ég vildi nú ekki birta kennitölur með, en verð að nefna það að Elías Guðmundsson (eigandi 2006) og Elías Guðmundsson (eigandi 2001) eru ekki sami aðilinn - heldur greinilega alnafnar með mjög svo svipaðan bílasmekk :lol:

kv
Björgvin

PósturSent inn: 17 Nóv 2008, 17:33
af Bragi Þ.
Nú ertu búinn að selja rallý corolluna, hvernig gengur með þennan?

PósturSent inn: 17 Nóv 2008, 17:38
af Óli Þór
Bragi Þ. skrifaði:Nú ertu búinn að selja rallý corolluna, hvernig gengur með þennan?


er alltaf að peppa mig upp í að fara að gera eitthvað, eins er Gummi í öðru verkefni um helgar þessi misserin sem ég því miður lítið komist í að hjálpa. við vorum að vonast til að geta tekið 2 helgar fyrir áramót í honum, en það kemur í ljós.
Það er nánast allt til til að klára.

PósturSent inn: 17 Nóv 2008, 18:14
af Bragi Þ.
ok, hlakka til að sjá þennan á götunum :wink:

PósturSent inn: 18 Jan 2010, 17:33
af Óli Þór
Alltaf eitthvað að gerastí þessum
Ryðbætingar
Mynd
Mynd
Mynd

nýjir boddyhlutir, hurðir, 1 afturbretti, 1 frambretti, gafl ofl smálegt
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd

afturljós tekin í gegn
Mynd
Uppgerð vél
Mynd

poly urethane
Mynd

vélarbiti tilbúinn ásamt uppgerðri stýrismaskínu
Mynd

vélarsalur tilbúinn undir málningu
Mynd
málaður
Mynd

allt komið á sinn stað
Mynd

Bjuggum til short shifter
fyrir
Mynd

eftir
Mynd

Búa til spacera
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd

einnig er helling meira búið að gerast, þarf að koma með fleiri myndir.

PósturSent inn: 19 Jan 2010, 00:03
af Sigurbjörn
Einn gamall vinur minn keypti svona bíl nýjan 1986.Sá var eins og þessi.Var tvílitur,svartur að neðan og rauður að ofan.Átti hann til 1992.Númerið á honum var R-26772 að mig minnir.Stundum velt því fyrir mér hvort sá bíll væri ofanjarðar enn.Fannst hann alltaf rosalega flottur svona tvílitur

PósturSent inn: 19 Jan 2010, 12:38
af Óli Þór
Sigurbjörn skrifaði:Einn gamall vinur minn keypti svona bíl nýjan 1986.Sá var eins og þessi.Var tvílitur,svartur að neðan og rauður að ofan.Átti hann til 1992.Númerið á honum var R-26772 að mig minnir.Stundum velt því fyrir mér hvort sá bíll væri ofanjarðar enn.Fannst hann alltaf rosalega flottur svona tvílitur


Sá bíll er enþá til, en er inní skúr eitthvað sundurtættur. en bar síðast fastanúmerið HZ511