Ladan mín hætt að hlaða?

Sérhæfðara spjall um bíla sem eru 15 - 25 ára. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Ladan mín hætt að hlaða?

Pósturaf Óli Þór » 07 Maí 2008, 11:58

Jæja, menn sem hafa átt lödu, smá spurning. Ladan hjá mér hleður fínt þegar hún er köld, en hættir svo þegar hún hitnar, dreg af því að kolin séu búin líklega.

Einhver sagði mér samt að það væri einhver pungur aftaná alternatornum sem færi og væri hægt að kaupa stakan, eru kolin kannski inní honum?

Veit einhver meira um málið?

Kveðja Óli
Óli Þór
Alltaf hér
 
Póstar: 104
Skráður: 22 Ágú 2006, 21:24

Pósturaf Fróðleiksfús » 07 Maí 2008, 19:37

Ef ég man rétt þá er þessi pungur sem er aftan á altanitornum spennustillirinn, en ef hún hættir að hlaða þegar hún hitnar er reymin þá nokkuð léleg, ég meina slaknar hún þegar vélin hitar hana ? Bara svona pæling. :oops:
Gaui, F.B.Í. nr 3041.

Svona, svona Stumparnir mínir, það er nóg handa öllum.
Notandamynd
Fróðleiksfús
Alltaf hér
 
Póstar: 111
Skráður: 13 Sep 2007, 22:04
Staðsetning: Fosnvåg, Norge.

Pósturaf Óli Þór » 08 Maí 2008, 06:49

Fróðleiksfús skrifaði:Ef ég man rétt þá er þessi pungur sem er aftan á altanitornum spennustillirinn, en ef hún hættir að hlaða þegar hún hitnar er reymin þá nokkuð léleg, ég meina slaknar hún þegar vélin hitar hana ? Bara svona pæling. :oops:


Nei nei, hún virðist vera góð og byrjar ekki að snuða þegar hún hitnar, var búinn að athuga það..
Óli Þór
Alltaf hér
 
Póstar: 104
Skráður: 22 Ágú 2006, 21:24

Lada

Pósturaf oer75 » 01 Mar 2009, 11:26

Sæll
ég lenti í svona máli á minni lödu og í því tilfelli var útleiðsla í Rotor skipti um hann og málið dautt.
kv.
Óalfur

PS. veit einhver um frambretti á 2107
oer75
Þátttakandi
 
Póstar: 17
Skráður: 25 Feb 2009, 22:14


Fara aftur á Bílar 15 - 25 ára

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur

cron