Matra Rancho

Sérhæfðara spjall um bíla sem eru 15 - 25 ára. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Matra Rancho

Pósturaf Gunnar Örn » 25 Ágú 2007, 16:15

Mynd

Var ekki til svona bíll hér á landi á sínum tíma?
Gunnar Örn Hjartarson
MB 220 SEb/C 1965
MB 300GD 1980
Notandamynd
Gunnar Örn
Veit mikið
 
Póstar: 705
Skráður: 23 Jún 2004, 14:18
Staðsetning: Reykjavík

Pósturaf ADLERINN® » 25 Ágú 2007, 17:35

það voru til nokkur stikki.

Það voru nokkrir ef að ég man rétt gefnir í happdrætti sem vinningar :lol:
Notandamynd
ADLERINN®
Veit allt
 
Póstar: 3200
Skráður: 16 Apr 2005, 23:18
Staðsetning: Á jaðrinum Við það að detta framaf.

Talbot Matra Rancho

Pósturaf Benedikt Heiðdal Þorbjörn » 15 Júl 2008, 05:50

Sælir.
Sá að þið voruð að spjalla um Rancho, ég flutti inn einn svona rauðann, var hörku bíll enn haugryðgaður.
Það voru til nokkrir , Ég átti Rauðann sem fór í sandgerði, svo voru hinir, Hvítur grár og gullitur.
Man ekki eftir fleyrum.
kv Benedikt Heiðdal AMC Fan.
Benedikt Heiðdal Þorbjörn
Þátttakandi
 
Póstar: 14
Skráður: 31 Maí 2006, 01:05
Staðsetning: Reykjavík

Pósturaf AlliBird » 17 Júl 2008, 23:31

Mér fannst þetta þrusuflottir bílar og langaði óskaplega í svona.
Eignaðist samt svipað, en hann hét fullu nafni: Chrysler Simca Talbot Horison, sama boddy og Dodge Omini.
Skemmtilegir bílar að mörgu leiti en Simca er allaf Simca auðvitað... :?
Notandamynd
AlliBird
Alltaf hér
 
Póstar: 124
Skráður: 08 Feb 2006, 17:41


Fara aftur á Bílar 15 - 25 ára

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur

cron