Trabant

Sérhæfðara spjall um bíla sem eru 15 - 25 ára. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Trabant

Pósturaf ingvarp » 22 Mar 2009, 21:54

Sælir nú

ég var að fá gefins þennann eldgamla trabant og var að spá hvort það væri eitthvað hægt að fá í þetta ?

er búinn að heyra að það sé ekkert hægt að fá nýtt í þennann, vantar húdd og miklu fleyrra í viðbót EF það yrði eitthvað gert við hann sem ég reyndar bind engar vonir við.

hér koma nokkrar myndir sem ég tók áðann


Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

veit ekki hvort það sé eitthvað hægt að gera við þennann :?

eflaust bara haugamatur :(
Skoda Octavia :(
Notandamynd
ingvarp
Byrjandi
 
Póstar: 9
Skráður: 19 Feb 2007, 11:58
Staðsetning: Hella

Pósturaf Blái Trabbinn » 25 Mar 2009, 20:22

sæll

jiii þessi lýtur ílla út :( en mér sýnist hann vera haugamatur miðað við ryðið sem að sést :(
en allt er hægt ef að viljinn er fyrir hendi :wink:

en komentið um að það sé ekki hægt að fá neitt nýtt í hann er nú pínu vitleysa en það þarf að panta allt fá þýskalandinu og ekki er það ódýrt núna í augnablikinu
en hérna eru 3 síður sem hægt er að panta af, persónulega hef ég notast við danzer en hef líka pantað frá reich

http://www.project601.com/index.html
http://www.reich-tuning.de/
http://www.danzer-autoteile.de/

btw ef að það verður ákveðið að henda honum þá er ég kanksi til í að hirða hann í pínu project hehe
Jón Baldur Bogason
Trabant P601 De Lux '87
MG midget '79
Notandamynd
Blái Trabbinn
Alltaf hér
 
Póstar: 259
Skráður: 08 Maí 2004, 10:54
Staðsetning: Þar sem Trabantar eru


Fara aftur á Bílar 15 - 25 ára

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur

cron