Síða 1 af 1

Subaru 1800 turbo sedan

PósturSent inn: 24 Okt 2007, 20:10
af Gunnar Örn

PósturSent inn: 24 Okt 2007, 23:20
af ADLERINN®
Ég á nú einn subaru legacy 2,2cc og ég held að ég láti það duga.

Mynd

PósturSent inn: 24 Okt 2007, 23:34
af Sigurbjörng
Þessi verður bara töff eftir nokkur ár. Mynd

Endilega skoðið þessa slóð. Það er gaman að sjá myndirnar þó að maður skilji ekki allt sem stendur þarna.
http://www.impreza-gt-club.de/imp_subaru.php

PósturSent inn: 25 Okt 2007, 00:30
af ADLERINN®
:lol: :lol:

Mynd

Subaru Justy II (1995)

Seit 1988 fuhr der Suzuki Swift auf den Straßen der Welt, nun wurde ein baugleiches Modell als Nachfolger des Justy eingesetzt. Der 1,3-Liter-Motor leistete 86 PS und beschleunigte den Kleinwagen auf 155 km/h. Es war der letzte Justy in dieser Sparte, der Nachfolger G3X wurde auf Geländegängigkeit ausgelegt.

Þessi er nú ekki svo slæmur
Mynd

Subaru R1 und R2 (2004)

Der R1 steht in der Tradition des 360, R-2 und des Rex. Der R2 ist die fünftürige Langversion des Mikroautos. Der 0,7-l-Motor leistet 54 PS, der Durchschnittsverbrauch liegt bei mageren 4,16 l/100 km, bzw. 4,54 l beim Allrad. Durch eine neue i-CTV-Einstellung kann ab dem Modelljahr 2007 ein halber Liter mehr gespart werden. Vom R2 gibt es auch eine Turboversion mit 64 PS und 103 Nm Drehmoment.

PósturSent inn: 25 Okt 2007, 12:42
af ztebbsterinn
Þessi er góður, ef maður ætti bara nóg af fjármagni og skemmu ..




~(er á Legacy "96 station)~

PósturSent inn: 06 Apr 2008, 22:59
af Heimir H. Karlsson
Sæl Öllsömul.

Takk fyrir þessar ágætu Subaru-síður.

Vonandi bjargar einhver þessum bláa Súbba með digital-mælaborðið.
Ég man ennþá eftir því þegar ég fór fyrsta rúntinn í Súbba með svona mælaborð.

Konan mín er forfallinn Subaru aðdáandi/eigandi:

www.blog.central.is/tigercar

Ég skil ekki hvaða þörf er fyrir svona fjórhjóladrifs hlunk í Reykjavík.
Hér snjóar ekki að ráði.

Á ísafirði virðist 2. hver bíll vera Subaru.

Já, ef ykkur fornbílafólk vantar einhverja lauslega þýðingu af þýskum vefsíðum eða bæklingum á þýsku, þá get ég eitthvað bjargað mér.
Fékk a.m.k. réttu varahlutina í Kadettinn, þegar ég pantaði þá símleiðis.

Kveðja,

Heimir H. Karlsson.

OPEL Kadett 1970
OPEL Kapitan 1958

PósturSent inn: 07 Apr 2008, 12:40
af ztebbsterinn
Heimir H. Karlsson skrifaði:Sæl Öllsömul.

Takk fyrir þessar ágætu Subaru-síður.

Vonandi bjargar einhver þessum bláa Súbba með digital-mælaborðið.
Ég man ennþá eftir því þegar ég fór fyrsta rúntinn í Súbba með svona mælaborð.

Konan mín er forfallinn Subaru aðdáandi/eigandi:

www.blog.central.is/tigercar

Ég skil ekki hvaða þörf er fyrir svona fjórhjóladrifs hlunk í Reykjavík.
Hér snjóar ekki að ráði.

Á ísafirði virðist 2. hver bíll vera Subaru.

Já, ef ykkur fornbílafólk vantar einhverja lauslega þýðingu af þýskum vefsíðum eða bæklingum á þýsku, þá get ég eitthvað bjargað mér.
Fékk a.m.k. réttu varahlutina í Kadettinn, þegar ég pantaði þá símleiðis.

Kveðja,

Heimir H. Karlsson.

OPEL Kadett 1970
OPEL Kapitan 1958


Þetta er rosa dúllerí hjá frúnni :)

http://tigercar.blogcentral.is/myndasafn/221330/

PósturSent inn: 07 Apr 2008, 19:09
af ADLERINN®
ztebbsterinn skrifaði:
Heimir H. Karlsson skrifaði:Sæl Öllsömul.

Takk fyrir þessar ágætu Subaru-síður.

Vonandi bjargar einhver þessum bláa Súbba með digital-mælaborðið.
Ég man ennþá eftir því þegar ég fór fyrsta rúntinn í Súbba með svona mælaborð.

Konan mín er forfallinn Subaru aðdáandi/eigandi:

www.blog.central.is/tigercar

Ég skil ekki hvaða þörf er fyrir svona fjórhjóladrifs hlunk í Reykjavík.
Hér snjóar ekki að ráði.

Á ísafirði virðist 2. hver bíll vera Subaru.

Já, ef ykkur fornbílafólk vantar einhverja lauslega þýðingu af þýskum vefsíðum eða bæklingum á þýsku, þá get ég eitthvað bjargað mér.
Fékk a.m.k. réttu varahlutina í Kadettinn, þegar ég pantaði þá símleiðis.

Kveðja,

Heimir H. Karlsson.

OPEL Kadett 1970
OPEL Kapitan 1958


Þetta er rosa dúllerí hjá frúnni :)

http://tigercar.blogcentral.is/myndasafn/221330/


ég skil ekki alveg er hún konan þín Heimir því að þetta stendur þarna á síðuni [9

13.2.2008 05:14:37 / tigercar
ég er víst mannsveskja eins og allir hinir.

hér eru smá upplýsingar um mig.

þorbjörg elfa hauksdóttir

er fædd 1971 en er víst eylífðarunglingur

bý í reykjavík

á 4 börn og er fráskilin

hef gaman af því að rúnta og hlusta á tónlist

hef yndi af því að mála og gera eitthvað við bílinn

ég er víst meðlimur í R.I.P.

vinn svo við að smíða innréttingar

PósturSent inn: 09 Jún 2009, 00:43
af Elfa Hauks
Adlerinn svolítið ringlaður, en ég skal útskýra :D
ég skil ekki alveg er hún konan þín Heimir því að þetta stendur þarna á síðuni

Tilvitnun:
13.2.2008 05:14:37 / tigercar
ég er víst mannsveskja eins og allir hinir.

hér eru smá upplýsingar um mig.

þorbjörg elfa hauksdóttir

er fædd 1971 en er víst eylífðarunglingur

bý í reykjavík

á 4 börn og er fráskilin

hef gaman af því að rúnta og hlusta á tónlist

hef yndi af því að mála og gera eitthvað við bílinn

ég er víst meðlimur í R.I.P.

vinn svo við að smíða innréttingar



Þetta var ritað árið 2006 og hefur ekki verið uppfært.
Já, ég er fráskilin (2004) og eignaðist 4 börn með x-inu.
Þessar upplýsingar hafa eðlilega breyst, t.d. þá vinn ég ekki lengur sem smiður (þó ég vildi en get það ekki lengur) og R.I.P. klúbburinn dó :?
Vonandi er þetta nógu upplýsandi :wink:


See ya all

PósturSent inn: 09 Jún 2009, 01:52
af Heimir H. Karlsson
Sæl Öllsömul.

Ah, Elfa búin að útskýra málið.

Ég vildi sagt hafa, að ég hef skipt sjaldnar um bíla en konur, eða oftar um konur en bíla.

Er sem sagt afar fastheldin á bíla, og þeir verða oftast gamlir í minni eigu.

Hef einu sinni selt eða skipt um bíl, skipti á honum "Dósa" mínum fyrir þægilegra eintak.

Svo er það þetta með bíla og konur.... kosti, galla og bilanir.
Sumt er hægt að laga og annað ekki, borgar sig að standa í viðgerð eða á bara að skipta út og ná sér í annað eintak.

Hvað mína galla og bilanir snertir, og úrbætur á þeim, þá held ég að konan líti á slíkt, svipað og uppgerð fornbíls:
Maður er aldrei búinn, flest öll vinna og næstum allur kostnaður skilar sér ekki aftur í raunvirði.
Líkt og með fornbíl, þá hlýt ég að veita henni einhverja ánægju, annars væri hún ekki að þessu.

Kveðja,

PósturSent inn: 17 Nóv 2009, 16:13
af Tercel
Veit einhver hvar þessi bíll er í dag?