Trabbinn á íslandi í 5 ár (mikið af myndum)

Sérhæfðara spjall um bíla sem eru 15 - 25 ára. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Trabbinn á íslandi í 5 ár (mikið af myndum)

Pósturaf Blái Trabbinn » 04 Nóv 2007, 13:11

þar sem að í dag eru 5 ár síðan að Trabantinn minn kom til íslands þá langaði mig að gera smá þráð um hann :D
og fyrir þá sem ekki vita er þetta semsagt 1987 árgerð af Trabant P601 De lux (:lol:) og er hann með 600cc 2cyl tvígengismótor sem skilar heilum 26 hö :lol:
og til að gera langa sögu stutta þá langaði mig geðveikt í Trabant og talaði við frænku mína sem er búsett í berlin og fann hún þennan æðislega bíl fyrir mig og var honum keyrt til aarhus og þaðan í skip til íslands :D

en myndir segja meira en þúsund orð :D

hérna er hann í þýskalandi rétt eftir að frænka mín fær hann afhentann
Mynd
Mynd
Mynd

því miður á ég ekki myndina sem að ég tók af honum þegar ég náði í hann niðrí porti en þessar myndir voru teknar einhverntíman um 2003 áður en ég fékk bílprófið :oops:
Mynd

hugsanlega ekki margir sem hafa verið með æfingarakstur á Trabba :lol:
Mynd

svo fékk ég þá dellu í hausinn að mála vélina :lol:
Mynd

og svo langaði mig að losna við þetta hvíta léreft sem að var yfir hurðarspjöldunum þannig að ég reif það úr en þá kom bara orginal brúnt spjald í ljós sem að passaði ekki alveg við bláa litinn, þannig að ég ráðlagði mig við snillinginn hann afa og við lögðum hausana okkar í bleyti og þá kom afi með þá hugmynd að skella gallaefni í hurðirnar og mér fannst það snildarhugmynd og ég skellti mér á útsölu í hagkaup og keypti stæðstu og ódýrustu gallabuxurnar sem að ég fann :lol: og þetta varð útkoman :D
Mynd
Mynd

og svo setti ég svaka græjur í hann og fór í græjukeppni 8)
Mynd

þetta er fyrir utan kvartmílu sýninguna 2004
Mynd

og svo fann ég snilling sem að vildi mála Trabban og var farið í það í maí '04 :mrgreen:
Mynd
Mynd
Mynd

og varð hann réttsvo reddý fyrir bílasýninguna á akureyri 2004
Mynd
Mynd

og vegna tæknilegra örðugleika var ekki hægt að setja svuntuna undir bílinn fyrir sýninguna en því var reddað vikuni eftir 8)
Mynd

og svo kom halloween :lol:
Mynd

svo notaði ég hann voða lítið '05 og '06 þar sem að ég keypti mér annan bíl sem daily driver en ég fór á honum norður á akureyri '05
Mynd

og keypti mér ný framm og afturljós 8)
Mynd
Mynd

og svo ein sem að ég tók í gær með símanum við hliðiná fiatinum hanns ómars :lol:
Mynd

og svo í lokinn einhverjar random myndir sem að ég hef tekið af honum í gegnum árin :D

Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd

djöfull elska ég þessa helvítis druslu :D
Jón Baldur Bogason
Trabant P601 De Lux '87
MG midget '79
Notandamynd
Blái Trabbinn
Alltaf hér
 
Póstar: 259
Skráður: 08 Maí 2004, 10:54
Staðsetning: Þar sem Trabantar eru

Pósturaf JBV » 04 Nóv 2007, 13:33

Skemmtileg saga og frábærar myndir nafni! Til hamingju með tímamótin. :D
Jón Birgir Valsson
Notandamynd
JBV
Alltaf hér
 
Póstar: 358
Skráður: 09 Apr 2006, 00:43
Staðsetning: Reykjavík

Pósturaf Frank » 04 Nóv 2007, 16:46

Þetta er mjög spes og flott hjá þér, og mátt sko vel vera stoltur af honum :D :D :D
Frank Höybye S: 844-5222
Lincoln Continental árgerð 1969
Pontiac Catalina pikkup árgerð 1961
Bedford slökkvibíl árgerð 1953-57
Toyota Crown árgerð 1971
Ford Aerostar 1986 "44
Frank
Alltaf hér
 
Póstar: 446
Skráður: 26 Ágú 2004, 23:21
Staðsetning: Hafnarfjörður

Pósturaf Blái Trabbinn » 04 Nóv 2007, 19:40

takk takk :D
ég er mjög stoltur af honum :D
og ég gleymdi að minnast á það að hann var papirus weiss áður en hann varð blár sem að lýtur svona út :P

Mynd
Jón Baldur Bogason
Trabant P601 De Lux '87
MG midget '79
Notandamynd
Blái Trabbinn
Alltaf hér
 
Póstar: 259
Skráður: 08 Maí 2004, 10:54
Staðsetning: Þar sem Trabantar eru

Pósturaf Ásgrímur » 04 Nóv 2007, 20:59

svalur kaggi en vá "87 hvað var þetta framleitt frameftir öllu:)
Gremlin Owners Are Special

amc "77
Plymouth "66
saab "84
Ásgrímur
Veit mikið
 
Póstar: 634
Skráður: 09 Apr 2004, 11:46
Staðsetning: Á ferðinni

Pósturaf Blái Trabbinn » 04 Nóv 2007, 21:58

takk :D og já þetta var framleitt til 89 í þessari mynd, svo var þeim breytt pínu og skellt 1100 polo vél í og framleitt til 91 :P

en meirihlutinn af tröbbunum sem eru hérna á íslandi eru frá '84 til '88 árg
Jón Baldur Bogason
Trabant P601 De Lux '87
MG midget '79
Notandamynd
Blái Trabbinn
Alltaf hér
 
Póstar: 259
Skráður: 08 Maí 2004, 10:54
Staðsetning: Þar sem Trabantar eru

Pósturaf Mercedes-Benz » 06 Nóv 2007, 15:57

Blái Trabbinn skrifaði:takk :D og já þetta var framleitt til 89 í þessari mynd, svo var þeim breytt pínu og skellt 1100 polo vél í og framleitt til 91 :P

en meirihlutinn af tröbbunum sem eru hérna á íslandi eru frá '84 til '88 árg


Ég sá svona Polovélbúinn Brabra á Volkswagen safninu í Wolfsburg fyrir tveim árum. Hann var nokkuð gæjalegur og það væri svolítið gaman að eiga einn svoleiðis af síðustu árgerð.
Rúnar Sigurjónsson
http://runar.mbclub.is/
Notandamynd
Mercedes-Benz
Veit mikið
 
Póstar: 869
Skráður: 26 Mar 2004, 19:29
Staðsetning: Reykjavík

Pósturaf ztebbsterinn » 06 Nóv 2007, 20:57

Mercedes-Benz skrifaði:
Blái Trabbinn skrifaði:takk :D og já þetta var framleitt til 89 í þessari mynd, svo var þeim breytt pínu og skellt 1100 polo vél í og framleitt til 91 :P

en meirihlutinn af tröbbunum sem eru hérna á íslandi eru frá '84 til '88 árg


Ég sá svona Polovélbúinn Brabra á Volkswagen safninu í Wolfsburg fyrir tveim árum. Hann var nokkuð gæjalegur og það væri svolítið gaman að eiga einn svoleiðis af síðustu árgerð.


Eru þeir eitthvað öðruvísi að öðru leiti? þá á ég við útlitið?
DeLorean "81
MB 300D "77
Swift Cabrio "92
~~~~~~~~~~
Stefán Örn
Notandamynd
ztebbsterinn
Veit mikið
 
Póstar: 776
Skráður: 19 Jan 2006, 22:58
Staðsetning: Ísafjörður

Pósturaf Blái Trabbinn » 07 Nóv 2007, 00:26

ztebbsterinn skrifaði:
Mercedes-Benz skrifaði:
Blái Trabbinn skrifaði:takk :D og já þetta var framleitt til 89 í þessari mynd, svo var þeim breytt pínu og skellt 1100 polo vél í og framleitt til 91 :P

en meirihlutinn af tröbbunum sem eru hérna á íslandi eru frá '84 til '88 árg


Ég sá svona Polovélbúinn Brabra á Volkswagen safninu í Wolfsburg fyrir tveim árum. Hann var nokkuð gæjalegur og það væri svolítið gaman að eiga einn svoleiðis af síðustu árgerð.


Eru þeir eitthvað öðruvísi að öðru leiti? þá á ég við útlitið?


jams, grillið er öðruvísi, plast stuðarar, stærri afturljós, bensínlok á hliðini og húddið aðeins öðruvísi
svo er innréttingin all öðruvísi

Mynd
Mynd

dííí ég veit of mikið um þetta :oops:
Jón Baldur Bogason
Trabant P601 De Lux '87
MG midget '79
Notandamynd
Blái Trabbinn
Alltaf hér
 
Póstar: 259
Skráður: 08 Maí 2004, 10:54
Staðsetning: Þar sem Trabantar eru

Pósturaf Bogi » 09 Nóv 2007, 22:38

Þetta voru og eru skemtilegir bílar ég hef átt 2 annar endaði sem vinnuskúr þegar ég var að byggja hin átti ég seinna og notaði mikið, hann var sjálflýsandi orange á litin með barnabetrekk úr Byko á hliðunum og rosalega stórt auglýsingaskilti á toppnum (og fékk meira að segja skoðun á hann)
ég á einhverstaðar mynd af honum en kann ekki að setja þær inn
hann á meira að segja að vera til í stuttmynd ég held að hún hafi heitað hvít nótt. :oops:
Bogi
Þátttakandi
 
Póstar: 40
Skráður: 27 Ágú 2005, 00:15
Staðsetning: Álftanes

Pósturaf Ásgeir Yngvi » 06 Jan 2008, 16:54

hehe þessi er cool 8)
Ásgeir Yngvi Ásgeirsson
W116 Mercedes Benz 280se '80 (M-733)
Jeep Grand Cherokee Limited 4,7 '99
Ásgeir Yngvi
Þátttakandi
 
Póstar: 34
Skráður: 11 Jún 2006, 18:58
Staðsetning: Borgarfjörður


Fara aftur á Bílar 15 - 25 ára

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur