Mk1 GOLF CABRIO -Tilbúinn!!???

Sérhæfðara spjall um bíla sem eru 15 - 25 ára. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Mk1 GOLF CABRIO -Tilbúinn!!???

Pósturaf Cavalier » 19 Apr 2009, 23:57

Jæja

langaði að búa hér til smá þráð um bílinn minn sem ég keypti í september á seinasta ári.

Þetta er fyrsti bílinn sem ég geri upp og annar bílinn sem ég ég kaupi mér! b.t.w ég á enþá minn fyrsta bíl :D

Þetta er Mk1 Golf 1800 GTi Cabriolet Karmann Wolfsburg edition (ég veit..langt nafn) árg 1985. Ég keypti hann tjónaðan og ákvað strax að hefjast handa við að laga hann. Hann er aðeins ekinn 186 þús, með ný upptekna vél. Og er ein 110hö.

Það sem ég er búin að gera hingað til er að skipta um 2xspyrnur að framan, nýjar fóðringar í spyrnurnar, 2xstýrisendar, 2xspindilkúlur, skipta um öxulhosurnar, rétta öxul, laga pönnuna, nýtt fjöðrunarkerfi (coilovers), rétta hægra innrabretti, skipta um framstykkið, kaupa húdd, 2xframbretti, rétta nokkrar beyglur og skera úr aftursvuntunni stórt ryð gat

Það sem er eftir er að klára rétta allar þessar beyglur, allt ryðið, mála, laga blæjuna, ljós, listar og ýmislegt smádót.

Planið var að fara á honum á bíladaga, en það mun nú eitthvað dragast þar sem það eru aðeins 59 dagar í þá og mikil vinna eftir!

En ég ætla að láta fylgja smá myndir með þessum þræði svo þið getið séð litla dýrið mitt

vonandi njótið þið vel :)

kv. Anna Kristín Guðnadóttir

p.s ef einhver á varahluti og eitthvað smotterí í svona bíl, sem hann vill losa sig við þá endilega sendið mér einkapóst (pm)

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd
Síðast breytt af Cavalier þann 06 Sep 2009, 20:53, breytt samtals 4 sinnum.
Cavalier
Þátttakandi
 
Póstar: 10
Skráður: 28 Nóv 2008, 22:41

Pósturaf Fróðleiksfús » 20 Apr 2009, 00:36

Búinn að vera að fyljast með þér á l2c, bara flott. [8 [8
Gaui, F.B.Í. nr 3041.

Svona, svona Stumparnir mínir, það er nóg handa öllum.
Notandamynd
Fróðleiksfús
Alltaf hér
 
Póstar: 111
Skráður: 13 Sep 2007, 22:04
Staðsetning: Fosnvåg, Norge.

Pósturaf Gunnar Örn » 05 Maí 2009, 22:19

Gaman að þessu verkefni. Gangi þér vel.
Gunnar Örn Hjartarson
MB 220 SEb/C 1965
MB 300GD 1980
Notandamynd
Gunnar Örn
Veit mikið
 
Póstar: 705
Skráður: 23 Jún 2004, 14:18
Staðsetning: Reykjavík

Pósturaf Jón Hermann » 06 Maí 2009, 10:19

Já gaman af þessu en hvernig gengur?
Jón Hermann
Alltaf hér
 
Póstar: 368
Skráður: 16 Sep 2006, 20:36
Staðsetning: Reykjavík

Pósturaf ADLERINN® » 06 Maí 2009, 12:48

Þarna er einn sem er frekar óheppinn með eiganda :?

Then came the BIG problem – what colour? A few of my helpers suggested various colours but there could only be one PINK!!


Mynd

http://www.vwgolfmk1.org.uk/
Notandamynd
ADLERINN®
Veit allt
 
Póstar: 3200
Skráður: 16 Apr 2005, 23:18
Staðsetning: Á jaðrinum Við það að detta framaf.

Pósturaf ztebbsterinn » 18 Maí 2009, 23:25

Sá þennan bíl einmitt auglýstan til sölu klestann.. mig kítlaði mikið í fingurna :)

Gott að sjá að það sé verið að laga hann :wink:

..hafði pínu áhyggjur af því að þessi myndi bara drabbast niður í einhverjum bakgarðinum, ekki magrir svona á klakanum.
DeLorean "81
MB 300D "77
Swift Cabrio "92
~~~~~~~~~~
Stefán Örn
Notandamynd
ztebbsterinn
Veit mikið
 
Póstar: 776
Skráður: 19 Jan 2006, 22:58
Staðsetning: Ísafjörður

Pósturaf Cavalier » 23 Maí 2009, 20:18

ADLERINN® skrifaði:Þarna er einn sem er frekar óheppinn með eiganda :?

Then came the BIG problem – what colour? A few of my helpers suggested various colours but there could only be one PINK!!


Mynd

http://www.vwgolfmk1.org.uk/


heheh þessi er einmitt bíll mánaðarins inn á breska MK1 spjallinu :D

Þetta er HRIKALEGT !!! :D


en með minn

þá er ég búin að vera að sjóða sjóða sjóða sjóða sjóða sjóða og sjóða meira :D suðuvinnan er að vera búin

síðan fer ég með lakkleysi á allan bílinn og hreinsa allt lakk af honum til að byrja alveg frá grunni!!!

síðan er það bara málun svo er það bara inn í skúr þar til að gengið batnar!!!
Cavalier
Þátttakandi
 
Póstar: 10
Skráður: 28 Nóv 2008, 22:41

Pósturaf Cavalier » 03 Júl 2009, 18:03

Jæja er ekki kominn tími á smá update fyrir litla strákinn minn!!

Ég hef ekki getið unnið mikið í honum undanfarið, driftæfingar og keppnir, og íþróttaæfingar og almenn leti :P

En Loksins er hætt að rigna inn í hann náði að laga það en hann fór að leka olíu í staðinn :( :'(

en hér er RISA update!!

Þið verðið að afsaka myndgæði og að sumt er ekki fókus...þetta er nær allt tekið upp á síma :P

Jæja til að byrja með ætla ég að koma með smá myndir af helstu ryðgötunum í bílnum
Mynd
Mynd
Mynd
Kanturinn að innan var eins og á rifjárni, hann var það götóttur....!!!

Mynd
Mynd
Mynd

Jæja ég ákvað það að skera bara kantinn í hjólbogunum að aftan í burtu vegna þess að þeir voru svo illa farnir.. ætla að setja nokkra suðupunkta á milli brettanna sem þetta fari ekki útí veður og vind
Mynd
Byrjuð að fara með slípirokkinn á

Mynd
og skera í burtu

Mynd
Fyrir!

Mynd
Eftir

Mynd
lentum í smá uppfoki á leið upp í skóla :rolleyes: og við redduðum málinu

Mynd
Góð ryðbæting þarna

Mynd
Búið að slípa og trebba

Mynd
Hér er búið að sjóða upp í götin, slípa og trebba yfir

Mynd
seinni tíma vandamálið!!!:silent:

Mynd
gat

Mynd
sem er núna búið að sjóða í, slípa, trebba og sparsla

Mynd
grillið í sundur :(

Mynd
göt...ég veit!!! ekki í fókus!

Mynd
Búið að sjóða og slípa

Mynd
Búið að trebba

Mynd
Búið að sparsla

Mynd
og þetta er ready :D

Mynd
einn mjög lita glaður :rolleyes:

Mynd
Mynd
Sæti sæti :D (b.t.w Aftur felgur og dekk er í boði Himma H.K raceing, sem á Bílapartasöluna Ás á HFJ, hann er bestastur:D)

Svo ein handa dúllunni minni, sem kemur mér alltaf á milli staða og svo miklu meira en það, tók hann smá í gegn og shinaði (held að hann hafði verið byrjaður að vera afbrýðissamur út T.L.C-ið sem inn fékk!!
Mynd
Cavalier
Þátttakandi
 
Póstar: 10
Skráður: 28 Nóv 2008, 22:41

Pósturaf Cavalier » 12 Júl 2009, 00:07

Jæja hér smá update frá þessum frábæra sólskins degi :cool:

Byrjaði á því í dag að matta bílinn

og lagaði "vandamálið" sem ég var að forðast með afturhornið

eins og þið sjáið á einni myndinni þá nennti ég ekki að taka húninn og spegilinn af í dag...geri það seinna... svo ég mattaði í kringum það (letingi ég veit!!!)

en já hér eru smá myndir

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd
Úr þessu

Mynd
í þetta

Mynd
í þetta

Mynd
svo í þetta

Mynd
Þetta er bara í lagi..er mega stolt af mér að hafa nennt þessu hornaveseni
Cavalier
Þátttakandi
 
Póstar: 10
Skráður: 28 Nóv 2008, 22:41

Pósturaf Ásgrímur » 12 Júl 2009, 00:14

flott. og verðugt verkefni
Gremlin Owners Are Special

amc "77
Plymouth "66
saab "84
Ásgrímur
Veit mikið
 
Póstar: 634
Skráður: 09 Apr 2004, 11:46
Staðsetning: Á ferðinni

Pósturaf Sigurbjörn » 17 Júl 2009, 07:08

Glæsilegt
Sigurbjörn Helgason
Notandamynd
Sigurbjörn
Veit allt
 
Póstar: 1094
Skráður: 29 Mar 2004, 23:04
Staðsetning: Reykjavik

Pósturaf Cavalier » 26 Júl 2009, 13:51

takk kærlega fyrir það :D

Jæja ég ákvað að búa mér til ný hurðarspjöld á dögunum, þar sem hin voru svo svakalega vatnsskemmd.

hér er smá myndaséría ef ferlinu

hér eru gömluspjöldin, búin að taka áklæðið af þeim. Eru mjög illafarin

Mynd
Mynd

ég fór og keypti mér masonit plötur hjá húsasmiðjunni
Mynd

Mynd

hér er ég búin að merkja fyrir á nýja spjaldið
Mynd

þá er það að byrja að skera og bora út fyrir nýju götunum
Mynd

Hér er svo afraksturinn, á eftir að setja áklæðið á, þarf að redda mér heftibyssu eða kaupa mér eina.
Mynd
Mynd






en bíðið við...er eitthvað að gerast!!!!!

Mynd
Cavalier
Þátttakandi
 
Póstar: 10
Skráður: 28 Nóv 2008, 22:41

Pósturaf ADLERINN® » 26 Júl 2009, 21:14

Þú ert helvíti seig að bjarga þér
Síðast breytt af ADLERINN® þann 22 Maí 2014, 18:07, breytt samtals 1 sinni.
Notandamynd
ADLERINN®
Veit allt
 
Póstar: 3200
Skráður: 16 Apr 2005, 23:18
Staðsetning: Á jaðrinum Við það að detta framaf.

Pósturaf R 69 » 26 Júl 2009, 21:26

Gaman að sjá þetta hjá þér, allt að gerast.
Þessi á eftir að verða glæsilegur hjá þér.
Notandamynd
R 69
Alltaf hér
 
Póstar: 225
Skráður: 12 Ágú 2006, 13:25
Staðsetning: Kópavogur

Pósturaf Cavalier » 27 Júl 2009, 00:02

ADLERINN® skrifaði:Þú ert helvíti seig að bjarga þér :wink: það mættu vera fleiri af kvennkynstofninum svona klárar og áhugasamar eins og þú og þá á lausu líka svo maður gæti gert tilraun til að ná í eina svona flotta með bílagenið.
:oops:


hahah takk fyrir það

já við erum fáar svona duglegar til... karlmennirnir eru fljótir að krækja sig í okkur þegar þér átta sig á því að við getum "allt"

fyrir utan það að gera upp bíl, þá hef ég skipt um stýrisenda og spindilkúlur...þurfti reyndar hjálp við að losa boltana :P skipt um næstum allt í bremsum og skipt um mótor í BMW :P allt á seinustu 1 og hálfu ári

og ég er ekki alin upp á verkstæði ;O bara fljót að læra... :D

(ég veit þetta er smá mont!!!! er doldið stolt af sjálfri mér) :D :D :D :D :D
Cavalier
Þátttakandi
 
Póstar: 10
Skráður: 28 Nóv 2008, 22:41

Næstu

Fara aftur á Bílar 15 - 25 ára

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur

cron