Felgur og gatadeiling á Firebird og BMW

Sérhæfðara spjall um bíla sem eru 15 - 25 ára. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Felgur og gatadeiling á Firebird og BMW

Pósturaf Dolli » 10 Júl 2009, 17:13

Hafið þið heyrt að felgur undan BMW passi undir Pont.Firebird. Veit einhver hvort að það er misjöfn gatadeiling á BMW.
Eg er með 14' felgur undir mínum Bird og hef áhuga á að skipta í 15' þar sem úrval dekkja á 14' hefur minnkað. Mér er sagt að þessar 14' felgur séu original. Látið nú ljós ykkar skína og ekki sakaði ef einhver ætti svona felgur og einhverjar túttur handa mér.
[/b]
Adolf Örn Kristjánsson

Firebird ´83
Dodge 600SE ´87
Citroén 2CV ´88
VW Sincro 4x4 ´91
Notandamynd
Dolli
Þátttakandi
 
Póstar: 17
Skráður: 05 Maí 2007, 16:06
Staðsetning: Hafnarfjörður

Pósturaf Gizmo » 17 Júl 2009, 23:43

BMW er oftast 5x120mm, GM Pontiac Firebird 5x120,7mm

"passar" ekki alveg, BMW notar miðjuna til að centera felguna meðan GM notar boltana þannig að það er hætta á að þetta skekkist eh þegar þú nauðgar þessu saman...og svo er eftir offset málið og ekki síst útlitið. Hef grun um að gamall Firebird á BMW felgum sé ekki alveg að gera sig útlitslega. :roll:
Bjarni Þorgilsson. 772-7722
M. Benz 450SL '73
M. Benz 300-6GD '87
M. Benz S320L CDI '05
Yamaha Wild Star 1600 '00
Notandamynd
Gizmo
Alltaf hér
 
Póstar: 383
Skráður: 30 Mar 2004, 17:45
Staðsetning: Hafnarfjörður


Fara aftur á Bílar 15 - 25 ára

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur

cron