Skoda Rapid 130

Sérhæfðara spjall um bíla sem eru 15 - 25 ára. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Pósturaf ztebbsterinn » 15 Júl 2008, 12:46

Jón Hermann skrifaði:Bjalln hefur allatíð verið í miklum metum hjá Íslendingum Vesturþýsk gæðavara (Ömurlegasti bíll sem komið hefur á markað til þessa) það þurfti oftar en ekki að ýta bjölluni líka en til þess þurfti 10 dverga sem náðu upp í stuðaran.

Veit einhver hvað það minsta er sem finst í Volkswagen bjöllu?


Heitri miðstöð?
DeLorean "81
MB 300D "77
Swift Cabrio "92
~~~~~~~~~~
Stefán Örn
Notandamynd
ztebbsterinn
Veit mikið
 
Póstar: 776
Skráður: 19 Jan 2006, 22:58
Staðsetning: Ísafjörður

Snilld

Pósturaf Sigginonni » 30 Júl 2008, 01:56

Þetta er náttúrlega bara flottur bíll. Maður hefur heirt margar hetjusögum af svona gömlum smábílum frá hinum og þessum körlum útum allar sveitir.
Hvaða Skodar voru það samt sem voru með vélina afturí. Svoleiðis bíl man ég ekki eftir að hafa séð frá því ég var bara smápolli.
Dodge Royal Monaco 76
Amc Rambler American 66
Suzuki Vitara 96
Notandamynd
Sigginonni
Þátttakandi
 
Póstar: 15
Skráður: 13 Maí 2008, 01:21
Staðsetning: Dalvík

Pósturaf zerbinn » 30 Júl 2008, 09:35

hún var aftur í þeim flestum um og eftir 65 og þanga til favoreitinn kom fyrst rétt upp úr 90. minnir að vélin sé líka aftur í rapit bílnum. allavega er vélinn aftur í í sambærilegum 4dyra skoda ... :wink:
Bjarki Hall. Bassaleikari
2x Mercury Comet árg. 1964
MMC Galant árg. 1979
UAZ 452 árg. 1970
zerbinn
Veit mikið
 
Póstar: 606
Skráður: 13 Okt 2007, 00:10
Staðsetning: Neskaupstaður

Pósturaf ztebbsterinn » 30 Júl 2008, 12:24

dittó :arrow:

..vélin er afturí í Rapid :wink:
DeLorean "81
MB 300D "77
Swift Cabrio "92
~~~~~~~~~~
Stefán Örn
Notandamynd
ztebbsterinn
Veit mikið
 
Póstar: 776
Skráður: 19 Jan 2006, 22:58
Staðsetning: Ísafjörður

Pósturaf Sigginonni » 30 Júl 2008, 15:30

ztebbsterinn skrifaði:dittó :arrow:

..vélin er afturí í Rapid :wink:


Já ég fattaði það þegar ég sá rimlana á skottinu / húddinu :) á honum
Dodge Royal Monaco 76
Amc Rambler American 66
Suzuki Vitara 96
Notandamynd
Sigginonni
Þátttakandi
 
Póstar: 15
Skráður: 13 Maí 2008, 01:21
Staðsetning: Dalvík

Pósturaf Derpy » 04 Feb 2009, 11:14

Minnir mig á 105 L'inn minn, hann vel falinn í geymslu, alveg eins á litinn, og algjörlega óryðgaður :) Þessi er samt bara mjög flottur
Opel Kadett D '81
Mazda 626 GLX '87
Fiat Uno 45-S '87
Nissan Sunny 1.6 4X4 '88
Mitsubishi Lancer GLX '88

Rúnar Lúðvíksson
Notandamynd
Derpy
Alltaf hér
 
Póstar: 440
Skráður: 20 Jan 2009, 12:12

Pósturaf Frank » 05 Feb 2009, 03:37

Það er eitthvað svo heillandi við þessa gömlu Skoda, kannski er þetta bara eitthvað í minningunni :o
Frank Höybye S: 844-5222
Lincoln Continental árgerð 1969
Pontiac Catalina pikkup árgerð 1961
Bedford slökkvibíl árgerð 1953-57
Toyota Crown árgerð 1971
Ford Aerostar 1986 "44
Frank
Alltaf hér
 
Póstar: 446
Skráður: 26 Ágú 2004, 23:21
Staðsetning: Hafnarfjörður

Pósturaf Derpy » 05 Feb 2009, 15:09

Cecar skrifaði:Það er eitthvað svo heillandi við þessa gömlu Skoda, kannski er þetta bara eitthvað í minningunni :o


já þar er ég alveg sammála :)
Opel Kadett D '81
Mazda 626 GLX '87
Fiat Uno 45-S '87
Nissan Sunny 1.6 4X4 '88
Mitsubishi Lancer GLX '88

Rúnar Lúðvíksson
Notandamynd
Derpy
Alltaf hér
 
Póstar: 440
Skráður: 20 Jan 2009, 12:12

Pósturaf ADLERINN® » 28 Ágú 2009, 23:20

ztebbsterinn skrifaði:
ADLERINN® skrifaði:http://ajanlo.kapu.hu/pics.php?d=skoda

Mynd

8)


Var einmitt búinn að sjá þetta :wink:


Video

http://www.youtube.com/watch?v=CDu2UoDmrIE&feature=fvw
Notandamynd
ADLERINN®
Veit allt
 
Póstar: 3200
Skráður: 16 Apr 2005, 23:18
Staðsetning: Á jaðrinum Við það að detta framaf.

Pósturaf ztebbsterinn » 29 Ágú 2009, 10:55

Gaman að sjá þetta klárað, en mér finnst vanta frekari myndir af kraminu.. er ekki nægilega sprækur í rúmensku, eða hvert sem tungumálið er, en þarna í restina var minnst á "STi"... spurning hvort að hann sé orðinn 4wd eða með subaru mótor ?...
DeLorean "81
MB 300D "77
Swift Cabrio "92
~~~~~~~~~~
Stefán Örn
Notandamynd
ztebbsterinn
Veit mikið
 
Póstar: 776
Skráður: 19 Jan 2006, 22:58
Staðsetning: Ísafjörður

Pósturaf Dabbi » 24 Maí 2010, 19:12

Veit einhver hvort að þessi bifreið sé til sölu ?
Davíð Heiðar Sveinsson.

AMC Rambler American '67
Chevrolet Chevelle '72
Citroën Axel '86
Toyota Tercel '88
Volvo 240 GL '88
Subaru 1800 Coupe Turbo '89
Subaru 1800 Coupe '89
Subaru 1800 Wagon '90
Dabbi
Mikið hér
 
Póstar: 55
Skráður: 21 Maí 2010, 23:27
Staðsetning: Hvammstangi

Sönn saga um Skoda og eigendurna.

Pósturaf Z-414 » 24 Maí 2010, 20:20

Hér er sönn saga um Skoda og eigendurna.
Einu sinni kom ég inn á Kaupfélagsverkstæðið í Vík, þar var einn bifvélavirkinn að skipta um kúplingu í bláum Skoda (105L ef ég man rétt) sem gamall maður í þorpinu átti. Þar sem ég vissi að sá gamli ók þessum bíl hvorki oft né langt þá datt mér í hug að kíkja á kílómetra teljarann og sjá hvað kúplingin hefði dugað lengi hjá honum og á teljaranum stóð rétt um 3000km.
Ég hafði eitthvað orð á því við bifvélavirkjan að ekki hefði kúplingin nú dugað langt hjá gamla manninum, bara 3000km, hann leit á mig og glotti og sagði: "Það væri nú kannski ágætt en þetta er þriðja kúplingin í þessum bíl!"
Einar Steinsson

Ford Taunus 1.6 GL '76
Fahr D17N '54
http://ulfur.net
http://vestfjardaleid.123.is

Bý í Austurríki síðan 2006
Notandamynd
Z-414
Alltaf hér
 
Póstar: 240
Skráður: 28 Mar 2010, 18:26
Staðsetning: Austurríki

Pósturaf blackhole » 26 Maí 2010, 01:12

endilega að skella á mig pm ef einhver fréttir af gömlum skoda sem hægt er að fá keyptann, væri ekki verra ef hann væri ekki of illa haldinn af krabba.

er til í að borga sanngjarnt verð.

eða bara hringja s: 8696083
s:8696083
blackhole
Þátttakandi
 
Póstar: 49
Skráður: 13 Nóv 2009, 16:42

Pósturaf ztebbsterinn » 06 Jan 2011, 22:23

ADLERINN® skrifaði:
Mynd



Þessi sést hér í tónlistarmyndbandi:
http://www.youtube.com/watch?v=up7pvPqNkuU

Rakst á það hér:
http://imcdb.org/vehicle_132601-Skoda-130-Rapid-Typ-743-1985.html
Mynd
DeLorean "81
MB 300D "77
Swift Cabrio "92
~~~~~~~~~~
Stefán Örn
Notandamynd
ztebbsterinn
Veit mikið
 
Póstar: 776
Skráður: 19 Jan 2006, 22:58
Staðsetning: Ísafjörður

Fyrri

Fara aftur á Bílar 15 - 25 ára

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur