Æviágrip Lödu úr sveitinni (ekki fyrir viðkvæma)

Sérhæfðara spjall um bíla sem eru 15 - 25 ára. Ath. auglýsingar eru ekki leyfðar á þessum þræði.

Póststjórar: jsl, Sigurbjörn

Æviágrip Lödu úr sveitinni (ekki fyrir viðkvæma)

Pósturaf crown victoria » 21 Okt 2009, 22:21

Jæja ég er nú búinn að eiga eitthvað af Lödum og hef notað þær við margar kringumstæður í sveitinni. Hér ætla ég að koma með myndasyrpu af einni þeirra. Hún átti nú alltaf að verða project en svo kom aðeins of mikið af leyndum göllum í ljós og ákveðið var að nota hana bara sem sveitabíl og hún stendur sig ennþá vel í því. Hún fær nú að ganga í gegnum margt á myndunum hér fyrir neðan þessi elska og það fer kannski fyrir hjartað á einhverjum en það fór ekki fyrir hjartað á henni :wink:
Afsakið gæðin á myndunum þetta eru flest allt símamyndir...

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

og hún er enn í fullu fjöri :wink:
Valur P.
VW Bjalla "73
VW Bjalla "71
VW Bjalla "?
Nokkrar Lödur...
crown victoria
Mikið hér
 
Póstar: 84
Skráður: 11 Feb 2008, 14:06

Pósturaf Fróðleiksfús » 21 Okt 2009, 23:39

Eðall, minn fyrsti bíll var einmitt Lada 1600, það var mikið tekið á henni og ég veit ekki hversu mörg drif ég braut eða hversu marga startara og altinatora ég skifti um en alltaf malaði vélin.

Mynd
Gaui, F.B.Í. nr 3041.

Svona, svona Stumparnir mínir, það er nóg handa öllum.
Notandamynd
Fróðleiksfús
Alltaf hér
 
Póstar: 111
Skráður: 13 Sep 2007, 22:04
Staðsetning: Fosnvåg, Norge.

Pósturaf crown victoria » 22 Okt 2009, 23:51

ódrepandi bílar og ef einhverjum vantar varahluti þá á ég eitthvað...ég á nýjar kúplingar til dæmis og eitthvað fleira sem ég man ekki hvað er...hendi kannski inn auglýsingu hér einhverntíman þegar ég er búinn að taka saman hvað ég á...svona ef einhvern vantar eitthvað í svona :wink:
Valur P.
VW Bjalla "73
VW Bjalla "71
VW Bjalla "?
Nokkrar Lödur...
crown victoria
Mikið hér
 
Póstar: 84
Skráður: 11 Feb 2008, 14:06


Fara aftur á Bílar 15 - 25 ára

Hver er tengdur

Notandi að skoða þetta svæði: Engir skráðir notendur og 1 gestur

cron