Mk1 GOLF CABRIO -Tilbúinn!!???

Sérhæfðara spjall um bíla sem eru 15 - 25 ára. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Pósturaf ADLERINN® » 27 Júl 2009, 00:09

Cavalier skrifaði:
ADLERINN® skrifaði:Þú ert helvíti seig að bjarga þér :wink: það mættu vera fleiri af kvennkynstofninum svona klárar og áhugasamar eins og þú og þá á lausu líka svo maður gæti gert tilraun til að ná í eina svona flotta með bílagenið.
:oops:


hahah takk fyrir það

já við erum fáar svona duglegar til... karlmennirnir eru fljótir að krækja sig í okkur þegar þér átta sig á því að við getum "allt"

fyrir utan það að gera upp bíl, þá hef ég skipt um stýrisenda og spindilkúlur...þurfti reyndar hjálp við að losa boltana :P skipt um næstum allt í bremsum og skipt um mótor í BMW :P allt á seinustu 1 og hálfu ári

og ég er ekki alin upp á verkstæði ;O bara fljót að læra... :D

(ég veit þetta er smá mont!!!! er doldið stolt af sjálfri mér) :D :D :D :D :D


Já þú mátt alveg vera það :wink:
Notandamynd
ADLERINN®
Veit allt
 
Póstar: 3200
Skráður: 16 Apr 2005, 23:18
Staðsetning: Á jaðrinum Við það að detta framaf.

Pósturaf Cavalier » 06 Sep 2009, 20:53

Jæja haldið þið ekki að gullmolinn sé nokkuðveginn tilbúinn.

:D á eftir að klára hurðarspjöldin og kaupa lista á hann

Mynd
Mynd
Mynd
Mynd

svo ein af stoltum eigandanum :D (sem var að reyna finna út afhverju ljósin voru í fokki :P )
Mynd
Cavalier
Þátttakandi
 
Póstar: 10
Skráður: 28 Nóv 2008, 22:41

Pósturaf gmg » 06 Sep 2009, 23:06

Glæsilegur bíll, flottar felgur !
Mercedes Benz 280 SE w108 V8 3.5 árg ´72 R-71
Jaguar XJS 3.6 árg. 1989 GMG
BMW 735i árg. 1989

Gunnar Már Gunnarsson
Notandamynd
gmg
Alltaf hér
 
Póstar: 199
Skráður: 01 Apr 2004, 15:43
Staðsetning: Hafnarfjörður

Pósturaf Fróðleiksfús » 07 Sep 2009, 00:33

Til hamingju með árangurinn, virkilega smekklegur hjá þér. [4

"Skál fyrir þér" {Fær sér sopa af Forster's}
Gaui, F.B.Í. nr 3041.

Svona, svona Stumparnir mínir, það er nóg handa öllum.
Notandamynd
Fróðleiksfús
Alltaf hér
 
Póstar: 111
Skráður: 13 Sep 2007, 22:04
Staðsetning: Fosnvåg, Norge.

Pósturaf Bens » 07 Sep 2009, 09:06

Til hamingju með árangurinn, stórglæsilegur svona [8
Benedikt H. Rúnarsson - GSM 858 6313
Daihatsu Charade XTE Coupé (G10) - 1982 - Seldur
Mercedes-Benz 220SEb Coupé (W111) - 1965 - Seldur
Notandamynd
Bens
Alltaf hér
 
Póstar: 165
Skráður: 07 Mar 2006, 20:37
Staðsetning: Garðabær

Pósturaf Jón Hermann » 07 Sep 2009, 10:40

Flottur bíll til hamingju með hann.
Jón Hermann
Alltaf hér
 
Póstar: 368
Skráður: 16 Sep 2006, 20:36
Staðsetning: Reykjavík

Pósturaf Sigurbjörn » 07 Sep 2009, 20:51

Til hamingju
Sigurbjörn Helgason
Notandamynd
Sigurbjörn
Veit allt
 
Póstar: 1094
Skráður: 29 Mar 2004, 23:04
Staðsetning: Reykjavik

Pósturaf Ásgrímur » 07 Sep 2009, 21:31

mjög snyrtilegur þessi. til lukku.
Gremlin Owners Are Special

amc "77
Plymouth "66
saab "84
Ásgrímur
Veit mikið
 
Póstar: 634
Skráður: 09 Apr 2004, 11:46
Staðsetning: Á ferðinni

Pósturaf Gizmo » 07 Sep 2009, 21:36

Til hamingju með glæsilegan bíl :!:

Sammála með felgurnar þær fara honum mjög vel.
Bjarni Þorgilsson. 772-7722
M. Benz 450SL '73
M. Benz 300-6GD '87
M. Benz S320L CDI '05
Yamaha Wild Star 1600 '00
Notandamynd
Gizmo
Alltaf hér
 
Póstar: 383
Skráður: 30 Mar 2004, 17:45
Staðsetning: Hafnarfjörður

Pósturaf Mercedes-Benz » 09 Sep 2009, 00:43

Til hamingju með þetta... Flottur bíll sem ég hlakka til að sjá. ;)
Rúnar Sigurjónsson
http://runar.mbclub.is/
Notandamynd
Mercedes-Benz
Veit mikið
 
Póstar: 869
Skráður: 26 Mar 2004, 19:29
Staðsetning: Reykjavík

Pósturaf pepper » 08 Jan 2010, 16:01

Ógeðslega flottur! Til hamingju með þessa glæsibifreið.
pepper
Byrjandi
 
Póstar: 6
Skráður: 01 Nóv 2009, 19:15

Pósturaf EinarR » 08 Jan 2010, 19:57

Sæl Anna! Einar hérna úr sundinu. Ekkert smá flottur bíll hjá þér!
Suzuki.. Half the size twice the guts!
Sukka.is
Notandamynd
EinarR
Mikið hér
 
Póstar: 52
Skráður: 10 Des 2009, 12:23
Staðsetning: útí bílskúr

Fyrri

Fara aftur á Bílar 15 - 25 ára

Hver er tengdur

Notendur að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 2 gestir

cron