VOLKSWAGEN Iltis !

Sérhæfðara spjall um bíla sem eru 15 - 25 ára. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

VOLKSWAGEN Iltis !

Pósturaf ADLERINN® » 18 Júl 2009, 00:46

http://www.dtt.be/truck/detail_en.phtml?id=12789

Mynd
EUR 3.500







The Volkswagen Type 183, more commonly known as the Iltis (German for the European Polecat), is a military vehicle built by Volkswagen for use by the German military and under licence by Bombardier for the Canadian Forces and Belgian Army.

http://en.wikipedia.org/wiki/Volkswagen_Iltis

Volkswagen Iltis 4WD, 1970s...1980s

* soft-top, 4 seats
* loa: 3.9m, width: 1.52m, height: 1.84m
* wheelbase: 2017mm, track: 1.24m/1.25m, grnd clearance: 225mm
* approach: 40, departure: 30
* turning radius: 5.5m
* weight: 1550kg (unladen), GVM: 2050kg, towing: 700kg (unbraked)
* 1.7L, petrol, 4-cyls
* transmission: 5m (1st is a crawler), part-time 4WD
* tyres: 6.50x16, fuel-tank: 85L

http://www.4wdonline.com/VW/Iltis.html

Mynd
Mynd
Mynd
MyndMynd
Mynd
Mynd
Notandamynd
ADLERINN®
Veit allt
 
Póstar: 3200
Skráður: 16 Apr 2005, 23:18
Staðsetning: Á jaðrinum Við það að detta framaf.

Pósturaf Jón Hermann » 18 Júl 2009, 21:50

það vantar Þónokkuð upp á að þessi sé flottur 8)
Jón Hermann
Alltaf hér
 
Póstar: 368
Skráður: 16 Sep 2006, 20:36
Staðsetning: Reykjavík

Pósturaf Bens » 19 Júl 2009, 00:13

Þetta er bíllinn sem þýski herinn upphaflega valdi frekar en G-class Mercedes-Benz :roll:

G-class er orðinn 30 ára og enn í framleiðslu :wink:
Benedikt H. Rúnarsson - GSM 858 6313
Daihatsu Charade XTE Coupé (G10) - 1982 - Seldur
Mercedes-Benz 220SEb Coupé (W111) - 1965 - Seldur
Notandamynd
Bens
Alltaf hér
 
Póstar: 165
Skráður: 07 Mar 2006, 20:37
Staðsetning: Garðabær

Pósturaf Heimir H. Karlsson » 22 Júl 2009, 03:42

Sæl Öllsömul.

Thja, það þarf nú líka að varðveita þá bíla sem þykja ekki íðilfagrir.

Er notagildi þessa létta VW herbíls ekki ótvírætt ?

Litli guli Opelinn minn þótti nú aldrei litfagur.

En svona kom hann frá verksmiðjunni, skærir litir voru hátíska þessa tímabils. Og séð hef ég þó nokkra bíla frá sama tímabili í verri litum, að mér finnst. Enda þykir hverjum sinn fugl fagur.

Kveðja,

Heimir H. Karlsson.
Heimir H. Karlsson
Alltaf hér
 
Póstar: 348
Skráður: 31 Okt 2007, 10:53


Fara aftur á Bílar 15 - 25 ára

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur

cron