Ég er að leita að Toyotu Celicu Supru.

Sérhæfðara spjall um bíla sem eru 15 - 25 ára. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Ég er að leita að Toyotu Celicu Supru.

Pósturaf Fróðleiksfús » 16 Sep 2007, 13:59

Einsog segir í fyrirsögn þá er ég að leita að Toyotu Celicu Supru sem voru framleiddar á árabilinu frá 1982 til maí 1986, og eru kallaðar mark II.
Það voru allavegana til 5 stk hér á landi, ef ekki fleiri, mig langar að gera svona bíl upp en væri helst til í að fá hann hérlendis, nenni vara að standa í innfluttningi, þó ég sé að skoða það meðfram.
Ég átti svona bíl fyrir tíu árum, sá var í nokkuð góðu standi eftir að ég endurbyggði vélina, en hann tjónaðist (Ég var í rétti) og tryggingarnar borguðu hann út, sá hann á Akureyri fyrir um 8 árum orðinn mjög sjúskaður.


Mynd af mínum.

Mynd


Ef einhver veit um svona bíl þá endilega segið frá.
Notandamynd
Fróðleiksfús
Alltaf hér
 
Póstar: 111
Skráður: 13 Sep 2007, 22:04
Staðsetning: Fosnvåg, Norge.

Pósturaf eyjok » 26 Sep 2007, 20:53

Sá eina svona fyrir nokkrum dögum á Selfossi eiturgula,það er spurning fyrir þig að kaupa bílinn og bjarga honum frá þessum skelfilega lit :D .
eyjok
Mikið hér
 
Póstar: 67
Skráður: 26 Mar 2006, 19:30
Staðsetning: gott að búa í Kobbavogi

Pósturaf Fróðleiksfús » 27 Sep 2007, 20:42

Var hún á sölu eða bara á rúntinum, ekki ertu með skráningarnúmerið. :?:
Notandamynd
Fróðleiksfús
Alltaf hér
 
Póstar: 111
Skráður: 13 Sep 2007, 22:04
Staðsetning: Fosnvåg, Norge.

Pósturaf eyjok » 01 Okt 2007, 00:17

Celican var á rúntinum yfir Ölfusárbrú,sá ekki númerið.
Ég myndi hinsvegar athuga að biðja skráningarstofu um að fletta upp fyrir þig þeim bílum sem eru á skrá og byrja að hringja.
eyjok
Mikið hér
 
Póstar: 67
Skráður: 26 Mar 2006, 19:30
Staðsetning: gott að búa í Kobbavogi

Pósturaf Fróðleiksfús » 01 Okt 2007, 19:01

Já fletta þeir upp tegundum fyrir mann, ég hélt að ég yrði að hafa skráningar númer.
Hringi, takk.
Notandamynd
Fróðleiksfús
Alltaf hér
 
Póstar: 111
Skráður: 13 Sep 2007, 22:04
Staðsetning: Fosnvåg, Norge.

Pósturaf JBV » 01 Okt 2007, 20:00

Ég held að þú verðir að tala við þá hjá Skýrr til að fá þessar upplýsingar. :?
Jón Birgir Valsson
Notandamynd
JBV
Alltaf hér
 
Póstar: 358
Skráður: 09 Apr 2006, 00:43
Staðsetning: Reykjavík

Re: Ég er að leita að Toyotu Celicu Supru.

Pósturaf snorri80 » 19 Sep 2012, 17:54

'eg á einn svona 86 mótel ný málaður er að setja hann saman hefur ekki verið á götunni í 17 ár :D
snorri80
Byrjandi
 
Póstar: 3
Skráður: 18 Jún 2007, 12:24
Staðsetning: Rvk

Re: Ég er að leita að Toyotu Celicu Supru.

Pósturaf Jón Hermann » 19 Sep 2012, 21:01

ÞAð verður gaman að sjá hann á götunni aftur átt þú ekki myndir ?
Jón Hermann
Alltaf hér
 
Póstar: 368
Skráður: 16 Sep 2006, 20:36
Staðsetning: Reykjavík


Fara aftur á Bílar 15 - 25 ára

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur

cron