Jaguar XJS 3.6 1989 nýuppgerðar BBS felgurá bls 2 !

Sérhæfðara spjall um bíla sem eru 15 - 25 ára. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Jaguar XJS 3.6 1989 nýuppgerðar BBS felgurá bls 2 !

Pósturaf gmg » 27 Ágú 2008, 23:09

Jæja loksins lét ég gamlan draum rætast og fékk mér Jaguar XJS 3.6, mig hefur langað í svona bíl í 20 ár og núna hefur það ræst 8)

Þetta er árgerð 1989 og er innfluttur notaður frá Þýskalandi 2001, hann er ekinn 197.000 km.

Drauma litasamsetning : Svartur með svörtu leðri.

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd
Síðast breytt af gmg þann 25 Sep 2012, 22:14, breytt samtals 4 sinnum.
Mercedes Benz 280 SE w108 V8 3.5 árg ´72 R-71
Jaguar XJS 3.6 árg. 1989 GMG
BMW 735i árg. 1989

Gunnar Már Gunnarsson
Notandamynd
gmg
Alltaf hér
 
Póstar: 199
Skráður: 01 Apr 2004, 15:43
Staðsetning: Hafnarfjörður

Pósturaf ADLERINN® » 28 Ágú 2008, 14:35

Þetta er alltof fínn bíll fyrir þig. :evil:





























Smá grín:lol: flottur bíll og frábær ökutæki :wink:
Eru reyndar alveg djöfull ryðsæknir bílar og verða að vera inní góðum skúr helst allt árið ef þeir eiga að endast eitthvað.

Og muna !notist bara á góðviðrisdögum.
Notandamynd
ADLERINN®
Veit allt
 
Póstar: 3200
Skráður: 16 Apr 2005, 23:18
Staðsetning: Á jaðrinum Við það að detta framaf.

Pósturaf Sigurbjörng » 29 Ágú 2008, 00:02

Glæsilegur bíll og ég öfunda þig hrikalega. Til hamingju
kv
Sigurbjörn Gunnars
Notandamynd
Sigurbjörng
Alltaf hér
 
Póstar: 424
Skráður: 17 Ágú 2005, 23:10
Staðsetning: Neskaupstaður

Pósturaf Óli Kol » 04 Sep 2008, 22:58

Til hamingju með þennan bíl Gunnar, farinn að halda framhjá benz :shock: :lol: :wink:
Ólafur Kolbeinsson
Óli Kol
Þátttakandi
 
Póstar: 25
Skráður: 06 Apr 2006, 17:50
Staðsetning: Kópavogur

Pósturaf gmg » 06 Sep 2008, 22:49

Jæja þá er hann kominn með skoðun og réttar plötur !


Mynd
Mercedes Benz 280 SE w108 V8 3.5 árg ´72 R-71
Jaguar XJS 3.6 árg. 1989 GMG
BMW 735i árg. 1989

Gunnar Már Gunnarsson
Notandamynd
gmg
Alltaf hér
 
Póstar: 199
Skráður: 01 Apr 2004, 15:43
Staðsetning: Hafnarfjörður

Pósturaf gmg » 03 Nóv 2008, 00:42

Jæja smá update á þennan, en hann Rúnar er búinn að vera sveittur að laga eitt og annað.

Skift var um bremsudiska að framan, nýjir klossar settir, skift um legur að framan, búið að skifta um báðar spyrnur að aftan.

Nýr rafgeymir og úrsláttarofi !

Svo keypti ég líka krómrammana í kringum framljósin.



Mynd


Mynd


Mynd
Mercedes Benz 280 SE w108 V8 3.5 árg ´72 R-71
Jaguar XJS 3.6 árg. 1989 GMG
BMW 735i árg. 1989

Gunnar Már Gunnarsson
Notandamynd
gmg
Alltaf hér
 
Póstar: 199
Skráður: 01 Apr 2004, 15:43
Staðsetning: Hafnarfjörður

Pósturaf gmg » 09 Maí 2009, 00:12

Jæja tók mig til og notaði langa föstudaginn í að massa köttinn og hér er árangurinn :


Mynd

Mynd


Mynd


Mynd


Mynd


Mynd


Mynd


Mynd
Mercedes Benz 280 SE w108 V8 3.5 árg ´72 R-71
Jaguar XJS 3.6 árg. 1989 GMG
BMW 735i árg. 1989

Gunnar Már Gunnarsson
Notandamynd
gmg
Alltaf hér
 
Póstar: 199
Skráður: 01 Apr 2004, 15:43
Staðsetning: Hafnarfjörður

Pósturaf Fróðleiksfús » 09 Maí 2009, 00:19

Helvíti flottur. [8
Gaui, F.B.Í. nr 3041.

Svona, svona Stumparnir mínir, það er nóg handa öllum.
Notandamynd
Fróðleiksfús
Alltaf hér
 
Póstar: 111
Skráður: 13 Sep 2007, 22:04
Staðsetning: Fosnvåg, Norge.

Pósturaf Sigurbjörng » 09 Maí 2009, 23:42

Þetta er auðvitað bara æðislegur bíll. Flottar myndir af honum. En ekki áttu myndir innan úr honum líka. Væri gaman að sjá þær líka :D
kv
Sigurbjörn Gunnars
Notandamynd
Sigurbjörng
Alltaf hér
 
Póstar: 424
Skráður: 17 Ágú 2005, 23:10
Staðsetning: Neskaupstaður

Pósturaf Björgvin Ólafsson » 10 Maí 2009, 00:57

Sigurbjörng skrifaði:Þetta er auðvitað bara æðislegur bíll. Flottar myndir af honum. En ekki áttu myndir innan úr honum líka. Væri gaman að sjá þær líka :D


Mynd

kv
Björgvin
Notandamynd
Björgvin Ólafsson
Alltaf hér
 
Póstar: 340
Skráður: 02 Apr 2004, 09:33
Staðsetning: Akureyri

Pósturaf Ásgrímur » 10 Maí 2009, 12:24

hrikalega fallegur.
Gremlin Owners Are Special

amc "77
Plymouth "66
saab "84
Ásgrímur
Veit mikið
 
Póstar: 634
Skráður: 09 Apr 2004, 11:46
Staðsetning: Á ferðinni

Pósturaf Óli Kol » 10 Maí 2009, 23:02

Ásgrímur skrifaði:hrikalega fallegur.
Hrikalega flottur bíll, sá hann einmitt um daginn á ferðinni, þeir gerast nú varla flottari :wink:
Ólafur Kolbeinsson
Óli Kol
Þátttakandi
 
Póstar: 25
Skráður: 06 Apr 2006, 17:50
Staðsetning: Kópavogur

Pósturaf gmg » 17 Maí 2009, 00:33

Skellti mér í smá bíltúr í dag, fór Hvalfjörðinn, ein af mínum uppáhalds leiðum !
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd

Ég var næstum búinn að gleyma hvað það er gaman að keyra Hvalfjörðinn 8)
Mercedes Benz 280 SE w108 V8 3.5 árg ´72 R-71
Jaguar XJS 3.6 árg. 1989 GMG
BMW 735i árg. 1989

Gunnar Már Gunnarsson
Notandamynd
gmg
Alltaf hér
 
Póstar: 199
Skráður: 01 Apr 2004, 15:43
Staðsetning: Hafnarfjörður

Pósturaf ztebbsterinn » 18 Maí 2009, 23:29

Mynd

Fékstu enga afgreiðslu?
DeLorean "81
MB 300D "77
Swift Cabrio "92
~~~~~~~~~~
Stefán Örn
Notandamynd
ztebbsterinn
Veit mikið
 
Póstar: 776
Skráður: 19 Jan 2006, 22:58
Staðsetning: Ísafjörður

Pósturaf gmg » 19 Maí 2009, 08:43

ztebbsterinn skrifaði:Mynd

Fékstu enga afgreiðslu?


Nei ég ætlaði að fá bensín :lol:
Mercedes Benz 280 SE w108 V8 3.5 árg ´72 R-71
Jaguar XJS 3.6 árg. 1989 GMG
BMW 735i árg. 1989

Gunnar Már Gunnarsson
Notandamynd
gmg
Alltaf hér
 
Póstar: 199
Skráður: 01 Apr 2004, 15:43
Staðsetning: Hafnarfjörður

Næstu

Fara aftur á Bílar 15 - 25 ára

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur

cron